Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 154

Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 154
AUGLÝSINGAR Pan Arctica: Þarna var skeytt saman myndum frá Suður- Afríku og íslandi og kom vel út en auglýsingin var fyrir Cerebos. - Pan Arctica - Erlendar auglýsingar og kynningar teknar upp á íslandi á árinu Auglýsing um vöru frá Cerebos. Tónlistarmyndband fyrir „Bentley Rhythm Ace“. Auglýsingaherferö fyrir Orange símafyrirtækiö. Tvö þýsk verkefni, annaö fyrir veffyrirtæki og hitt fyrir orkufyrirtæki. Eitt ítalskt verkefni fyrir kaffifyrirtæki. Japanskt verkefni fyrir Toyota. Tónlist á ísnum Næsta verkefni Pan Arctica var tónlistar- myndband fyrir tónlistarmenn sem nefna sig „Bentley Rhythm Ace“. Það var myndað á frosnu Jökulsárlóninu og var með grínivafi. Tónlistarmennirnir höfðu frosið fastir undir ísnum eftír slönguboltaleik en voru frelsaðir með aðstoð Inúíta sem var við veiðar skammt frá. Inútítínn dansaði sig svo heitan að hann spúði eldi til að losa þá úr ísnum! Hammer and Tongs heitir fyrirtækið sem unnið var með og leikstjórinn Garth Jennings. Nick Goldsmith var framleiðand- inn, en þeir komu frá London. Plötufyrirtækið heitír Parlaphone. Afrek á Grænlandi „í maí-júní fórum við með @rad- ical.media fyrirtækinu tíl Grænlands þar sem við unnum heila auglýsingaherferð fyrir Orange símafyrirtækið. @radical.media er eitt stærsta framleiðslufyrirtæki í heimi með ca. 30-40 leikstjóra á sín- um snærum. Auglýsingastofan heitir Euro RSCG og kom þessi hópur frá útibúi hennar í Zurich. Þetta voru sex heilar auglýsingar og fram- leiðslan lík því að verið væri að vinna stutta kvikmynd. Leik- stjórinn heitir Eden Diebel, framleið- 154 andinn Polly du Plessis og svo skemmtilega vildi tíl að ís- lenskur kvikmyndatökumaður, Karl Oskarsson, myndaði. Við mynduðum m.a. á eynni Unartoq þar sem er volg laug en á Grænlandi eru víða afar erfiðar aðstæður til að mynda. Flestar ferðir eru farnar á þyrlum nema að ísalag sé hentugt til siglinga. Við vorum með 70 manns í tjaldbúðum á Unartoq í fjóra daga og vann hópurinn mikið þrekvirki, enda samstæð- ur og samstilltur með afbrigðum. Samstarf okkar við græn- lenska samstarfsaðila okkar var ákaflega farsælt og einnig sást þarna eins og svo oft áður hvað íslenskt kvikmyndalið er duglegt og úrræðagott." Frá því grænlenska verkefninu lauk hafa verið unnin tvö þýsk verkefni, annað fyrir veffyrirtæki og hitt fyrir orkufyrir- tæki, hjá Pan Arctica. Þar að auki eitt ítalskt verkefni fyrir kaffifyrirtæki og annað japanskt fyrir Toyota bíla og svo smærri verkefni og að sögn Einars Sveins er ekki skort- ur á verkefnum í fyrirsjáanlegri framtíð. S!1 Snorri Þórisson, aðal- eigandi Pan Arctica, og Einar Sveinn Þórðarson, tengiliður við erlenda við- skiptaaðila fyrir- tœkisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.