Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 57
m Sveinn Orri Tryggvason. VERÐUEKKUN UT AF OFFRAMBOÐI - SEGIR SVEINN ORRITRYGGVASON HJÁ APPLE-UMBOÐINU „Við höfum ekki upplýsingar um samruna fyrirtækja á íslenska tölvumarkaðnum í framtíðinni en ætla má að vegna mikillar verðsam- keppni muni fyrirtækjum fækka á næsta ári þótt við höfum ekki neinar ákveðnar upplýsingar þar um,“ sagði Sveinn Orri Tryggvason hjá Apple-umboðinu, Skipholti 21 í spjalli við Frjálsa verslun. „Ég tel ekki að offjárfesting sé fyrir hendi í tölvubúnaði hér á Iandi. Tölvur eru tæki sem skila aukinni framleiðni ef rétt er að málum staðið og því er varla um of- fjárfestingu að ræða. Auk þess má líta svo á að offjárfestingu myndi fylgja samdráttur í tölvukaupum en við höfum síður en svo orðið varir við slíkt. Við teljum að það, sem valdi lækkun á verði tölvubúnaðarins, sé frekar of mikið framboð en of lítil eftir- spum.“ „Varðandi nýjungar er eðli tölvumark- aðarins þannig að um stöðuga þróun er að ræða, hvort sem um vélbúnað eða hug- búnað er að ræða. Til að mynda kynnti Apple TM sex nýjar tölvur sl. haust, tvo nýja prentara, nýjan skanna og nýjan 21“ litaskjá. Nýr 16“ litaskjár var settur á markað í janúar sl. og nýr tölvubúnaður frá Apple TM verður kynntur nú um mánaða- mótin,“ sagði Sveinn Orri Tryggvason í Radíóbúðinni, Apple-umboðinu. Ijósritunarvél Frábær starfskraftur Ef þig vantar vinnuhest sem Ijósritar verkefni þín hratt og örugglega — kynntu þér þá Nashua. Lág bilanatíöni, ásamt miklu rekstraröryggi er aðalsmerki Nashua. Því segjum viö: FRÁBÆR STARFSKRAFTUR — ÖRUGGURVALKOSTUR. 40 ára reynsla í þjónustu með sérþjálfuðum tæknimönnum. Einnig Nashua telefaxtæki í mörgum gerðum. 7— Umboð: Hljómver Akureyri OPTÍMA Ármúla 8 o 67 90 00 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.