Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 62

Frjáls verslun - 01.03.1992, Page 62
Þú þarft ekki lengur að hlaupa bæinn á enda því að öll starfsemi Flugfraktar millilandaflugs er flutt á Héðinsgötu 1-3- Söluskrif- stofa, afgreiðsla farmbréfa og vöruafgreiðsla eru nú öll undir sama þaki og fyfgja því augljós þægindi. Þá er gott til þess að vita fyrir við- skiptavini okkar að í sama húsnæði eru einnig Lands- bankinn, Tollstjórinn og Tollvörugeymslan. Það er ekki um að villast, Héðins- gata 1-3 er rétti staðurinn þegar vöruflutningar í lofti eru annars vegar. FLUGLEIÐIR F R A K T Flugfraktin gefur inn- og útflytjendum kost á að sinna öllu sem til þarf á einum og sama stað. Þú getur sleppt hlaupaskónum.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.