Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 14
Vilhelm í heimahöfn
I stærra húsnæði
Netviðskipti
□ arald Grytten er nýr
forstjóri Halló
Frjálsra ijarskipta.
Hann er 36 ára gamall Norð-
maður með meistarapróf í
hagffæði frá Bretlandi og hef-
ur síðustu sex árin starfað á
fjarskiptasviðinu, aðallega hjá
norska fjarskiptafyrirtækinu
Telenor. A vegum Telenor
stýrði Grytten meðal annars
uppbyggingu og rekstri far-
símakerfa í Ukraínu og Svart-
fjallalandi. Aður en hann tók
við starfi framkvæmdastjóra
Halló Frjálsra Fjarskipta,
byggði hann upp og stýrði
einu af dótturfyrirtækjum
Telenor, SecuriNet. Á grund-
velli þessarar reynslu ákváðu
eigendur Halló að fá hann í lið
með sér við uppbyggingu fyr-
irtækisins.
Norðmaðurinn Harald Grytten er nýtekinn við starfi forstjóra Halló Frjálsra fiarskiþta.
Grytten segir að mikið
starf sé framundan hjá Halló
Frjálsum Fjarskiptum. „Við
erum að skipuleggja fyrir-
tækið og móta stefiiu þess til
næstu ára. Fjarskiptamarkað-
urinn er hins vegar erfið
grein því að þar gerast hlut-
irnir svo hratt. Við megum
þess vegna engan tíma
missa. Halló Frjáls Fjarskipti
eru í hröðum vexti og það er
mikið af spennandi verkefn-
um framundan, meðal ann-
ars uppbygging GSM kerfis
og samstarfið við Mint Tele-
com um alþjóðlegt farsíma-
kerfi. Við verðum þess vegna
að skipuleggja okkur vel og
koma miklu í verk á hverjum
degi,“ segir hinn nýi forstjóri
Halló Frjálsra Fjarskipta.
Hann er tregur til að nefna
veltutölur fyrirtækisins, en
spáir þvi að einhvern tímann
á næsta ári verði starfsmenn
á annað hundrað talsins.Œl
0ýtt ljölveiðiskip Samherja hf., Vilhelm Þorsteinsson EA
11, kom til heimahafnar á Akureyri í byrjun september.
Mikill ijöldi fólks tók á móti skipinu af þessu tilefni og
meðal gesta var Davíð Oddsson forsætisráðherra. Heildar-
kostnaður við smíði skipsins er um 1,5 milljarðar króna og þá
fjárfestingu telja Samherjamenn að þeir geti greitt niður á um
tólf árum. 33
Fjölskyldur aðaleigenda Samherja á merkisdegi. Ekkja Vilhelms
Þorsteinssonar, Anna Kristjánsdóttir, lengst til hœgri, móðir
Kristjáns Vilhelmssonar. Lengst til vinstri er Þorsteinn Már
Baldvinsson . Við hlið hans er móðir hans Björg Finnbogadóttir.
Stefán G. Örlygsson nemi, Örlygur Stefánsson, eigandi húsgagna-
verslunarinnar Bjargs á Akranesi, og Skúli Rósantsson, fram-
kvœmdastjóri og eigandi Kósý húsgagna.
Qúsgagnaverslunin Kósý við Síðumúla flutti sig um
set um miðjan september og er nú í nýju og stærra
húsnæði að Síðumúla 24 í Reykjavík. Efnt var til fagn-
aðar af þessu tilefni. 33
□ mark stóð nýlega fyrir
ráðstefnu um viðskipti
á Netinu. Meðal fyrir-
lesara var Alan Rosenspan,
framkvæmdastjóri eigin ráð-
gjafafyrirtækis í Boston í
Bandaríkjunum, og fjallaði
hann um þýðingu Netsins
gagnvart viðskiptavinum og
netviðskipti í nútíð og fram-
tíð.S3
Alan Rosenspan, framRvœmuu-
stjóri eigin ráðgjafafyrirtœkis.
14