Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 75

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 75
Árni Sigfússon, framkvœmdastjóri Tæknivals Sigfús Sigfússon, forstjóri HEKLU. í þjálfunarbúðum Tæknival er í 40. sœti listans og erstærsta fyrirtœkið á ís- lenskum tölvumarkaði og heldurþar með stöðu sinni Jjórða árið í röð. Velta Tæknivals var rúmir 4,4 milljarðar á síðasta ári. Um tíma fólst aukin velta í breiðri nálgun upplýsingatækni við fyrirtækja- og heimilismarkað. Kaup á smærri ein- ingum voru tíðari en það jók veltu. Hugbúnaðarþróun og sala á tölvum og tæknilausnum varð til þess að stefna inn- an fyrirtækisins varð óskýrari. Þetta leiddi til þess að við- skiptavinir fengu óskýr skilaboð, þeim fannst þeir stundum vera bæði í samkeppni við Tæknival og í samstarfi. Uppstokk- un í fyrirtækinu og skýrari sýn á afmarkaðri verkefni á tveim- ur aðskildum mörkuðum er nú að skila fyrirtækinu áfram í auknum styrk. Það er auðvelt að stækka með því að fitna en það er erfiðara að stækka með réttri vöðvasöfnun. Nú erum við í þeim þjálfunarbúðum,“ segir Arni Sigfússon fram- kvæmdastjóri. - Að hverju mun Tæknival einbeita sér á næstunni? „Við staðsetjum okkur meðal fyrirtækja sem byggja upp- lýsingahraðbrautina, veita ráðgjöf, hanna og selja búnað til vinnslu, geymslu og flutnings gagna. Nútíma gullgrafarar eru fjarskipta- og upplýsingaveitur. Við seljum ráðgjöf og skóflur til þeirra. Við munum með nýjum leiðum styrkja okkur í sölu og þjónustu á notendabúnaði og BT heldur sínu striki á heim- ilismarkaði, eykur upplifun í tæknilegri afþreyingu. Þessar áherslur fela í sér ónýtt tækifæri, bæði hér og erlendis. Velt- an er ekki lengur áhersluatriðið. Mestu skiptir að auka hagn- að okkar og viðskiptavina okkar um leið og starfsmenn fá að njóta sín,“ svarar hann og bætir við að Tæknival glími enn við þungan fjármagnskostnað vegna erfiðleika fyrri ára. Fyrir- tækið þurfi tíma til að vinna sig út úr þeim. 35 Hekla í heimabyggð Hekla er 15. stærsta fyrirtæki landsins. „Margar ástæður eru fyrirgóðu gengi Heklu á síðustu árum en grundvöllur- inn er frábært starfyfólk, góður starfsandi og framúrskar- andi vara,“segir Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu. w Ahættudreifing í Heklu er meiri en flestir gera sér grein fyr- ir þar sem bílasala er einungis hluti starfseminnar, t.a.m. hefur Vélasvið Heklu, með Scania, Caterpillar og MaK í broddi fylkingar, verið í miklum uppgangi. „Við erum stolt af því að um þessar mundir er verið að koma fyrir hverflum frá Gener- al Electric í Vatnsfellsvirkjun og Mitsubishi í Nesjavallavirkjun. Þá vega þungt lækningatæki frá General Electric. Við höfum gengið frá stórum samningi við sjúkrahúsið í varnarstöðinni í Keflavík. Ennfremur er mikill vöxtur í sölu á heimilistækjum frá GE,“ segir hann. „Við hjá Heklu erum hóflega bjartsýn með næsta ár. Saman höfum við þó sett okkur metnaðarfull markmið sem við ætlum að kappkosta að ná,“ segir Sigfús. „Það er eðli málsins sam- kvæmt ekki hægt að upplýsa hver sýn Heklu er til næstu ára en þó má segja að „Hekla í heimabyggð" sé hornsteinn að stefnu fé- lagsins. Nýtt hús í Reykjanesbæ, sem var formlega tekið í notk- un nú í september, og Heklu-hús á Selfossi og í Borgarbyggð, sem opnuð voru á síðasta ári, eru til vitnis um áherslu Heklu i þessum efnum. - Er fyrirtældð á leið á hlutabréfemarkað og þá hvenær? „Það má segja að íslenski hlutabréfamarkaðurinn sé frekar eins- leitur. Hann er í vissum skilningi enn að slíta barnsskónum. Við sjá- um ekki betur en að Hekla væri góð viðbót á markaðinn. Vonandi eru þátttakendur á markaðnum sammála okkur um að fyrirtækið sé álillegur ijárfestingínkostur. Okkur finnst nauðsynlegt að hafa opinn hug gagnvart því hvaða rekstraríorm henti best Þess vegna höfum við í stöðugri skoðun þann möguleika að fara með Heklu á hlutabréfamarkað en endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin." SH 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.