Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 26

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 26
VIÐTflL Ungi bæjarstjórinn Margir sjá fyrir sér miðaldra karl- mann í hlutverki bœjarstjóra en hún er abeins 32 ára gömul og þegar orðin bæjarstjóri í einu stærsta sveit- arfélagi landsins. Hver er hún, þessi unga kona sem skýtur körlunum ref fyrir rass? Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson ásamt sonum sínum, Jónasi Aðalsteini, sem nú er 10 ára, og Braga, sem nú er 1 árs, og eiginmanni, Aðalsteini Jónassyni, forstöðumanni lögfræði- sviðs Islandsbanka-FBA, til náms í Bandaríkjunum. Þau settust á bekk í Harvard háskólanum til að leggja stund á íramhaldsnám, hann í laga- deild og hún í opinberri stjórnsýslu, „master of public administration" eða MPA í náminu lagði hún áherslu á samskipti atvinnulífs og stjórnvalda, stjórnun og leiðtoga en hún útskrifað- ist í vor. Að undanförnu hefur Ásdís Halla starfað sem framkvæmda- stjóri nýsköpunar- og þróunarsviðs hjá Háskólanum í Reykjavík þar sem hún hefur unnið að nýjungum og fýrst og fremst verið að leita eftir tækifærum til að bæta íslenskt menntakeríi. Hún er hrifin af Háskólanum í Reykjavik og því starfi sem þar er unn- ið. Unga fólkið þar telur hún að hafi kraft til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. „Eg hef mikla trú á þessum skóla og held að hann sé ein bjartasta vonin í íslenskum menntamálum," segir hún. Eg var ekki nema 15 ára þegar ég fór að taka þátt í starfi Sjálfstæðis- flokksins á Akranesi. Eg þvældist jafnvel ein á fundi því að mér þóttu stjórnmálin svo áhugaverð. Þegar jafnaldrar mínir fóru í bíó eða út að skemmta sér eyddi ég stundum heilu kvöldunum í að hlusta á þingmenn, bæjarfulltrúa eða aðra fundargestí. Ég sat í stjórn ungra sjálfstæðismanna á Akranesi og þegar ég var í Háskóla Is- lands vann ég með Vöku, sat í Stúd- entaráði oggegndi formennsku í utan- ríkisnefnd. Á þessum tíma fékk ég nóg af stjórnmálum og ákvað að hætta þessu vafstri. Ég fór að vinna sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Það var góð reynsla og frábært starf,“ segir Ásdís Halla Bragadóttir sem um þessar mundir tekur við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Úrlögin tóku í taumana Ásdís Halla hefur verið nokkuð áber- andi í stjórnmálalífi landsins undanfarin ár en fæstír vita mikið um hana. Hún er fædd árið 1968, ein af sex systkinum en af þeim eru fimm á lífi. Foreldrar hennar heita Bragi Eyjólfsson og Sigríður Sívertsdóttír Hjelm. Hún fæddist í Reykjavík en fluttí nokkurra mánaða gömul tíl Olafsvíkur en þaðan eru flestír hennar ættíngjar. Faðir hennar var trillusjómaður og verkstjóri og móðirin heimavinnandi. Fjölskyldan fluttist til Svíþjóðar og Noregs um nokkurra ára skeið. Eftír heimkomuna settist hún að á Akranesi þar sem faðir Ásdísar Höllu hóf störf hjá íslenska járnblendifélaginu. Ásdís Halla útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Vesturlands og lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla íslands árið 1991. Eftir tveggja ára starf á Morgunblaðinu tóku örlögin í taumana. „Einn daginn hringdi Geir Haarde í mig og bauð mér að verða framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Það kom mér mjög á óvart því að ég bjóst alls ekki við að mér yrði boðið slíkt starf. Þingflokkurinn var að leita að einhverjum sem átti meðal annars að sjá um ritstjórn Flokksfrétta og þar nýttíst blaðamannsreynslan vel. Flokkurinn sigraði í kosningunum 1995 og myndaði aftur ríkisstjórn en þá bauð Björn Bjarnason mér að verða aðstoðarmaður sinn í menntamála- ráðuneytínu. Ég hættí þar í janúar ‘99 þegar ég eignaðist mitt annað barn en það fýrsta hafði ég eignast meðan ég var í námi árið 1990,“ segir hún. Bjartasta vonin Árið 1997 var Ásdís Halla kosin formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna til tveggja ára og var það í fýrsta sinn sem kona náði kjöri í það embættí. Sumarið 1999 hélt hún - Þú haföir lokið framhaldsnámi í opinberri stjórnsýslu þegar þú sóttir um bæjarstjórastarfið. Varstu allan timann að stefria að því að fara í sveitarstjórnarmál eða pólitík? „Nei. Þegar ég ákvað að fara utan til náms sóttí ég annars veg- ar um „MBA“-nám og hins vegar „MPA“. Þegar það kom í ljós að ég hafði fengið inni á nokkrum stöðum valdi ég MPA-námið tíl að læra almennt um sfjórnun og rekstur vegna þess að mig langaði tíl að starfa meira að rekstri en ég hafði gert áður. Ég bý í Garðabæ og þegar Ingimundur ákvað að hætta sem bæjar- stjóri taldi ég að reynsla mín og nám myndu nýtast ágætlega enda felst þetta starf aðallega í framkvæmdastjórn bæjarins. Þetta snýst um að halda starfsemi bæjarins gangandi og tryggja að bæjarbúum líði sem best í sínu umhverfi," segir hún. Þvældist ein á fundi ( „Ég var ekki nema 15 ára þegar ég fór aö taka þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins á ^ Akranesi. Ég þvældist jaínvel ein á íundi ' því að mér þóttu stjórnmálin svo áhugaverð. Þegar jafnaldrar mínir fóru í bíó eða útað skemmta sér eyddi ég stundum heilu kvöldunum í að hlusta á þingmenn, bæjarfulltrúa eða aðra fundargesti. - Starf aðstoðarmanns menntamálaráð- herra hlýtur að veita þér heilmikla reynslu til að takast á við skólamálin í svo stóru sveitarfélagi? „Mjög mikla. Ég var aðstoðarmaður menntamálaráðherra þegar flutningur grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga stóð yfir og fylgdist náið með því máli til loka. Það nýtist mér ekkert síður að ég starfaði sem aðstoðarmaður þegar við vorum að ljúka við gerð námskráa fýrir leikskóla, grunnskóla og fram- haldsskóla i ráðuneytinu. Við erum með nokkra leikskóla, nokkra grunn- skóla og einn framhaldsskóla í 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.