Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 41
LIFEYRISSJOÐIR ÞÁTTTAKA LÍFEYRISSJÓÐANNA ER FORSENDA EINKAVÆÐINGAR - SEGIR GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON, FRÁFARANDIFORMAÐUR LÍFEYRISSJÓÐS VERSLUNARMANNA OG NÚVERANDISTJÓRNARMAÐUR í SJÓÐNUM „Ef einkavæðingaráform stjórnvalda ganga eftir verða hugsanlega sett á markað ríkis- fyrirtæki fyrir tugi milljarða króna á næstu misserum. Það er alveg ljóst að eftirspurn eftir þessu viðbótarframboði hluta- bréfa verður ekki fyrir hendi nema lífeyrissjóðirnir taki myndarlegan þátt í kaupunum. Aður en ákvarðanir um sölu rík- isfyrirtækja í stórum stíl verða teknar er óhjákvæmilegt að fá fram afstöðu lífeyrissjóðanna til þessara mála. Stjórnvöld verða að gera sér fullkomna grein fyrir því hvernig eigi að selja þau hlutabréf sem boðin verða til kaups. Einkavæðing verður ekki að veruleika nema hluta- bréfin seljist.“ Þetta sagði Guðmundur H. Garð- arsson, stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verslunarmanna, þegar blaðið ræddi við hann um málefni sjóðsins og stöðu lífeyrissjóðanna á íslenskum fjár- magnsmarkaði. Guðmundur hefur verið formaður sjóðsins síðustu þrjú árin en lét af því embætti nýlega. Hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna er það fyrirkomulag á stjórnun sjóðsins að launþegar og atvinnurekendur til- nefna formann til skiptis, þrjú ár í senn. Nú er röðin komin að atvinnu- rekendum og hefur Víglundur Þor- Guðmundur H. Garðarsson: Hlutafjáreign lífeyrissjóðanna mun aukast steinsson tekið við formennskunni. jafnt og þétt. TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.