Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 18

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 18
Valdimar Grímsson, framkvæmdastjóri Goða og fyrrverandi atvinnu- 'maður í handknattleik. Fyrirtæki er eins og íþróttalið þegar árangur er annars vegar, enda er það varla nokkur tilviljun að hópíþróttamenn virðast frekar velja sér starfsvett- vang í fyrirtækjum sem eiga í harðri samkeppni en hjá hinu opinbera. I viðskiptum geta þeir nýtt sér keppnis- skapið og sigurviljann; að láta ekki deigan síga þótt á móti blási. Ymis dæmi eru um að fræknir íþróttamenn hafi komist í æðstu stjórnendastöður í atvinnulífinu og al- gengt er að hæfir stjórnendur hafi einhvern bakgrunn úr íþróttum, án þess að hafa endilega náð langt í þeim. Þessi bakgrunnur nýtist þeim vel og kemur þeim hugsanlega vel áleiðis í atvinnulífinu. Menntun er hins vegar sá bakgrunn- ur sem kann að vanta hjá mörgum afreksmönnum í íþrótt- um - enda taka æfingar og keppnir mestan tíma þeirra upp úr tvítugu þegar margir jafnaldrar þeirra hefja langskóla- nám í viðskiptafræðum eða öðrum greinum. Margir íþrótta- menn hafa samt náð að tvinna saman íþróttir og nám - og jafnvel náð sér í góð viðskiptasambönd út á íþróttirnar. Við ræðum hér við ijóra íþróttamenn sem hafa náð langt í íþróttum og eru sömuleiðis áberandi í við- skiptalífmu um þessar mund- ir. Þetta eru þeir Valdimar Grímsson, fv. handknatt- leiksmaður, sem nýlega tók við starfi framkvæmdastjóra hjá kjötvinnslufyrirtækinu Goða hf., Skúli Gunn- steinsson, fv. handknatt- leiksmaður og þjálfari, sem er forstjóri og einn aðaleig- andi IM Gallup. Guðmundur Þorbjörnsson, fv. atvinnu- maður í knattspyrnu, sem er forstöðumaður hjá Eimskip og Einar Bollason, fv. landsliðsmaður og þjálfari í körfuknatt- leik, sem er framkvæmdastjóri Ishesta og brautryðjandi í ferðaþjónustunni. Sömu aðferðum beitt Atvinnulífið sækir stöðugt meira í reynsluheim íþróttanna og viðmælendur okkar eru sam- mála um að hæglega megi líkja fyrirtækjum og íþróttum saman, nýta megi reynslu og fyrirkomulag úr íþróttunum með beinum hætti í rekstri fyrirtækja. Þannig segir Skúli Valdimar Grímsson, afreksmaður í handknattleik, var nýlega ráðinn framkvœmdastjóri Goða hf. Þegar dæmið er skoðað láta ýmsir kunnir íþrótta- menn að sérkveða í viðskiptalífinu. Hvað erþað í íþróttunum sem hjálpar mönnum í viðskiptum? Metnaður, keppnisskap, agi, kjarkur og hæfileiki til að falla inn í lið er nefnt til sögunnar. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.