Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 50
ERLENT anna. Það skipar Newhouse-fjöl- skyldan. í öndvegi eru þeir bræður Saumuel I. Newhouse, yngri, 65 ára, Donald Newhouse, 63 ára. Megin- auðurinn liggur í útgáfu- og fjölmiðla- fyrirtækinu Advance Publications. Fjölskyldan býr í New York. 6. FAHD KONUNGUR í ARABÍU King Fahd í Saudi Arabíu er sjötti á II A «1 Ai i v hnno li /~fm iv o A niolf llo Lcll JUI11. TTOTTtTr 1 ItU lo Trggtxr lllj ojclll Helen Walton og fjölskylda eru í 2. sæti. Eignir: 1.692 milljarðar ísl. króna. Willam Gates, 37 ára og aðal- eigandi Micros- oft, er 11. ríkasti maður heims. Eignir: 482 milljarðar ísl. króna. Við veitum lán til athafnaskálda sem yrkja framfaraverk á Vestur - Norðurlöndum Lánasjóður Vestur-Norðurlanda er í eigu Norðurlandanna allra og er samvinnuverkefni til eflingar og þróunar atvinnulífi í Færeyjum, á Grænlandi og Islandi. Sérstök áhersla er lögð á verkefni sem geta þróað nýja framleiðslu til útflutnings, eða bætta þjónustu og nýsköpunarverkefni, sem byggja á hugvitsauðlind þegnanna. Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur og lögð er áhersla á, að komast skjótt að niðurstöðu. Lán eru gengistryggð og með hagstæðum greiðslukjörum. Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. Skilyrt lán frá sjóðnum eru einnig í boði, til dæmis vegna forkönnunar á verkefni. mmmmam Hqfflu samband. Vifl veitum fúslega nánarí upplýsingar um lán til raunhœfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum. LÁNASJÓÐUR VESTUR-NORÐURLANDA Rau&arárstigur 25, Box 125 Reykjavík Sími: (91)-60 54 00 Fax: (91)-2 90 44 sögðu í olíulindum landsins svo og fasteignum víða um heim. Saudi Ara- bar eru mesta olíuþjóð veraldar. 7. JOHN WERNER KLUGE Bandaríkjamaðurinn John Wemer Kluge, sem er 78 ára og býr í Char- lottesville í Virgina-fylki er sjöundi ríkasti maður heims. Hann á 95% í Metromedia Co,; fjarskipti, veitinga- hús og fasteignir. Kluge vakti athygli fyrir að gefa Columbia háskólanum í New York nýlega 60 milljónir dollara (4,3 milljarða króna) sem nota á til að styrkja fátæka námsmenn til náms í skólanum. Sjálfur var hann fátækur námsmaður í skólanum og þurfti að vinna fyrir sér í mötuneyti skólans fyrir 7 dollara á viku á sínum tíma. 8. GADOG HANS RAUSING Sænsku bræðumir Gad, 71 árs og Hans Rausing, 67 ára, sem búa í Eng- Hjónin Rubert og Anna Murdoch. Murdoch er 54. ríkasti maður heims. Eignir: 238 milljarðar ísl. króna. Hann er hér ásamt konu sinni. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.