Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 52
4 lýsinga sem yfirleitt liggja fyrir um félögin. Óvæntir óreglulegir liðir skekktu líka spár í einhverjum tilvikum. Eg held að þessar spár séu gagnlegar og lærdómsríkar, bæði íyrir þá sem gera spárnar og þá sem lesa þær. Eflaust mun okkur fara fram við spár út frá þeim gögnum sem liggja fyrir. Það er hins vegar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að spárnar verða aldrei betri en upplýs- ingarnar sem þær byggjast á. Tíðari og meiri upplýsingar munu gera spárnar nákvæmari og auka skilvirkni markaðarins." 7. Spennandi kostir framundan vegna nýskráninga? „Eg held að það séu mjög spennandi kostir framundan og maður hættir sér nú út á hálan ís ef fara á að nefna einhver sérstök nöfii. Það er líka allur gangur á því hvort fyrirtæki hafa yfirleitt lýst þvi yfir að þau steíhi að skráningu og hvort hún verði hér á landi eða annars staðar. Af áhugaverðum kostum sem ég man eftir mætti nefna Íslandssíma, EJS, Flögu, Kaupþing, Samskip og X-18. Af þessum „hálfislensku" félögum mætti nefiia OZ.COM og Net- verk. Eg vona líka að fjárfestar eigi eftir að fá tækifæri til að kaupa hlutabréf í Landssímanum og Landsvirkjun innan tíðar.“ 2. Jákvæðustu tíðindin? „Sameining FBA og íslandsbanka í Íslandsbanka-FBA í vor.“ * 3. Neikvæðustu tíðindin? „Viss hægagangur fyrirtækja, ekki síst í sjávarútvegi, við að auka arðsemi sína og hagræðingu í rekstri.“ 4. Hlutabréfavísitalan. Hvers vegna lækkun? „Meiri hækkun mánuðina janúar 1999 til febrúar 2000 en verð- mætasköpun fyrirtækjanna stóð undir - en yfirskot i verðmynd- un á eignamarkaði eru ekki óalgeng. Framundan: Nokkurs konar,„hálfleikur“ uns verðlagning verður eðlileg á ný.“ 5. Hvort fara fjárfestar á skuldabréf eða hlutabréf? „Hlutabréf - en líkast til einkum erlend.“ 6. Spár ónákvæmar um afkomu. Hvers vegna? „Er ekki viss - spár aðeins fáar vikur fram í tímann skipta sjald- an mestu.“ 8. NOREX-samstarfið, sóknarfæri? „Fyrir Ijárfesta felast sóknarfærin í þvi að víkka út fjárfestingar- heim sinn þar sem þeir geta nú með auðveldari hætti en áður bor- ið saman kosti þess að kaupa eða selja íslensk hlutabréf fremur en bréf í félögum sem skráð eru í öðrum NOREX kauphöllum. Eg held að það muni færast í vöxt að fjárfestar beri saman með beinum hætti verðlagningu íslenskra og erlendra félaga á sömu starfssviðum. NOREX samstarfið auðveldar slíkan samanburð.“ 9. Abending til stjórnvalda? „Halda einkavæðingu áfram af fullum krafd.“ S3 SigurðurB. Stefánsson,framkvœmdastjóri VIB. „Spár aðeinsfáar vikur fram í tímann skipta sjaldan mestu. “ Sigurður B. Stefánsson 1. Mest á óvart? „Sú áhersla sem vissir stjórnmálamenn, einkum frá stjórnar- andstöðu, reyna að leggja á að efiiahagsástandið sé slakt, nú þegar það hefur sjaldan verið betra, árangur að baki ánægju- legri eða horfúr bjartari." 7. Spennandi kostir framundan vegna nýskráninga? „Nýskráningar eru að jafnaði ekki eins spennandi og gróin, frá- bær félög. En símafyrirtækin og orkufyrirtæki og umbreyting þeirra til nútímans verða spennandi þegar að þeim kemur." 8. NOREX-samstarfið, sóknarfæri? „Þau felast í áhrifum af enn aukinni samkeppni sem hlýst af samstarfi á alþjóðlegum markaði." 9. Ábending til stjórnvalda? ,Að beita öllum tiltækum ráðum til að ryðja burt höftum á eðli- lega samkeppni hér innanlands: í landbúnaði (framleiðsla og dreifing), í orkuframleiðslu, -sölu og -dreifingu, á fjármálamark- aði (selja hlutabéf í ríkisbönkum, umbreyta sparisjóðum), í samgöngum og fjarskiptum (Síminn, halhir og flugvellir)111 Sævar Helgason 1. Mest á óvart? „Erfitt er að taka fram mörg atriði sem komið hafa verulega á óvart á fjármálamarkaði á árinu. í flestum tilfellum liefur verið hægt að sjá með einhverjum fyrirvara fyrir þau atriði sem mað- ur taldi í upphafi árs að ættu ekki eftir að gerast. Það verður að segjast að uppgjör fyrirtækja á Verðbréfaþingi íslands komu nokkuð á óvart, almennt var talið að þau yrðu betri en raunin síð- ar varð, þó voru atriði eins og hækkandi oliuverð og óhagstæð gengisþróun atriði sem búið var að sjá að ekki yrðu til að hjálpa. Sama má segja um þróunina á skuldabréfamarkaði, hún kom nokkuð á óvart, einnig hve afföllin urðu mikil á hæsta punkti. Þó myndi ég telja að skarpar lækkanir á erlendum mörkuðum hafi komið mér mest á óvart“ 2. Jákvæðustu tíðindin? „Margt jákvætt hefur átt sér stað á verðbréíamarkaði á árinu sem er að líða. Af innlendum vettvangi er td. jákvæð sú þróun 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.