Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Síða 63

Frjáls verslun - 01.03.1992, Síða 63
FYRIRTÆKJANET NÝSTÁRLEG SAMVINNA ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA: BYGGT A SERSTOÐU ÍSLENSKS HRÁEFNIS t R/ETT VID MAGNÚSI. ÓSKARSSON UM NÝSTOFNAÐ FYRIRTÆKIUM MARKAÐS- OG SÖLUSTARFSEMIÁ FLUGVÉLAMAT t VERKEFNINU FYRIRTÆKJANET HRINT AF STOKKUNUM MEÐ ÞAÐ AÐ MARKMIÐIAÐ SNÚA VÖRN í SÓKN í EFNAHAGSKREPPU ÍSLENDINGA „Tildrögin að stofnun þessa undirbúningsfélags má rekja til þess að við hjá Flugleiðum vild- um kanna hvort hægt væri að nýta hið fullkomna flugeldhús okkar í Keflavík betur og þá með útflutningsframleiðslu á flug- vélamat í huga. Eftir nákvæma athugun kom í Ijós að það myndi ekki henta og því fengum við fimm valda matvælaframleið- endur hér á landi til samstarfs. Niðurstaðan er sú að 10. mars sl. var stofnað undirbúningsfélag um fyrirtækjanet um markaðs- og sölustarfsemi á flugvélamat. Fyrirtækið heitir PS matvæli eða „Pure Source“ á ensku,“ sagði Magnús I. Óskarsson deildarstjóri markaðsverkefna hjá Flugleiðum í samtali við Frjálsa verslun. Fyrirtæki þetta er hið athyglis- verðasta fyrir þær sakir að þar sam- eina fyrirtækin Flugleiðir, Árnes, ís- lenskt-Franskt eldhús, Grandi, Slát- urfélag Suðurlands og Mjólkursam- salan krafta sína í því skyni að koma íslenskum matvælum á framfæri er- Magnús I. Óskarsson: Við hjá P.S. matvælum munum fara hægt af stað. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 63

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.