Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 74
Sverrir Norland, framkvæmdastjóri Smith&Norland. Andrés B. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bræðranna Ormsson. Áhersla á eigið fé Fjölmargar nýjungar Smith&Norland er í 164. sæti listans og hejur byggt upþ mikið eigið fé auk pess sem rekstrarafkoma fyrirtækisins er traust. Sverrir Norland, forstjóri fyrirtœkisins, segirgóðan árangur byggjast á upþbyggingarstarfi fyrirtœkisins. Að auki kemur fernt til. Við eigum góða erlenda sam- starfsaðila, t.d. Siemens. Án þeirra kæmumst við ekki langt. Við höfum verið þess aðnjótandi að hafa gott og vel menntað starfsfólk sem vinnur mjög gott starf. í gegnum árin höfum við haft það að leiðarljósi að ráða tæknimenntað sölufólk sem getur frætt viðskiptavinina um vöruna. Við höf- um byggt upp tryggan og trúan hóp viðskiptavina, ekki síst í rafiðnaðarvörum," segir Sverrir sem hefur haft það stefnu- mál frá upphafi að byggja upp eigið fé fyrirtækisins. „Þá get- um við verið óháðir lánastofnunum ef harðnar í ári. Það hjálp- ar til.“ Sverrir segist hafa þá tilfinningu að mikil spenna hafi ver- ið á markaðnum en að hápunktinum sé náð. „Mér finnst eins og við séum komin upp á Esjuna og séum aðeins að fikra okk- ur niður af henni aftur,“ segir hann og telur markaðshorfurn- ar þrátt fyrir það sæmilegar. „Ég er frekar bjartsýnn. Ef bygg- ingariðnaðurinn fer niður á við þá kemur það síðast fram í raf- magnsvörum," segir hann. Nánasta framtíð lítur vel út hjá Smith&Norland. Fyrirtæk- ið hefur nýlega lokið við nýja viðbyggingu við heimilistækja- verslun sína og verður innréttingum lokið á næstu vikum. Verið er að styrkja tölvudeild fyrirtækisins og opna nýja lýs- ingardeild. „Á næstu mánuðum leggjum við áherslu á aukna kynningar- og markaðsstarfsemi. Fyrirtækið er 80 ára gamalt og við verðum að ganga veginn, að vísu með breytingum. Maður verður að vera vakandi - það þýðir ekkert annað.“S5 Bræðurnir Ormsson skipa 100. sæti listans. Sala á hefð- bundnum vörum í hljómtækja- og heimilistækjadeild hefur aukistmjög. Hverju pakkar Andrés B. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Bræðranna Ormsson, 42% veltuaukningu? Sala í eldri vöruflokkum hefur aukist mjög og nýir vöru- flokkar hafa bæst við, annars vegar Olympus og Nikon myndavélar og Nintendo leikir og tölvur og hins vegar dönsku HTH innréttingarnar í heimilistækjadeild en það hef- ur einnig aukið verulega sölu AEG innbyggingartækja í eld- hús. I véla- og varahlutadeild jókst sala mjög, m.a. sala á mal- arvögnum, gröfum og fleiri vörum til verktaka auk Clark lyft- ara. Almennt hefur verið mikil eftirspurn eftir vörum okkar og okkar stærstu vörumerki, AEG og Pioneer, Sharp og Bosch, hafa gengið vel,“ segir Andrés B. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Bræðranna Ormsson. „Við erum bjartsýnir á að sala aukist á árinu 2000; búumst við því að hún aukist a.m.k. um 25 prósent. Það verður áfram aukning í sömu flokkum og nýtt bætist við. Á þessu ári höf- um við breikkað vörulínu í skrifstofutækjadeild. Þar erum við að taka inn Packard Bell tölvur, fartölvur og skrifstofuhús- gögn. Að auki erum við að hefja sölu á Bridgestone hjólbörð- um á næstu vikum. Aðaláherslan verður á sölu naglalausra hjólbarða sem heita Blizzak. Þetta er ný tækni sem hefur selst vel á Norðurlöndum, í Kanada, Bandaríkjunum og Jap- an, þar sem dekkin eru framleidd.“ Andrés lítur bjartsýnn til næstu missera og býst við frek- ari veltuaukningu á næsta ári. Von er á nýrri Nintendo tölvu á fyrri hluta næsta árs til viðbótar við þær Ijölmörgu nýjung- ar sem stöðugt eru að koma á markað. Þá er fyrirtækið að hefja sölu á Polaris vélsleðum og fjórhjólum. Einnig er búist við að sala aukist verulega þar.31] 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.