Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 56
TOLVUR „EVRÓPSKT" VERÐ Á HUGBÚNAÐI WordPerfect ritvinnslukerfið fyrir Windows fæst fyrir 495 dollara í Banda- ríkjunum. í Evrópu er það töluvert dýrara. Dæmi eru um að bandarískur hugbúnaður í Evrópus é allt að 150% dýrari en í Bandaríkjunum. WordPerfect ritvinnslukerfið fyrir Windows fæst fyrir 495 dollara í Bandaríkjunum. I Nor- egi, svo dæmi sé tekið, kostar sama ritvinnslukerfi (norsk út- gáfa) 54% meira. Sama er uppi á teningnum í Danmörku og Sví- þjóð. Annars staðar í Evrópu, t.d. í Frakklandi, eru dæmi um að bandarískur hugbúnaður kosti allt að 150% meira en hann kostar á bandaríska markaðn- um. Gagnagrunnurinn Paradox frá Borland kostar í Bandaríkjunum 795 dollara en 54% meira í Noregi, Lotus 1-2-3 kostar 495 dollara í Bandaríkj- unum en 43% meira í Noregi og MS Windows, sem kostar 149 dollara í Bandaríkjunum, kostar 38% meira í Noregi. (Þessar upplýsingar koma fram í tímaritinu „Inside Data“. Nr. 2/1993 og ber saman við sams konar könnun sem birt var í bandaríska tímaritinu „Business Week“). Hérlendis hefur verð á vél- og hug- búnaði verið hærra en í Bandaríkjun- um. Skýringin er sögð vera smæð markaðarins, séríslenskir stafir, um- boðslaun Skandinava o.fl. í Skandin- avíu eru notuð sérstök stafasett. Markaðurinn, þ.e. Svíþjóð og Dan- mörk/Noregur er hins vegar tals- verður. Könnun norska tímaritsins á verði norskrar útgáfu bandarísks hugbúnaðar leiddi einnig í ljós að enskar útgáfur af sama hugbúnaði (óþýdd forrit) kostuðu 40-60% meira íNoregi en í Bandaríkjunum. Tekið er fram að sá verðmunur gildi eftir að verð á hugbúnaði hafi lækkað að með- altali um 30% á einu ári. Minni samkeppni en í Bandaríkjun- um og jafnvel samráð seljenda á evrópskum markaði eru taldar hugs- anlegar ástæður, að mati „Inside Data“. Sem dæmi er þess getið að WordPerfect hafi verið ráðandi á norskum markaði fyrir ritvinnslukerfi út árið 1991, eða þar til Microsoft kom með Word fyrir Windows, og þá hafi verðið fyrst verið lækkað. I norska tímaritinu er fullyrt að bandarísku hugbúnaðarfyrirtækin auki tekjur sín- ar umtalsvert með því að okra skipu- lega á evrópskun tölvunotendum. Á haustönn 1993 bjóðum við kennslu í fjölmörgum greinum. Tómstundanám - bóklegar, verklegar greinar og prófanám - grunnskóli og framhaldsskóli. Nánari upplýsingar og innritun í Miðbœjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13.00 -19.00. Símar 12992 og 14106. Athugið að kennslugjaldi er í hófstillt, en greiðist fyrir fyrstu kennslustund. Við viljum vekja sérstaka athygli á kennslu okkar í teikningu, myndmótun, badik og textillitun. ATH! V.R. styrkir félaga sína um allt að helming kennslugjalds. Nýjung! trimm fyrir alla - leiðbeiningar og þjálfun. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.