Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 18
FORSIÐUGREIN Breytingar á tekjum einstakra hópa á árinu 1992 Sömu einstaklingarnir í hópunum kannaðir bæði árin 1991 og 1992 Forstjórar Stjórn. banka stórfyrirt. og fjármálast. g®% Forstjórar rikisfyrirt. Kunnir Næst æðstu athafnam. stjórnendur Sveitarstjórnar- Lögfræðingar I9®% Opinb. embættism. “iKig 4J% Vilmundarson KÖNNUN FRJÁLSRAR VERSLUNAR Á TEKJUM MANNA ALDREIVERIÐ UMFANGSMEIRI TOPPstjórnendur - TEKJUR FÓGETA MINNKUÐU MEST Á SÍDASTA ÁRI Tekjur toppstjórn- enda og kunnra at- hafnamanna jukust um 3 til 4% umfram hækk- un launavísitölu á síð- asta ári. Þetta er meðal annars niðurstaðan í árlegri könnun Frjálsr- ar verslunar á tekjum manna sem fram- kvæmd var í byrjun ágúst. Könnunin hefur aldrei verið eins viða- mikil og nú. Birtar eru skattskyldar tekjur 517 einstaklinga í 22 hóp- um og er hvergi að finna á einum stað svo viðam- iklar upplýsingar nema þá í sjálfri skatt- skránni. Aðrar helstu niðurstöður eru þær að tekjur tann- lækna í tannréttingum juk- ust mest allra í könnuninni á síðasta ári eða um 20,9% umfram verðbólgu. Tekjur fógeta og sýslumanna minnkuðu hins vegar mest allra í könnuninni eða um 26,4% umfram verðbólgu. Þá má geta þess að tekjur almennra tannlækna, verk- fræðinga og forráðamanna auglýsingastofa minnkuðu einnig verulega, sam- kvæmt könnuninni. Tekjuhæsti forstjórinn á síðasta ári var Guðjón B. Ólafsson, fyrrverandi for- stjóriSambandsins. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, var næsthæstur. Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk var tekjuhæstur athafnamanna eins og fyrri daginn. Björgvin Vilmun- darson var tekjuhæstur bankastjóra og Indriði Páls- son var tekjuhæstur stjórn- armanna í fyrirtækjum. Könnunin byggist á álögðu útsvari einstakling- anna eins og það var í skatt- skrám sem lágu frammi fyrsta hálfan mánuðinn í ágúst. Allar upplýsingar á listanum eru þaðan komn- ar. Út frá útsvarinu eru skattskyldar tekjur reikn- aðar. Blaðamaðurinn og lögfræðineminn, Lúðvík Örn Steinarsson, vann allar tölulegar upplýsingar úr TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 0G LÚDVÍK ÖRN STEINARSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G FL. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.