Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 80
Höskuldur Höskuldsson erframkvœmdastjóri Lyru, heildverslunar sem þjónustar allar rannsóknarstofur landsins. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. ið þjónustum alla sem fást við efnagreiningar í heilsugæslu- geiranum. Við flytjum inn rekstrarvörur, tæki og mælitæki íyrir rannsóknarstofur. Við erum umboðs- aðilar fyrir þýska framleiðendur sem eru í dag stærstu framleiðendur í skóla, allir sem stunda líftæknirann- sóknir, heilsugæslan, rannsóknarstof- ur iðnaðar og fiskiðnaðar að ógleymd- um rannsóknarstofnunum eins og Krabbameinsfélaginu og Islenskri erlðagreiningu. Lyra skiptír samt ekki eingöngu við FÓLK sykur og sprautum. Allt þetta fæst í Lyru og þangað koma sjúklingar og aðstandendur. „Það má segja að þegar greiðslufyrirkomulagi Tryggingastofnunar til sykursjúkra var breytt árið 1992, vorum við réttír aðilar á réttum stað þvi þá var smásölustigið með þessar vörur eiginlega lagt af og síðan höfum við sem innflytjendur þjónustað þennan hóp,“ sagði Höskuldur. „Þetta er atvinnugrein sem gerir miklar kröfur um sérhæfðan tækjabúnað og við þurfum alltaf að eiga ákveðið magn efna á lager. Þegar rann- sóknarstofur vantar efni þolir það yfirleitt enga bið. Þetta er fjárfrekt lagerhald og kallar á dýran tækjabúnað." Árið 1992 var Lyra nýstofnuð og smæð fyrirtækisins gerði því kleift að bregðast mjög fljótt við breyttum kröfum. Höskuldur hefúr í smáum mæli boðið upp á matvæli fyrir sykur- sjúka en segist hafa verið mjög íhaldssamur í þeim efnum. „Þetta er erfiður sjúkdómur að lifa við en fram- farir í lyfjum og tækjum hafa orðið mjög miklar síðustu áratugi." Lyra er fjölskyldufyrirtæki, stofhað 1991, í eigu Höskuldar, Aðalheiðar Ríkharðsdóttur, eigin- konu hans, og þriðji eigandinn er Höskuldur Þórðarson, faðir Höskuldar, en hann rekur Vél- smiðjuna Oðinn í Keflavík. Þau hjónin eru jafn- framt einu starfsmennirnir. „Eg hef reynt undanfarin ár að taka skjala- töskuna ekki með mér heim heldur hafa hana aðeins hér. Það tekst stundum og stundum ekki en vinnustaðurinn er manns annað heimili.“ Höskuldur hefur fengist við ýmis störf um dagana, bæði sjómennsku og rennismíði en lauk stúdentsprófi frá MH. Síðan lærði hann lyfjafræði við Háskólann og lauk prófi þaðan 1985. Hann starfaði um skeið á rannsóknarstofu Matthíasar Kjeld, læknis í Domus Medica. „Mér finnst miklu skemmtilegra að starfa við þetta en hefðbundin verkefni lyflafræðings. Það var mjög góð reynsla að vinna með Matthíasi en reynsla mín úr rennismíðinni hefúr nýst mér. Eg er ekkert hræddur við að opna biluð tæki og athuga hvort ég get gert við þau.“ Þau Höskuldur og Aðalheiður eiga þijú börn, á aldrinum 4-10 ára og Höskuldur segist ekki gefa HÖSKULDUR HÖSKULDSSON, LYRU veröldinni á sínu sviði,“ sagði Hösk- uldur Höskuldsson, framkvæmdastjóri heildverslunarinnar Lyru. Stærstu viðskiptavinir Lyru eru rannsóknarstofur sjúkrahúsa og há- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON stofnanir og vísindamenn því þar eru einnig seldar sérvörur og mælitæki fyrir sykursjúka. Þeir sem lifa við sykursýki þurfa á margvíslegum tækj- um að halda, bæði mælum fyrir blóð- sér mikinn tíma tíl hefðbundinna tómstundamála. Hann fer í innanhússknattspyrnu 2-3var í viku til þess að halda sér í formi en þess utan vill hann helst nota tómstundir tíl lestrar, t.d. miðaldasögu sem hann hefur mikinn áhuga á. SD 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.