Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 72
wiii.m Jón Snorri Snorrason, framkvœmdastjóri Ólgerðarinnar Egils Skalla- grímssonar. Olafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma - Sœbergs. Aukin sala á gosdrykkjum hjá Ölgerðinni Höldum áfram á sömu braut þrátt fyrir erfiðleika Ölgerðin Egill Skallagrímsson er í 74. sæti listans og bætir við sig í umsvifum. Hverju er helst að þakka? Jón Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri fyrirtœkisins, verðurfyrir svörum og segir margar skýringar koma til. Skýringuna er að finna fyrst og fremst í aukinni neyslu gosdrykkja og bjórs. Við höfum verið að fjölga tegund- um, einnig höfum við flutt inn „snakk“ og umsvif fyrir- tækisins hafa því í heild aukist á milli ára. Við keyptum vín- gerðarfyrirtæki, sem framleiðir m.a. Islenskt brennivín, í fyrra svo að við höfum verið að fjölga tegundum hjá okkur. Það er því eðlilegt að veltan aukist sem því nemur,“ segir Jón Snorri. - Hvernig voru markaðsaðstæður fyrirtækisins? „Markaðsaðstæður voru góðar árið 1999. Gott sumar skiptir drykkjarvöruframleiðendur miklu máli. Síðan hefur góðærið frá árinu 1999 ýtt undir neyslu almennings. Það nær auðvitað til drykkjarvöru, jafnt áfengrar sem óáfengrar, og kemur vitanlega fram í aukinni veltu hjá drykkjarvörufram- leiðendum," svarar hann. Jón Snorri horfir bjartsýnn til framtíðar og segir að Öl- gerðin haldi áfram að styrkja sig. Hann bendir á að fyrirtæk- ið hafí í ársbyrjun 2000 tekið yfir Grolsch bjórinn og þannig segir hann að verði haldið áfram að auka drykkjarvöruúrval- ið og það aftur leiði til enn aukinnar veltu. „Bjórmarkaðurinn vex um 10-12 prósent á ári en bjórframleiðsla er snar þáttur í framleiðslu fyrirtækisins svo að horfurnar eru góðar ef góð- ærið heldur áfram og kaupmáttur helst.“ SQ Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardáttur. Myndin Geir Ólafsson Þormóður rammi - Sæberg er í 34. sæti listans og sýnirgóða / rekstrarafkomu. Hverju erþar mestfyrir að þakka? Olafur Marteinsson framkvœmdastjóri er bjartsýnn á framtíðina þráttfyrir erfiðleika í rækjuveiðum og rœkjuvinnslu. að er einkum að þakka góðri afkomu í sjófr ystingu en fjár- magnsgjöld voru einnig óvenju lág,“ segir Ólafur Mart- einsson, annar tveggja framkvæmdastjóra Þormóðs ramma - Sæbergs, en hann hefur bækistöðvar á Siglufirði. Fyrirtækið er rekið á þremur stöðum á landinu. Hinn framkvæmdastjórinn, Gunnar Sigvaldason, hefur bækistöðvar á Ólafsfirði. Þormóður rammi - Sæberg gerir einnig út báta frá Þorlákshöfn og lætur vinna þar flatfisk og humar. - Hvernig lítur reksturinn út á þessu ári? „Þeir þættir sem helst valda óvissu eru þróun olíuverðs og gengis. Afkoma rækjuveiða og -vinnslu hefur verið erfið og lík- legt er að svo verði út árið. Við reiknum hins vegar með því að rekstur frystitogara verði á svipuðu róli og síðastliðið ár þannig að almennt má búast við lakari afkomu en í fyrra,“ svarar hann. Hvað kvóta varðar hefur Þormóður rammi - Sæberg aldrei verið sterkara en nú. „Við íjárfestum mikið í aflaheimildum á árinu og teljum að það komi okkur til góða þegar fram líða stundir. Fyrirtækið er vel mannað og vel tækjum búið. Því höfum við ekki ástæðu til annars en að líta framtíðina björt- um augum,“ segir Ólafur. - Að hvaða sviðum munuð þið einbeita ykkur? „Við munum halda áfram á svipaðri braut, frystitogarar og rækjuvinnsla verða áfram bakbein þessa fyrirtækis.“S!l 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.