Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 18

Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 18
FORSIÐUGREIN Breytingar á tekjum einstakra hópa á árinu 1992 Sömu einstaklingarnir í hópunum kannaðir bæði árin 1991 og 1992 Forstjórar Stjórn. banka stórfyrirt. og fjármálast. g®% Forstjórar rikisfyrirt. Kunnir Næst æðstu athafnam. stjórnendur Sveitarstjórnar- Lögfræðingar I9®% Opinb. embættism. “iKig 4J% Vilmundarson KÖNNUN FRJÁLSRAR VERSLUNAR Á TEKJUM MANNA ALDREIVERIÐ UMFANGSMEIRI TOPPstjórnendur - TEKJUR FÓGETA MINNKUÐU MEST Á SÍDASTA ÁRI Tekjur toppstjórn- enda og kunnra at- hafnamanna jukust um 3 til 4% umfram hækk- un launavísitölu á síð- asta ári. Þetta er meðal annars niðurstaðan í árlegri könnun Frjálsr- ar verslunar á tekjum manna sem fram- kvæmd var í byrjun ágúst. Könnunin hefur aldrei verið eins viða- mikil og nú. Birtar eru skattskyldar tekjur 517 einstaklinga í 22 hóp- um og er hvergi að finna á einum stað svo viðam- iklar upplýsingar nema þá í sjálfri skatt- skránni. Aðrar helstu niðurstöður eru þær að tekjur tann- lækna í tannréttingum juk- ust mest allra í könnuninni á síðasta ári eða um 20,9% umfram verðbólgu. Tekjur fógeta og sýslumanna minnkuðu hins vegar mest allra í könnuninni eða um 26,4% umfram verðbólgu. Þá má geta þess að tekjur almennra tannlækna, verk- fræðinga og forráðamanna auglýsingastofa minnkuðu einnig verulega, sam- kvæmt könnuninni. Tekjuhæsti forstjórinn á síðasta ári var Guðjón B. Ólafsson, fyrrverandi for- stjóriSambandsins. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, var næsthæstur. Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk var tekjuhæstur athafnamanna eins og fyrri daginn. Björgvin Vilmun- darson var tekjuhæstur bankastjóra og Indriði Páls- son var tekjuhæstur stjórn- armanna í fyrirtækjum. Könnunin byggist á álögðu útsvari einstakling- anna eins og það var í skatt- skrám sem lágu frammi fyrsta hálfan mánuðinn í ágúst. Allar upplýsingar á listanum eru þaðan komn- ar. Út frá útsvarinu eru skattskyldar tekjur reikn- aðar. Blaðamaðurinn og lögfræðineminn, Lúðvík Örn Steinarsson, vann allar tölulegar upplýsingar úr TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 0G LÚDVÍK ÖRN STEINARSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G FL. 18

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.