Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 66
FOLK VIKTORÍA VALDIMARSDÓTTIR, MARKAÐSSTJÓRILANDSBRÉFA HF.: Viktoría Valdimarsdóttir, marðasstjóri Landsbréfa, er fædd og uppalin að Núpi í Dýrafirði. Hún er virkur þátttakandi í safnaðarstarfi Laugarneskirkju. „Undanfarin ár hefur valmöguleikum spari- fjáreigenda fjölgað svo mikið að það getur reynst erfitt að átta sig á því hvar best sé að fjár- fersta,“ segir Viktoría Valdimarsdóttir, mark- aðsstjóri Landsbréfa. „Við leggjum áherslu á að veita vandaða ráðgjöf sem tekur mið af pers- ónulegum högum hvers og eins.“ Viktoría er 35 ára gömul og varð stúdent frá Verslunar- skóla íslands árið 1979. Tveim- ur árum síðar settist hún í við- skiptadeild Háskóla íslands og útskrifaðist þaðan 1985. Hún eignaðist sitt fyrsta barn um sama leyti og eftir bameignafrí- ið hóf hún störf hjá tölvu- og rekstrarráðgjafafyrirtækinu Þróun þar sem hún starfaði lengst af sem markaðsstjóri. Viktoría var þar fram til ársins 1990 en fór þá til Landsbréfa þar sem hún starfaði fyrst sem fyrirtækjaráðgjafi og tók við markaðsstjórastarfi u.þ.b. ári síðar. Að sögn Viktoríu er mark- aðsstjórastarfið fjölþætt. Ilún situr í rekstrarráði fyrirtækis- ins, sér um um samræmingu allra kynningar- og markaðs- mála, þ.e. auglýsinga, kynning- arita, fréttarita og skýrslna. Hún sér einnig um undirbúning stærri funda og ráðstefna og skipulagningu þjálfunar starfs- manna og umboðsmanna í úti- búum Landsbankans um allt land. ÓRÁÐLEGT AÐ LÁTA ÖLL EGGIN í SÖMU KÖRFUNA Fyrirtækið Landsbréf hf. hefur haslað sér völl á verð- bréfamarkaðinum hér á landi á tiltölulega skömmum tíma því ekki eru nema rúm þrjú ár frá því fyrirtækið hóf starfsemi. „Allt umhverfi í flármálaheimin- um er að breytast mjög mikið um þessar mundir, markaðir erlendis eru að opnast og möguleikar fyrir Qárfesta orðnir svo miklu fleiri, bæði hérlendis og erlendis. Þörfin á sérfræði- þekkingu er því meiri nú en nokkru sinni fyrr. Við hjá Landsbréfum leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar traustar afurðir, bæði innlendar og erlendar, sem gefa góða ávöxtun á hverjum tíma. Verð- bréfasjóðirnir okkar hafa að jafnaði gefið bestu ávöxtun sambærilegra sjóða undanfarna mánuði.“ LÍFSHAMINGJA ÆÐSTA MARKMIÐIÐ Viktoría er fædd og uppalin á bænum Núpi í Dýrafirði. „Ég fer þangað á hverju sumri og það er alltaf jafn gott að koma heim,“ segir hún. „Ég finn enn meira fyrir friðnum og kyrrðinni í sveitinni núna en þegar ég var að alast upp. Það er mikilvægt að hverfa úr skarkala borgar- innar þótt ekki sé nema einu sinni á ári. Viktoría er gift Diðriki Eir- íkssyni, framkvæmdastjóra hjá Lumex hf. og eiga þau stúlku á áttunda ári og dreng á þriðja ári. Hún segist eyða eins miklum tíma með fjölskyldunni og hún geti. „Það er ekki svo mikill tími aflögu til þess að eyða í önnur áhugamál þar sem ég er í fullu starfi. Ég hef þó tekið þátt í safnaðarstarfi í Laugarnes- kirkju, bæði barnastarfinu og safnaðaruppbyggingu. Þátttaka í starfsemi kirkjunnar styrkir mig og auðveldar mér að takast á við erfið verkefni. Einnig gef ég mér tíma til að fara út að skokka til að viðhalda líkamlegu þreki,“ segir hún að lokum. REYNIAÐ KOMAST HEIM AÐ NÚPIÁ HVERJU SUMRI 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.