Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 22
FORSIÐUGREIN bankastjóri var með 887 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. ar á milli ára. Niðurstaðan er að tekjur þeirra jukust um 3,1% umfram hækkun launavísitölu á sama tíma. Meðalmánaðartekjur þeirra árið 1991 voru 667 þúsund en 710 þúsund krónur í fyrra. STJÓRNENDUR STÓRRA RÍKISFYRIRTÆKJA Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, vermir toppsætið í flokki stjómenda stórra ríkisfyrir- tækja eins og hann hefur raunar gert á undanförnum árum. I öðru sæti er Hösk- uldur Jónsson, forstjóri ÁTVR. Hér má skjóta því inn í að Jón Sigurðsson, for- stjóri Jámblendiverksmiðj- unnar á Grundartanga, er í flokki framkvæmdastjóra í einkageiranum þar sem rík- ið á verksmiðjuna að hluta. Ef Jón hefði verið flokkaður hér hefði hann lent í öðru sæti. Alls eru 10 stjórnendur ríkisfyrirtækja eða stofnana á listanum að þessu sinni. Þeir voru 8 í fyrra. Tekjur þessa hóps minnkuðu örlít- ið á milli ára. í samanburð- inum voru tekjur sömu 6 framkvæmdastjóranna skoðaðar bæði árin. Meðal- mánaðartekjur þeirra minnkuðu um 1,0% að raun- virði. Valur Valsson, banka- stjóri Islandsbanka, var með 751 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. BJÖRGVIN VILMUNDARSON ER BANKAKÓNGURINN Björgvin Vilmundarson, bankastjóri Landsbankans, er hinn ótvíræði banka- kóngur í tekjum. Hann vermir toppsætið nú eins og áður. Sveinn Jónsson, aðstoðarbankastjóri Bún- aðarbankans, er í öðru sæti. Sverrir Hermanns- son, bankastjóri Landsban- kans er í þriðja sæti. Af þessu má ráða að Sveinn Jónsson var með hærri skattskyldar tekjur á síð- asta ári en aðalbankastjórar Búnaðarbankans. Alls eru 46 stjórnendur banka, sparisjóða og fjár- málafyrirtækja á listanum núna. Þeir voru 29 á listan- um í fyrra. ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON MEÐA ALGERA SÉRSTÖÐU í flokknum um kunna at- hafnamenn er Þorvaldur Guðmundsson í Sfld og fisk með algera sérstöðu eins og áður. Það er í raun ekki frétt að Þorvaldur sé efst- ur, það væri frekar frétt væri hann ekki efstur. Þor- valdup er með helmingi hærri tekjur en næsti mað- ur á listanum, Skúli Jóhann- esson, verkfræðingur og fyrrum aðaleigandi verk- fræðistofunnar Strengs. Hann seldi stóran hluta af eign sinni í fyrirtækinu á síðasta ári. í þriðja sæti er Guðmundur Kristinsson múrarameistari. Jón Ás- björnsson, fiskútflytjandi, er í fjórða sæti. Sonur Þorvaldar Guðmundssonar, Skúli í Hótel Holti, sem var í öðru sæti listans í fyrra vermir 3. Stjórnendur banka og fjármálafyrirtækja Björgvin Vilmundarson, bankastj. Landsb. 12.955 1.080 1.096 Sveinn Jónsson, aðstoðarbankastj. Búnaðarb. 10.682 890 904 Sverrir Hermannsson, bankastj. Landsb. 10.476 873 887 Sólon Sigurðsson, bankastj. Búnaðarbankans 10.281 857 870 Stefán Pálsson, bankastj. Búnaðarbankans 10.064 839 852 Jóhannes Nordal, fyrrv. Seðlabankastjóri 9.460 788 801 Halldór Guðbjarnarson, bankastj. Landsb. 9.427 786 798 Jón Adólf Guðjónsson, bankastj. Búnaðarb. 9.238 770 782 Gunnar Helgi Hálfdanarson, forstj. Landsbréfa 9.018 752 763 Björn Björnsson, bankastjóri íslandsbanka 8.996 750 761 Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstj. SPRON 8.903 742 753 Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka 8.871 739 751 Tómas Árnason, bankastj. Seðlabankans 8.854 738 749 Tryggvi Pálsson, bankastj. íslandsbanka 8.717 726 738 Ragnar Önundarson, frkvstj. íslandsbanka 8.650 721 732 Bragl Hannesson, frkvstj. Iðnlánasjóðs 8.577 715 726 Þorgeir Eyjólfsson, Lífeyrissjóði Verslunarm. 7.801 650 660 Jóhannes Siggeirsson, frkvstj. Sameinaða líf. 7.511 626 636 Brynjólfur Helgason, aðstoðarbstj. Landsbank. 7.245 604 613 Sigurður B. Stefánsson, frkvstj. VÍB 7.099 592 601 Kristján Óskarsson, frkvstj. Glitnis 7.088 591 600 Björn Líndal, aðstoðarbankastj. Landsbankans 7.015 585 594 Jóhann Ágústsson, aðstoðarbankastj. Landsb. 6.780 565 574 Stefán Pétursson, aðstoðarbankastj. Landsb. 6.555 546 555 Guðmundur Hauksson, frkvstj. Kaupþings 6.440 537 545 Már Elisson, forstjóri Fiskveiðisjóðs 6.421 535 543 Kristinn Zimsen, aðstoðarbankast. Búnaðarb. 6.283 524 532 Birgir ísleifur Gunnarsson, bankastj. Seðlab. 6.269 522 531 Friðrik Jóhannsson, forstj. Fjár.fél. Skandia 6.196 516 524 Þorvarður Alfonsson, forstj. Iðnþróunarsjóðs 6.157 513 521 Jónas Reynisson, sparisstj. Sþarisjóðs Hafn. 5.973 498 505 Hrafn Magnússon, frkvstj. Samb. lífsj., SAL 5.606 467 474 Einar S. Einarsson, frkvstj. VISA Islands 5.526 461 468 Sigurgeir Jónsson, frkvstj. Lánasýslu ríkis. 5.423 452 459 Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðast. 5.397 450 457 Gunnar Baeringsson, frkvstj. EUROCARD 5.329 444 451 Helgi Jónsson, útib.stj. Landsb. á Akureyri 5.131 428 434 Þórður Ingvi Guömundsson, frkvstj. Lindar 5.122 427 433 Kjartan Gunnarsson, frkvstj. Féfangs 4.980 415 421 Jón Hallsson, Lífeyrissjóði verkfræðinga 4.694 414 420 Gunnlaugur M. Sigmundss. fv. forstj. Þróunarf. 4.858 405 411 Ásmundur Stefánsson, ASÍ '92, nú islandsbanka 4.720 393 399 Ólafur Helgi Ólafsson, frkvstj. Lýsingar 4.660 388 394 Edda Helgason, frkvstj. Handsals 4.545 379 404 Þorsteinn Ólafs, frkvstj. Verðb. Samv. 4.441 370 376 Ásgrímur Hilmisson, útibstj. Búnb. Akureyri 3.453 288 292 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.