Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 53
V E RJLBRÉF A IVI A RKAÐ U R I N N S T Æ R S T U hafi árs og fjárfestar lítið verið að hreyfa sig og þvi tel ég eina af meginástæðunum vera óþroskaðan markað. íslenskir fjárfestar vilja ekki selja með tapi, þó svo að horfur í einstökum íyrirtækj- um séu ekki góðar, og gera sér ekki grein fyrir að þeir eru að tapa á meðan tíminn liður, því hugsanlega væri peningunum bet- ur varið hjá öðrum fyrirtækjum. Úrvalsvísitalan hækkaði veru- lega frá nóvember 1999 til febrúar 2000 án þess þó að nokkuð sérstakt hefði gerst þannig að eðlilegt var að eitthvað myndi gefa eftir. Þau fyrirtæki sem hækkuðu hvað mest voru fjármála- og tæknifyrirtæki og var efnahagsumhverfi, t.d. fjármálafyrirtækj- anna, mjög hagstætt á síðasta ári en verulegur hluti hagnaðar þeirra kom frá markaðsviðskiptum. Uppgjörin voru þar að auki alls ekki í takt við væntingar. Horfurnar næstu mánuði á íslensk- um hlutabréfamarkaði tel ég ekkert sérstaklega góðar og á ekki að fyrirtækjum á Verðbréfaþingi íslands hefur flölgað og æ fleiri fyrirtæki horfa til samruna og aukinnar hagræðingar í rekstri, eins og við sjáum t.d. með sameiningu Islandsbanka og FBA, Vinnslustöðvarinnar og Isfélagsins í Vestmannaeyjum, kaup Húsasmiðjunnar á Blómavali o.fl. mætti nefha. Einnig er það já- kvæð þróun að íslensk fyrirtæki huga í aukn- um mæli að alþjóðavæðingu og eru farin að fjárfesta í fyrirtækjum í eigin geira erlendis, eins og við sáum t.d. með kaupum Össurar á Flexfoot sem gerði Össur að öðrum stærsta stoðtækjaframleiðandanum í heiminum í dag. Hversu furðulega sem það kann að hljóma tel ég einnig nokkuð jákvætt að sjá verðbréfa- markaði lækka, a.m.k. tímabundið, eins og við höfum séð á þessu ári. Það gullgrafaraæði sem hefur ríkt hér á Islenskum verðbréfa- markaði undanfarin ár hefur gert það að verk- um að allt of margir hafa haldið að ekki væri hægt annað en hagnast, þetta hefur kennt mönnum að áhætta fylgir Ijárfestingum í verð- bréfum og að ekki er hægt að búast við 30-50% hækkun á hverju einasta ári.“ 3. Neikvæðustu tíðindin? „Það eru hins vegar mjög neikvæð tíðindi, og sýnir okkur í raun hvað við höfum haft vanþró- aðan verðbréfamarkað hér á Islandi, að þegar verðbréf lækka í verði þá hreyfist markaðurinn ekkert og enginn hefur áhuga á að kaupa og meira segja ekki að selja. Fjárfestar hafa því ekki verið að nýta sér lækkanir til kaupa eins og við höfum séð erlendis. Islenskur skulda- bréfamarkaður hefur nánast verið óvirkur allt árið, sem hlýtur að teljast mjög neikvætt, einnig hversu seint var gripið í taumana á þeirri þróun sem sást í upphafi árs.“ 4. Hlutabréfavísitalan. Hvers vegna lækkun? „Eins og ég sagði áður hefur markaðurinn nánast legið niðri efdr þessar lækkanir í upp- þriðjudaga til föstudaga frá 14:00 -18:00 Garðatorgi 7 ■ Sími: 544 8880 og laugardaga 10:30-1400 Sævar Helgason, framkvæmdastjóri Islenskra verðbréfa: „Spennandifyr- irtœki og verð athugunar eru t.d. Landssíminn, Islandssími, Steinullar- verksmiðjan, Sementsverksmiðjan ogKaupþing." 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.