Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 43
VIÐTAL marga vegu mun þróaðra en þeir markaðir sem bankamenn bera landið helst saman við. Það þarf ekki öflugan sjónauka til að sjá að miklar sveiflur hafa verið í starfsemi alþjóðlegra banka og má líkja þeim við harmoniku. Einn áratug eru þeir að belgjast út og skömmu síðar eru þeir að draga saman seglin og virðist stundum sem einungis tveir gírar séu á vélinni, fullt áfram eða fullt afturábak. Þeir leggja því áherslu á að það sé ekki mjög kostnaðarsamt að komast inn á markaðinn, hann sé ekki mjög dreifður og einnig ekki mjög erfitt að draga sig út af markaði. Þar sem áhugi þeirra á íslandi beinist ekki að því að þjónusta allt landið, heldur ein- ungis hluta og það með sérhæf- ingu, þá var það almennt álit þeirra að þessi kostnaður væri ekki hlutfallslega mikill ef farið væri inn á íslenska markaðinn. Bankar velja stóra markaði fram yfir smáa og ég þarf ekki að hafa mörg orð um að íslenski markaðurinn er lítill og stendur undir takmarkaðri starfsemi. Það þarf ekki að fjölyrða um það að Island kom ekki sterkt út hvað stærð varðar. Að endingu nefna banka- menn að þeir líti vel á þá sam- keppni sem fyrir er á mark- aðnum og hvernig henni sé háttað. Þeir skoða hvers lags samkeppni ríkir á markaðn- um og greina á milli hvort aðrir alþjóðlegir bankar eru til staðar eða hvort sam- keppnin er bundin við inn- lenda aðila. Það virðist vera algengt að innlendu aðilarnir hafi mjög dreifða, og oft á tíðum dýra, starfsemi með minni sérhæfingu en þeir alþjóðlegu búa yfir. Það má segja að þetta séu þau atriði sem bankarnir líta sérstaklega á. Hér er auðvitað um einföldun að ræða og sumir þessara þátta eru ekki sérstaklega bundir við bankastarfsemi. Samt eru þetta þau atriði sem standa upp úr þegar litið er yfir sviðið. vegu en erlendir bankar munu þó ekki koma inn á markaðinn með dreifða útibússtarfsemi eins og við þekkjum hana. Þeir munu frekar heija inn á afmarkaðri starfsemi og svæði þar sem feitari gölt er aðflá. Þessar niðurstöður vöktu athygli þeirra banka sem ég starfaði með Vdlskyldan fyrir utan heimili sitt í / , VSI i fimm ár á, sat i London. unnustu sinni. hélt uta» til "aðadótturþReZheÍðÍ H HMalín Guðni í var ,laSfrœðtngur nams. Hér er er er nann með °S fimm um bönkum dettur í huga að drepa niður. Við megum heldur ekki gleyma að frelsi í vaxtamálum er rétt komið á ferming- araldurinn og frelsi í fjármagnsflutningum enn nýrra af nálinni, þannig að varla er furða að bankar hafi ekki gert sér fúlla grein fyrir stöðunni og i sjálfu sér er enginn sem hefur sérstaklega hvatt þá til leiksins." Þú segir að banka- umhverfið sé að breyt- ast, hvernig þá? „Staðreyndin er sú að hefðbundin banka- starfsemi eins og við þekkjum hana hefur verið að breytast mjög ört á síðustu árum og þá er ég að tala um allt aðra þróun en gerist í öðrum greinum þar sem tæknin hefur verið í aðalhlut- verki. Eg vil jafnvel kalla þetta grundvallarbreyt- ingu. Bankar erlendis hafa verið að koma sér út úr þessari starfsemi og inn í aðra hluta bankarekstr- arins sem eru mun ábata- samari. Þeir sem eftir eru hafa reynt að sameinast og eru hættir að reyna að þjónusta allt og alla með alla mögulega þjónustu og horfa til meiri sérhæfmgar í rekstrinum. Auðvitað er sam- eining á fullri ferð í öðrum atvinnugreinum en fæstar þeirra standa frammi fyrir því að þurfa að endurskipuleggja tilveru sína á næstu árum.“ vtiskiþtafrceðingi' og það kom mér í sjálfu sér ekki á óvart að íslenski markaðurinn kæmi vel út. ísland er hinsvegar ekki fyrsti staðurinn sem erlend- Þetfa eru nokkuð stór orð, hvað er það sem er að gerast? Já, bankar, eins og íslensku bankarnir, hafa átt undir högg að sækja á síðustu árum. Eg er ekki að segja að engir ISLENSKIR BANKAR EIGA VONA A ERLENDRI SAMKEPPNI Aukin tækni og frelsi í fjármagnsflutningum gerir íslenskum fyrirtækjum auðveldara að leita annað ef svo ber undir. En það eru einmitt fyrirtækin sem útlendir bankar hafa áhuga á að þjónusta á íslandi - og í því liggur hættan fyrir íslenska banka. Ég tel að íslensku bankarnir eigi von á verulegri erlendri samkeppni í þjónustu við fyrirtæki. Er þá ísland á landakortinu hjá erlend- um aðilum? „Bæði já og nei. í stuttu máli þá er ísl- enski markaðurinn ákjósanlegur á marga ALÞJÓÐLEGIR BANKAR EINS OG HARMONIKA Það þarf ekki öflugan sjónauka til að sjá að miklar sveiflur hafa verið í starfsemi alþjóðlegra banka og má líkja þeim við harmoniku. Einn áratug eru þeir að belgjast út og skömmu síðar draga þeir saman seglin. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.