Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 152

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 152
Bandaríska verðbréfafyrirtœkið Vanderbilt lét Saga Film gera fyrir sig auglýsingu á Islandi ogýmis brögð voru notuð til að gera skemmtilega mynd. Pan Arctica: Grín á frosnu Jökulsárlóni þarsem hljómsveitin Bentley Rhytm Ace fraus undir ísnum en eldspúandi Inúíti frelsaði hana. leikstýrðu þessari auglýsingu en kvikmyndatökumaðurinn var tékkneskur, Jan Velicky að nafni. Hann er ákaflega fær á sínu sviði og þekktur." Frakkar á ferð „I lok sumarsins var hér ansi ijörugt, hér voru á ferð Frakkar sem voru að gera myndband við lag úr vinsælli teiknimyndaséríu þar úti. Einnig Bandaríkjamenn, sem voru að gera kynningarmynd fyrir verðbréfafýrirtæki, Spánverjar, sem voru að taka upp kynningu á hausttísku verslunarkeðju sem heit- ir E1 Corte Inglés, og Japanar sem voru að taka kynningarmyndir af nýrri japanskri poppstjörnu. Enn eru ýmsir aðilar að velta fyrir sér að koma til landsins og nýta sér það sem við Islendingar höfum upp á að bjóða,“ segir Leifur sem horfir björt- um augum til framtíðarinnar eftir nær sumarlanga dvöl á landsbyggðinni. Eldspuanúi Inúíti Pan Arctica Productions var stofnað vorið 1997 og er aðaleigandi fyrirtækisins Snorri Þórisson. Sex starfsmenn eru í föstu starfí en til ýmissa starfa eru ráðnir verktakar, 10-50 lalsins eftir umfangi verksins sem vinna á. Framleiðandi Pan Arctica er Asta Hrönn Stefánsdóttir. Pan Arctica er systurfyrirtæki Pegasus Pictures sem er kvik- myndafyrirtæki og er með tækjaleigu. Pegasus er einnig um- boðsaðili fyrir tækjafyrirtækið Arri Media í London. „Nafnið eru hugsað þannig að við getum náð yfir (panað) norðurhjarann (Arctica),“ segir Einar Sveinn Þórðarson tengiliður við erlenda viðskiptaaðila Pan Arctica. „Pan þýðir á kvikmyndamáli að fara með myndavélina lárétt eftir landslagi t.d. til að fá víðmynd." Kafað undir ísjaka Einar Sveinn segir fyrirtækið hafa verið stofnað fyrst og fremst til að vinna erlend verkefni á Islandi önnur en kvikmyndir í fullri lengd. „Yið gerum auglýsingar, tónlistarmyndbönd, kynningarmyndbönd og svo vinnurn við einnig ljósmyndaverkefni. I mars gerðum við verkefni með fyrirtæki sem heitir Velocify Films og er í Suður-Afríku. Aug- lýsingastofan sem er útibú frá Ogilvy and Mather er í Singa- pore. Varan sem auglýst var er frá Cerebos og sá hluti sem við sáum um var kona í froskmannabúningi að koma upp um vök á ísilögðu vatni. Leikstjórinn heitir Ricardo de Carvalho og framleiðand- inn Sean Beukes. Þeir höfðu myndað stúlkuna fyrst í Suður-Afríku þar sem hún synti um og kafaði og voru útbún- ir gerviísjakar þar. Síðan var efninu skeytt saman við það sem kom frá Is- landi og var mjög sannfærandi. Við létum m.a. útbúa tank sem við kom- um fyrir í vök, sem höggvin var í ísinn á Fjallsárlóni af þessu tilefni, og létum hita vatn í tankinn svo stúlkan héldi þetta út.“ IJata'í með @radical.media á Gmn- þar sem auglýsing fyrir Orange símafynr- 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.