Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 158
hlaupahjólamarkaðn-
um en Nanoq, GA
Pétursson, VDO, Örn-
inn og Brettabúðin
fylgja fast á eftir. Minni
spámenn eru svo Bónus,
sem ílutti inn 500 hjól og
seldi strax, Týndi hlekkur-
inn og fleiri sem selt hafa frá
50 upp í 200 hjól. Eftir því sem
næst verður komist hafa ver-
ið seld um það bil 12.000 hjól
á landinu í sumar og sé reiknað
með því að meðalverð þeirra sé
um 10.000 krónur hafa lands-
menn eytt 120 milljónum í
hlaupahjól frá sumarbyrjun.
Pappir fyrir 100 milljónir Annað æði,
og ekki minna um sig, hefur skotið upp
kollinum og er að sögn þeirra sem til þekkja
rétt að byrja. Þetta er spilið Pokémon sem raunar er miklu
meira en spil því til eru leikföng, ritföng, fatnaður, tölvuleikir,
töskur og ýmislegt fleira sem merkt er litlu japönsku skrímsl-
unum sem hlotið hafa heimsffægð. Upprunalega komu þau
fram sem leikir í Game Boy leikjatölvur og eftir þeim var gerð
kvikmynd sem m.a. hefur verið sýnd hér á landi. I haust verð-
ur sýnd önnur mynd og má búast við nýju æði í kjölfarið. Fljót-
lega var farið að búa tíl spil og fleiri íylgihlutí og iðnaðurinn í
kring um Pokémon hefur farið hraðvaxandi þó svo að spilin
hafi notíð mestra vinsælda.
Hér á landi hófst þetta fremur seint, sé miðað við Mið-
Evrópu, og er enn að vaxa að umfangi. Fjórir innflytjendur
eru stærstír, Blaðadreifing, sem er í eigu Pennans, Nexus,
sem þekkt er fyrir spil af ýmsu tagi, heildverslunin Eskifell og
BT, sem er nýfarinn að selja spilin en hefur tekið stóran hlula
af markaðnum, m.a. með lægra verði á pökkunum.
nokkurra aðila, Húsasmiðjuna sem tók inn einn gám og seldi á
hálfum öðrum degi á góðu verði, 8.900 krónur, og segja for-
svarsmenn þar að það verð hafi lækkað verðið hjá keppinaut-
unum sem buðu yfirleitt heldur hærra verð eða um 10.000 -
13.000 krónur stykkið og þar yfir. Hagkaup flutti inn gám af
hjólum frá Kína en brenndi sig á því að þau voru ekki nógu
vönduð og þurftí fyrirtækið að endursenda hjólin og afþakka
pantanir frá fýrirtækinu.
Markið er líklega stærsti innflytjandinn og seljandinn á
Krakkarnir eru að skipta og spila í spilasal Nexus og oft er mikið jjör
við það.
Varlega áætlað, miðað við upplýsingar frá söluaðilum, er hægt að hugsa sér að
Pokémon markaðurinn hafi fram í byrjun októbermánaðar náð vel um 100
milljónum króna.
158