Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 31
Jón Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Olgerðarinnar Egils Skallagrímssonar: ÁRAMÓTAVIÐTÖL GÓÐ SALA A GOSIOG BJOR □ að sem einkenndi árið 1998 var mikil sala á gosi og bjór. Það stafaði bæði af góðærinu og góða veðrinu síðastliðið sumar. Annað sem var áberandi var samruni stórmark- aða. Aðalkeppinauturinn, Vífilfell, var seldur útlendingum og dómur Héraðsdóms um bjórauglýsingar leiddi til þess að þær hófust af fullum krafti. Horfurnar fyrir árið 1999 met ég þannig að við megum eiga von á harðnandi samkeppni á næsta ári vegna samþjöppunar í smásöluverslun. Hvað snertir bjórauglýsingar þá ræðst það í byijun næsta árs af dómi Hæstaréttar. Skattar lækka hjá fýrir- tækjum og vonandi fara vextir að lækka því launin hafa hækkað án þess að það hafi haft áhrif á verðlag á gosi og bjór.“ 33 Jón Snorri Snorrason, framkvœmdastjóri Ölgerðarinnar: „Dómur Hérðasdóms um bjórauglýsingar leiddi til þess að þœr hófust affullum krafti. Framhaldið ræðst svo af dómi Hœstaréttar í byrjun næsta árs. “ FV-mynd: Geir Ólafsson. Rannveig Rist, forstjóri Isals: „Horfurnar eru heldur dökkar á kom- andi ári. Verð á áli er lágt og orka verðurskert til ísals. Við náum því ekki að fullnýta þær fjárfestingar sem við höfum lagt í með stækkun álversins. “ / Rannveig Rist, forstjórí Isals: HRAÐLÆKKANDIÁLVERD □ að sem einkennir árið 1998, eftir besta rekstrarár sögunnar 1997, er hraðlækkandi álverð allt árið og held- ur minnkandi eftirspurn eftir dýrustu álbörrunum. Nú um þessar mundir er álverð með því lægsta í mörg ár eða um 1250 UDS/Tonn. Landsvirkjun þurfti að grípa til skerðingar á ótryggðri orku frá septemberbyrjun vegna vatnsskorts og þess að að nýjar virkjanir eru enn í byggingu. Vegna þess hve rekstur hefur tæknilega séð gengið einstaklega vel árið 1998 náum við að framleiða yfir 160.000 tonn - þrátt fyrir að um 10% af verksmiðjunni hafi ekki verið í gangi vegna orkuskerðingar frá byrjun september. Það sem gerir horfurnar svona heldur dökkar fyrir 1999 er lágt álverð og almenn efiiahagsleg lægð i heiminum. Orka verður skert til ÍSAL á næsta ári og við náum þvi ekki að fullnýta þær íjárfestingar sem við höfum lagt í vegna stækkunar." [S Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða: H0RFUR Á BÆTTRIAFK0MU Oyrstu mánuði þessa árs var flugrekstur Flugleiða erifður en nú eru horfur á mun betri aíkomu af alþjóðaflugi en á síðasta ári. Þetta helgast bæði af Ijölgun ferðamanna á leið til Islands, vaxandi ferðalögum Islendinga og góðum árangri Flugleiða á markaðnum yfir Norður Atlantshaf þar sem. félagið heíur sótt með góðum árangri inn á viðskiptamannamarkað. Islensk ferðaþjónusta, sem Flugleiðir eiga aðild að, hefur sömuleiðis náð mun betri árangri en í fyrra og ferðamönnum til landsins hefur ijölgað um meira en 14% á þessu ári,” segir Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Flugleiðir gera ráð fyrir að halda á næsta ári áfram þeirri sókn sem hófst á alþjóða flug- og ferðaþjónustumarkaðnum árið 1998. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.