Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 14

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 14
Vilhelm í heimahöfn I stærra húsnæði Netviðskipti □ arald Grytten er nýr forstjóri Halló Frjálsra ijarskipta. Hann er 36 ára gamall Norð- maður með meistarapróf í hagffæði frá Bretlandi og hef- ur síðustu sex árin starfað á fjarskiptasviðinu, aðallega hjá norska fjarskiptafyrirtækinu Telenor. A vegum Telenor stýrði Grytten meðal annars uppbyggingu og rekstri far- símakerfa í Ukraínu og Svart- fjallalandi. Aður en hann tók við starfi framkvæmdastjóra Halló Frjálsra Fjarskipta, byggði hann upp og stýrði einu af dótturfyrirtækjum Telenor, SecuriNet. Á grund- velli þessarar reynslu ákváðu eigendur Halló að fá hann í lið með sér við uppbyggingu fyr- irtækisins. Norðmaðurinn Harald Grytten er nýtekinn við starfi forstjóra Halló Frjálsra fiarskiþta. Grytten segir að mikið starf sé framundan hjá Halló Frjálsum Fjarskiptum. „Við erum að skipuleggja fyrir- tækið og móta stefiiu þess til næstu ára. Fjarskiptamarkað- urinn er hins vegar erfið grein því að þar gerast hlut- irnir svo hratt. Við megum þess vegna engan tíma missa. Halló Frjáls Fjarskipti eru í hröðum vexti og það er mikið af spennandi verkefn- um framundan, meðal ann- ars uppbygging GSM kerfis og samstarfið við Mint Tele- com um alþjóðlegt farsíma- kerfi. Við verðum þess vegna að skipuleggja okkur vel og koma miklu í verk á hverjum degi,“ segir hinn nýi forstjóri Halló Frjálsra Fjarskipta. Hann er tregur til að nefna veltutölur fyrirtækisins, en spáir þvi að einhvern tímann á næsta ári verði starfsmenn á annað hundrað talsins.Œl 0ýtt ljölveiðiskip Samherja hf., Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kom til heimahafnar á Akureyri í byrjun september. Mikill ijöldi fólks tók á móti skipinu af þessu tilefni og meðal gesta var Davíð Oddsson forsætisráðherra. Heildar- kostnaður við smíði skipsins er um 1,5 milljarðar króna og þá fjárfestingu telja Samherjamenn að þeir geti greitt niður á um tólf árum. 33 Fjölskyldur aðaleigenda Samherja á merkisdegi. Ekkja Vilhelms Þorsteinssonar, Anna Kristjánsdóttir, lengst til hœgri, móðir Kristjáns Vilhelmssonar. Lengst til vinstri er Þorsteinn Már Baldvinsson . Við hlið hans er móðir hans Björg Finnbogadóttir. Stefán G. Örlygsson nemi, Örlygur Stefánsson, eigandi húsgagna- verslunarinnar Bjargs á Akranesi, og Skúli Rósantsson, fram- kvœmdastjóri og eigandi Kósý húsgagna. Qúsgagnaverslunin Kósý við Síðumúla flutti sig um set um miðjan september og er nú í nýju og stærra húsnæði að Síðumúla 24 í Reykjavík. Efnt var til fagn- aðar af þessu tilefni. 33 □ mark stóð nýlega fyrir ráðstefnu um viðskipti á Netinu. Meðal fyrir- lesara var Alan Rosenspan, framkvæmdastjóri eigin ráð- gjafafyrirtækis í Boston í Bandaríkjunum, og fjallaði hann um þýðingu Netsins gagnvart viðskiptavinum og netviðskipti í nútíð og fram- tíð.S3 Alan Rosenspan, framRvœmuu- stjóri eigin ráðgjafafyrirtœkis. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.