Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Side 27

Frjáls verslun - 01.07.1993, Side 27
Garðabæ, tekjuhæstur. Árni Sigfússon, borgarfull- trúi og framkvæmdastjóri Stjómunarfélagsins er í öðru sæti. Sigurgeir Sig- urðsson, bæjarstjóri á Sel- tjarnarnesi er í því þriðja. Urtakið í þessum flokki hefur verið stækkað nokk- uð en það byggðist áður mest upp á bæjarstjórum. Nú er búið að bæta við borgarfulltrúum. Á listan- um eru núna 18 sveitar- stjórnarmenn en voru 12 í fyrra. Við samanburð á tekjum hópsins á milli áranna 1992 og 1991 voru tekjur sömu 9 sveitarstjórnarmanna skoðaðar bæði árin. ÞÓRARINN V. HÆSTURAF „AÐILUM VINNUMARKAÐARINS" Þórarinn V. Þórarins- Werner I. Rasmusson lyf- sali var með 603 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. son, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands var hæstur í flokki verkalýðsleiðtoga og for- svarsmanna vinnuveitenda, svonefndra aðila vinnu- markaðarins. I öðru sæti er Magnús L. Sveinsson, for- maður Verslunarmannafé- Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Hag- kaups, var með 426 þús- und í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. lags Reykjavíkur og borgar- fulltrúi. Forvitnilegt er að sjá að hagfræðingar tveggja laun- þegasamtaka, BHMR og BSRB, eru með hærri tekj- ur en formenn þessara samataka. STÓFELLT HRUN HJÁ FÓGETUM OG SÝSLUMÖNNUM Sá hópur, sem lækkaði mest allra í tekjum á síðasta ári, var fógetar og sýslu- menn. Jón Skaftason, yfir- borgarfógeti í Reykjavík, er að venju efstur á listanum. Jón Eysteinsson, bæjarfó- geti í Keflavík, er í öðru sæti. Þeir voru í sömu sæt- um á listanum í fyrra. Á listánum núna eru 10 fógetar og sýslumenn. Þeir voru 9 í fyrra. Friðjón Þórð- arson, sýslumaður í Dala- sýslu, hefur bæst við. Við samanburð á tekjum hóps- ins á milli áranna 1991 og 1992 voru tekjur sömu 9 sýslumannanna skoðaðar bæði árin. Meðaltekjur þeirra árið 1991 voru 714 þúsund á mánuði saman- Vegghillur HILLUKERFII TAKT VIÐ TIMANN Ofnasmiðjan hefur á boðstólum fjölbreytt úrval skjalaskápa og hillukerfa fyrir skrifstofur, verslanir, lagera og alla þá sem vilja nýta dýrmætt gólfpláss á sem bestan hátt. • „Flexi mobile" skápakerfið rennur á teinum sem lagðir eru beint á gólfið og þarf ekki að skrúfa fasta. • Það er mjög einfalt að bæta við alla kanta þegar þörfin eykst. • Úrval hillusamstæða bæði á breidd og dýpt, gefa möguleika á útfærslum eftir þínu höfði. áF$'. • Hillukerfi fyrir geymslu á hverju sem er, hvort • * : sem það eru skjöl eða varningur. Éí- HF.QFNASMIflJAN f, mV Háleigsvegi 7 A xi/ - Hillukerfi í takt við tímann - KASTEN - HQVIK 27

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.