Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.07.1993, Qupperneq 19
umfram hækkun launavísitölu Tannlæknar í tannréttingum Almennir tannlæknar Lyfsalar Prestar =11, 4)s®% FIU9StÍ■ Forsvarsmenn Verkfr. og auglýsingast. arkitektar Stjórnarmenn í fyrirtækjum YFIR 500 MANNS ERU Á LISTANUM BÆTA VIB TEKIURNAR - TEKJUR TANNLÆKNA í TANNRÉTTINGUM JUKUST MEST skattskránum og bjó þær til birtingar á listanum. SKATTSKYLDAR TEKJUR, EN EKKIFÖST LAUN Nauðsynlegt er að árétta að um skattskyldar tekjur manna er að ræða. Það merkir; tekjur af aðalstarfi og aðrar tekjur, til dæmis fyrir nefndarstörf, setu í stjórnum, söluhagnað eigna og tekjur af eignum. Aug- ljóslega getur því verið munur á skattskyldum tekj- um hvers og eins og föstum launum af aðalstarfi. Á þetta leggur blaðið ekkert mat. I einstaka tilvikum getur einnig verið að skatt- yfirvöld áætli tekjur á menn og skattar viðkomandi ein- staklinga breytist síðar. Á það er heldur ekki hægt að leggja mat. Skattskráin, eins og hún birtist í ágúst, er eingöngu höfð til viðmið- unar. Ekkert annað. VAL ÚRTAKSINS Val einstaklinga í úrtakið byggist á skattskránum og einnig hvort þeir séu kunnir á sínu starfssviði. Listinn er því ekki stóridómur heldur fyrst og fremst vísbending. Könnunin nær til eftirfar- andi kjördæma: Reykjan- ess, Reykjavíkur, Vestur- lands og Norðurlandskjör- dæmis eystra. Ætlunin er að vinna upp úr öllum kjör- dæmum á næsta ári og stækka listann enn frekar. Þótt könnunin sé fyrst og fremst vísbending gefur hún sífellt heilstæðari mynd eftir því sem úrtakið stækkar. Frjáls verslun hefur gert þessa könnun í núverandi mynd frá árinu 1989. Að þessu sinni eru skoðaðar tekjur 22 hópa. í fyrra var 21 hópur skoðaður. Lista- menn hafa bæst við. Þegar tekjubreytingar einstakra hópa eru reiknaðar út á milli ára eru eingöngu sömu ein- staklingar skoðaðir bæði árin. Þetta gerir það að verkum að þeir sem einu sinni lenda í úrtakinu detta ekki svo glatt út úr því aft- ur. Ný nöfn á listanum lenda 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.