Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 41
Framleiða heilar pökkunarverksmiðjur „Silfurtún hefur til þessa fyrst og fremst verið vélaframleiðandi og þá á sviði papptrsmótunarvéla. Helsta framleiðslu- vara véla Silfurtúns hefur verið eggja- bakkar og öskjur. Fyrir þetta er félagið þekktast þótt reyndar hafi nokkrar Silfurtúnsvélar verið í annarri framleiðslu, til dæmis framleiðslu á iðnaðarpakkn- ingum og matarbökkum. f framhaldi af hinni nýju stefnumótun, þar sem við erum að hasla okkur völl á sviði heildarlausna í pakkningum, má segja að við framleiðum ekki aóeins einstakar vélar heldur í raun heilar verksmiðjur. Frá næstu áramótum verður aðalmarkaðsskrifstofa okkar stað- sett í Englandi og rekin þar undir stjórn Englendingsins David-Tuke Hastings sem jafnframt er markaðsstjóri Silfurtúns. Auk þess erum við með markaðsskrifstofur hér heima, í Kína og á Spáni og net umboðs- manna vfða um heim." Starfsmenn Silfurtúns, hér heima og erlendis, eru 25 talsins en að auki vinna níu manns í verksmiðju fyrirtækisins f Svíþjóð. Aðalskrifstofur Silfurtúns eru að Lyngási 15, en verkfræði- og framleióslu- deildir fyrirtækisins eru í Lyngási 18. Þar eru allar vélar Silfurtúns hannaðar og framleiddar undir stjórn dr. Árna Geirs- sonar yfirverkfræðings og Sigurðar Leo- poldssonar framleiðslustjóra. Þar við bæt- ist að Silfurtún er í nánu samstarfi við önn- ur fyrirtæki svo sem vélaframleiðendur í Bandaríkjunum. Þaðan er einmitt að koma á markað á næsta ári ný vél sem mun framleiða iðnaðarpakkningar í háum gæðaflokki. Nú er í smíðum hjá Silfurtúni pappírsmótunarvél fyrir eggjapakkningar sem send verður til Frakklands í janúarlok. Þegar hafa verið gerðir samningar um smíði annarrar sams konar vélar sem fara mun til Frakklands fyrir júnílok og árið 1999 eru fyrirliggjandi verkefni um smíði tveggja véla til Ástralíu. Þrátt fyrir breytta stefnu er Silfurtún þó alls ekki að hverfa frá eggjapakkninga- markaðinum heldur má segja aó fyrirtækið sé einungis að renna styrkari stoðum undir reksturinn meó því að fara með fram- leiðslu sína á stærri og fjölbreyttari markaði samfara því að ekki eru nú einungis framleiddar stakar pakkninga- Sverrir Jónsson uppsetningarmaður, Guðni Ingimarsson verkjrœðingur, Sveinn Pétursson uppsetningamaður ogArni Geirsson yjirverkfrœðingur. Franski vélakaupandinn, Didier Del Bel Belluze, og Sigurður Leopoldsson framleiðslustjóri. vélar heldur heilar pakkningaverksmiðjur. Reyndar selur Silfurtún ennþá vélar sem eru minni og henta vel smærri pakkn- ingaeiningum, svo sem tiltölulega smáum eggjabændum sem vilja framleiða sínar eggjapakkningar sjálfir. Silfurtún hefur þegar selt vélar um allan heim, til dæmis til Suður-Ameríku, Kína og einnig til annarra landa vlða um Asíu og Norður-Afríku. Asía hefur löngum verið stærsti markaður Silfurtúns en fyrir- tækið er nú með mikilli sókn að koma æ sterkar inn á markað í öðrum hlutum heimsins. 33 OSilfurtún Packaging solutions Lyngási 18*210 Garðabæ • Simi 565 8811 • Fax 565 8711 mzsEmmm 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.