Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 50

Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 50
ERLENT anna. Það skipar Newhouse-fjöl- skyldan. í öndvegi eru þeir bræður Saumuel I. Newhouse, yngri, 65 ára, Donald Newhouse, 63 ára. Megin- auðurinn liggur í útgáfu- og fjölmiðla- fyrirtækinu Advance Publications. Fjölskyldan býr í New York. 6. FAHD KONUNGUR í ARABÍU King Fahd í Saudi Arabíu er sjötti á II A «1 Ai i v hnno li /~fm iv o A niolf llo Lcll JUI11. TTOTTtTr 1 ItU lo Trggtxr lllj ojclll Helen Walton og fjölskylda eru í 2. sæti. Eignir: 1.692 milljarðar ísl. króna. Willam Gates, 37 ára og aðal- eigandi Micros- oft, er 11. ríkasti maður heims. Eignir: 482 milljarðar ísl. króna. Við veitum lán til athafnaskálda sem yrkja framfaraverk á Vestur - Norðurlöndum Lánasjóður Vestur-Norðurlanda er í eigu Norðurlandanna allra og er samvinnuverkefni til eflingar og þróunar atvinnulífi í Færeyjum, á Grænlandi og Islandi. Sérstök áhersla er lögð á verkefni sem geta þróað nýja framleiðslu til útflutnings, eða bætta þjónustu og nýsköpunarverkefni, sem byggja á hugvitsauðlind þegnanna. Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur og lögð er áhersla á, að komast skjótt að niðurstöðu. Lán eru gengistryggð og með hagstæðum greiðslukjörum. Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. Skilyrt lán frá sjóðnum eru einnig í boði, til dæmis vegna forkönnunar á verkefni. mmmmam Hqfflu samband. Vifl veitum fúslega nánarí upplýsingar um lán til raunhœfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum. LÁNASJÓÐUR VESTUR-NORÐURLANDA Rau&arárstigur 25, Box 125 Reykjavík Sími: (91)-60 54 00 Fax: (91)-2 90 44 sögðu í olíulindum landsins svo og fasteignum víða um heim. Saudi Ara- bar eru mesta olíuþjóð veraldar. 7. JOHN WERNER KLUGE Bandaríkjamaðurinn John Wemer Kluge, sem er 78 ára og býr í Char- lottesville í Virgina-fylki er sjöundi ríkasti maður heims. Hann á 95% í Metromedia Co,; fjarskipti, veitinga- hús og fasteignir. Kluge vakti athygli fyrir að gefa Columbia háskólanum í New York nýlega 60 milljónir dollara (4,3 milljarða króna) sem nota á til að styrkja fátæka námsmenn til náms í skólanum. Sjálfur var hann fátækur námsmaður í skólanum og þurfti að vinna fyrir sér í mötuneyti skólans fyrir 7 dollara á viku á sínum tíma. 8. GADOG HANS RAUSING Sænsku bræðumir Gad, 71 árs og Hans Rausing, 67 ára, sem búa í Eng- Hjónin Rubert og Anna Murdoch. Murdoch er 54. ríkasti maður heims. Eignir: 238 milljarðar ísl. króna. Hann er hér ásamt konu sinni. 50

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.