Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.07.1993, Qupperneq 27
Garðabæ, tekjuhæstur. Árni Sigfússon, borgarfull- trúi og framkvæmdastjóri Stjómunarfélagsins er í öðru sæti. Sigurgeir Sig- urðsson, bæjarstjóri á Sel- tjarnarnesi er í því þriðja. Urtakið í þessum flokki hefur verið stækkað nokk- uð en það byggðist áður mest upp á bæjarstjórum. Nú er búið að bæta við borgarfulltrúum. Á listan- um eru núna 18 sveitar- stjórnarmenn en voru 12 í fyrra. Við samanburð á tekjum hópsins á milli áranna 1992 og 1991 voru tekjur sömu 9 sveitarstjórnarmanna skoðaðar bæði árin. ÞÓRARINN V. HÆSTURAF „AÐILUM VINNUMARKAÐARINS" Þórarinn V. Þórarins- Werner I. Rasmusson lyf- sali var með 603 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. son, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands var hæstur í flokki verkalýðsleiðtoga og for- svarsmanna vinnuveitenda, svonefndra aðila vinnu- markaðarins. I öðru sæti er Magnús L. Sveinsson, for- maður Verslunarmannafé- Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Hag- kaups, var með 426 þús- und í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. lags Reykjavíkur og borgar- fulltrúi. Forvitnilegt er að sjá að hagfræðingar tveggja laun- þegasamtaka, BHMR og BSRB, eru með hærri tekj- ur en formenn þessara samataka. STÓFELLT HRUN HJÁ FÓGETUM OG SÝSLUMÖNNUM Sá hópur, sem lækkaði mest allra í tekjum á síðasta ári, var fógetar og sýslu- menn. Jón Skaftason, yfir- borgarfógeti í Reykjavík, er að venju efstur á listanum. Jón Eysteinsson, bæjarfó- geti í Keflavík, er í öðru sæti. Þeir voru í sömu sæt- um á listanum í fyrra. Á listánum núna eru 10 fógetar og sýslumenn. Þeir voru 9 í fyrra. Friðjón Þórð- arson, sýslumaður í Dala- sýslu, hefur bæst við. Við samanburð á tekjum hóps- ins á milli áranna 1991 og 1992 voru tekjur sömu 9 sýslumannanna skoðaðar bæði árin. Meðaltekjur þeirra árið 1991 voru 714 þúsund á mánuði saman- Vegghillur HILLUKERFII TAKT VIÐ TIMANN Ofnasmiðjan hefur á boðstólum fjölbreytt úrval skjalaskápa og hillukerfa fyrir skrifstofur, verslanir, lagera og alla þá sem vilja nýta dýrmætt gólfpláss á sem bestan hátt. • „Flexi mobile" skápakerfið rennur á teinum sem lagðir eru beint á gólfið og þarf ekki að skrúfa fasta. • Það er mjög einfalt að bæta við alla kanta þegar þörfin eykst. • Úrval hillusamstæða bæði á breidd og dýpt, gefa möguleika á útfærslum eftir þínu höfði. áF$'. • Hillukerfi fyrir geymslu á hverju sem er, hvort • * : sem það eru skjöl eða varningur. Éí- HF.QFNASMIflJAN f, mV Háleigsvegi 7 A xi/ - Hillukerfi í takt við tímann - KASTEN - HQVIK 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.