Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 61
Rúnar Sigurðsson. LEGGJUM ÁHERSLU Á ÞJÓNUSTUNA - SEGIR RÚNAR SIGURÐSSON í TÆKNIVALI „Eins og allir vita hafa átt sér stað miklar breytingar á tölvumarkaði síðari árin og hér á landi hafa all- mörg tölvufyrirtæki hætt, ýmist með gjaldþroti eða samruna við önn- ur fyrirtæki. Mér finnst einsýnt að fyrirtækjum á þessum markaði muni fækka enn frekar og að innan tíðar verði um að ræða 4-5 stórfyrir- tæki í þessari þjónustu auk minni og sérhæfðari fyrirtækja," sagði Rúnar Sigurðsson hjá Tæknivali. „Varðandi spuminguna um flárfestingar fyrirtækja í tölvubúnaði má segja að áður hafi þótt fínt að eiga tölvu en að nú þyki mönnum það vera nauðsynlegt. Æ fleiri fyrirtæki hafa skynjað haginn í því að hafa yfir að ráða tölvubúnaði sem er miðaður við þarfir á hverjum stað. Þarfimar breyt- ast dag frá degi og með örri þróun á þessu sviði koma sífellt fram ný tæki og nýr hugbúnaður sem mætir þessum breyttu þörfum með betri hætti. Þess vegna munu íslensk fyrirtæki áfram fjárfesta mikið í þessari tækni. Sérstaklega munu stjóm- endur fyrirtækja gaumgæfa hugbúnaðinn í auknum mæli.“ Rúnar sagði að þeir hjá Tæknivali væm með mikinn fjölda tölva og jaðarbúnaðar á boðstólum. „Við höfum einbeint okkur að heildarlausnum í þágu fyrirtækja og ein- staklinga þar sem við leggjum áherslu á betri hugbúnað, teikniforrit af ýmsu tagi og Novel netkerfi en vegna þeirra starfar sérmenntaður tæknimaður hjá okkur. Þjónustuþátturinn skiptir meira máli en áður og við viljum mæta viðskiptavinum okkar með því að bjóða víðtækari og betri þjónustu við þau tæki sem við höfum selt út í þjóðfélagið á liðnum árum," sagði Rún- ar Sigurðsson í Tæknivali. [UðMfflSdJíilíDOPE W d B'= M ® E® OD ffi 10 M ® 0 veitir lán til raunhæfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum • Sjóðurinn veitir gengistryggð lán með hag- stæðum greiðslukjörum. • Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. • Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur. • Sjóðurinn veitir einnig styrki til greiðslu á nauð- synlegri ráðgjöf vegna þróunarverkefna. Lánasjóðurinn er í eigu Norðurlandanna allra. Athafnasvæði hans eru Vestur-Norðurlönd, þ.e. Færeyjar, Grænland og ísland. Samvinnuverkefni milli landa eru æskileg en ekki skilyrði. HAFÐU SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR. Lánasjódur Vestur-Norðurlanda hefur aðsetur á Rauðarárstíg 25, annarri hæð, pósthólf 5410,125 Reykjavík, sími (91) 605400, Telefax: (91) 29044.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.