Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 158

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 158
hlaupahjólamarkaðn- um en Nanoq, GA Pétursson, VDO, Örn- inn og Brettabúðin fylgja fast á eftir. Minni spámenn eru svo Bónus, sem ílutti inn 500 hjól og seldi strax, Týndi hlekkur- inn og fleiri sem selt hafa frá 50 upp í 200 hjól. Eftir því sem næst verður komist hafa ver- ið seld um það bil 12.000 hjól á landinu í sumar og sé reiknað með því að meðalverð þeirra sé um 10.000 krónur hafa lands- menn eytt 120 milljónum í hlaupahjól frá sumarbyrjun. Pappir fyrir 100 milljónir Annað æði, og ekki minna um sig, hefur skotið upp kollinum og er að sögn þeirra sem til þekkja rétt að byrja. Þetta er spilið Pokémon sem raunar er miklu meira en spil því til eru leikföng, ritföng, fatnaður, tölvuleikir, töskur og ýmislegt fleira sem merkt er litlu japönsku skrímsl- unum sem hlotið hafa heimsffægð. Upprunalega komu þau fram sem leikir í Game Boy leikjatölvur og eftir þeim var gerð kvikmynd sem m.a. hefur verið sýnd hér á landi. I haust verð- ur sýnd önnur mynd og má búast við nýju æði í kjölfarið. Fljót- lega var farið að búa tíl spil og fleiri íylgihlutí og iðnaðurinn í kring um Pokémon hefur farið hraðvaxandi þó svo að spilin hafi notíð mestra vinsælda. Hér á landi hófst þetta fremur seint, sé miðað við Mið- Evrópu, og er enn að vaxa að umfangi. Fjórir innflytjendur eru stærstír, Blaðadreifing, sem er í eigu Pennans, Nexus, sem þekkt er fyrir spil af ýmsu tagi, heildverslunin Eskifell og BT, sem er nýfarinn að selja spilin en hefur tekið stóran hlula af markaðnum, m.a. með lægra verði á pökkunum. nokkurra aðila, Húsasmiðjuna sem tók inn einn gám og seldi á hálfum öðrum degi á góðu verði, 8.900 krónur, og segja for- svarsmenn þar að það verð hafi lækkað verðið hjá keppinaut- unum sem buðu yfirleitt heldur hærra verð eða um 10.000 - 13.000 krónur stykkið og þar yfir. Hagkaup flutti inn gám af hjólum frá Kína en brenndi sig á því að þau voru ekki nógu vönduð og þurftí fyrirtækið að endursenda hjólin og afþakka pantanir frá fýrirtækinu. Markið er líklega stærsti innflytjandinn og seljandinn á Krakkarnir eru að skipta og spila í spilasal Nexus og oft er mikið jjör við það. Varlega áætlað, miðað við upplýsingar frá söluaðilum, er hægt að hugsa sér að Pokémon markaðurinn hafi fram í byrjun októbermánaðar náð vel um 100 milljónum króna. 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.