Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 49

Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 49
getur haft í för með sér að íslensk bréf seljist í auknum mæli en það mun þá styrkja verðmyndun þeirra. Að sama skapi verður greiðari aðgangur íslenskra Jjárfesta að mörkuðum í Dan- mörku og Svíþjóð sem vekur væntanlega frekari áhuga þeirra á að kynna sér fjárfestingartækiferi þar.“ 9. Ábending til stjórnvalda? „Gæta hófs í setningu laga og reglugerða." 33 Jafet S. Ólafsson,framkvœmdastjóri Verðbréfastofunnar, segir um líklegar nýskráningar: ,JEtli vœnlegasti kosturinn sé ekki Kaupþing sem væntan- lega kemur á markaðinn í lok ársins. “ Jafet S. Ólafsson 1. Mestá óvart? ,Afar slök afkoma nokkurra fyrirtækja í sex mánaða uppgjöri, þar vil sérstaklega nefna SIF og Samvinnuferðir-Landsýn. Yf- irlýsingar forráðamanna þessara fyrirtækja íyrir nokkrum mánuðum gáfu enga vísbendingu um slaka afkomu, þvert á móti var búist við henni batnandi. Afkomuviðvörun SIF kom allt of seint.“ 2. Jákvæðustu tíðindin? „Verðbréfamarkaðurinn fer enn stækkandi og sífellt fleiri einstak- lingar spreyta sig á íjárfestingum á þessum markaði." 3. Neikvæðustu tíðindin? ,Alhæfing nokkurra verðbréfamiðlara nýlega þar sem beinlínis var verið að tala markaðinn niður. Afkoma íyrirtækja var velvið- unandi í sex mánaða uppgjöri og má þar benda á fjármálaíyrir- tæki og nokkur tölvufyrirtæki." 4. Hlutabréfavísitalan. Hvers vegna lækkun? „Helsta ástæðan er ekki sá mikli hagnaðarauki sem spáð var. Ut- litið er þokkalega gott, ég spái líflegum viðskiptum á verðbréfa- markaðnum síðustu mánuði ársins.“ 5. Hvort fara fjárfestar á skuldabréf eða hlutabréf? „Fjárfestar hafa fært sig töluvert meira yfir í skuldabréf, m.a. vegna mjög hárra vaxta. Um leið og dregur úr flárþörf á mark- aðnum munu vextir lækka og fjárfestar færa sig aftur meira yfir í hlutabréf" 6. Spár ónákvæmar um afkomu. Hvers vegna? „Reynsluleysi þeirra sem standa að þessum spám. Of miklar væntingar." 7. Spennandi kostir íramundan vegna nýskráninga? ,/Etfi vænlegasti kosturinn sé ekki Kaupþing sem væntanlega kemur á markaðinn í lok ársins. Síðan er það Landssíminn, von- andi sem fyrst á nýju ári.“ 8. NOREX-samstarfið, sóknarfæri? „Samanburður á milli íslands og hinna Norðurlandanna verður mun sýnilegri. Margir álitlegir íjárfestingakostir, tækni og síma- fyrirtæki, t.d. Ericsson, Nokia og Telia. Einnig fjölmörg lyfja- og heilsufyrirtæki. Styrkir Verðbréfastofuna i sölu á Norðurlanda- sjóði Carnegie." 9. Abending til sfiórnvalda? „Taka sem fyrst ákvörðun um hvað á að gera við hlut ríkisins í Landsbankanum og Búnaðarbankanum. Það er farið að há þess- um ágætu fyrirtækjum að aðaleigandi þeirra lætur ekkert frá sér fara um áform sín.“B3 Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings: „Það verður spennandi að sjá jyrirtœki úrfjarskiptageiranum koma inn á Verðbréfaþingið." Sigurður Einarsson 1. Mest á óvart? „Iitil arðsemi íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja ermeðal þess sem komið hefur óþægilega á óvart og hve hægt sameiningar og hag- ræðing ganga í þeirri grein.“ 2. Jákvæðustu tíðindin? „Meðal jákvæðra liðinda af markaðnum má nefiia kaup Össurar hf. á bandaríska fyrirtækinu Flex-Foot, skráning Bakkavarar á Verðbréfaþing íslands og samruna íslandsbanka og FBA“ 3. Neikvæðustu tíðindin? „Meðal neikvæðra tíðinda má nefna litla veltu á Verðbréfaþingi og slakt uppgjör margra fyrirtækja." 4. Hlutabréfevísitalan. Hvers vegna lækkun? „Lækkun íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði á sér vafalaust margar skýringar. Nefna má að verð hafi sennilega hækkað of 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.