Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 160

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 160
STJÓRNUN Lykilmenn Íslensk fyrirtæki, bæði stór og smá, horfast nú í augu við rótgróið vanda- mál. Þetta vandamál hefur nánast alla tíð verið vanmetið og því hefur lít- ið verið aðhafst hvað það varðar að koma í veg fyrir að slík staða komi upp. I síðasta tölublaði Fijálsrar versl- unar var grein undir fyrirsögninni „Hvers vegna segir starfsfólk upp?“. Þar var varpað ljósi á þetta vandamál sem tengist starfsfólki fyrirtækja. I greininni var rætt um þann kostnað sem fylgir því að starfsmaður yfirgefi fyrirtæki. I ljós kom að áætlaður kostnaður við brottfall starfsmanns sé, með beinum og óbeinum hætti, um ein meðalárslaun starfsmanns- ins, eða 2 milljónir. Þessu til rökstuðnings voru meðal annars taldar upp aðstæður starfsmannsins, t.a.m. launakjör, aldur, starfsánægja og þar fram eftir götu. En hvað kostar það fyrir- tæki ef starfsmaðurinn veikist alvarlega eða fellur frá? Oftar en ekki hefur fyrirtækið var- ið verulegum ijármunum í að þjálfa og mennta viðkomandi starfsmenn. Ef eitthvað kemur fyrir starfsmann, s.s. alvarleg veikindi eða jafnvel fráfall - hvernig stendur fyrirtækið þá? Þarna liggja hagsmunir sem nauðsyn- legt er að vátryggja. Það þarf að gera með hagsmuni fyrirtækisins og starfsmannsins að leiðarljósi. Hvernig tryggir fyrirtæki lykilmenn SÍna? Ljóst er að fyrirtæki þarf að tryggja sig gegn áföllum sem þessum ef vel á að ganga. Einföld leið til að bæta það tjón, sem verður af völdum sjúkdóma eða brottfalls er að tryggja fyrirtækið og starfsmanninn gegn því. Hægt er að velta vöngum yfir því hvaða leiðir skuli velja. Þær þurfa þó að innihalda eftirfarandi höfuðatriði: Nánast öll fyrirtœki kaupa vátrygg- ingar til pess að tryggja sig fyrir fjár- hagslegum áfóllum. Oft og iðulega ferst fyrir að vátryggja það sem er fyrirtœkinu dýrmætast - starjsmenn fyrirtækisins. Eftir Hjört Þór Grjetarsson. Mynd: Geir (jiafsson. Hver er lykillinn að velgengni fyrirtækis? Á síðustu árum hafa átt sér stað miklar breytingar í heimi viðskiptanna. Fyrir 10 árum hefði enginn getað séð fyrir þær nýjungar sem sprottið hafa fram. Um er að ræða nýjar greinar og nýjar að- ferðir sem hafa gert sérfræðinga innan fyrirtækja mikilvæg- ari en nokkru sinni fyrr. Breytingarnar eru miklar og áþreifanlegir hlutir, eins og hráefni og vinnuafl, eru ekki lengur í aðalhlutverki heldur hug- vit og sérþekking. Æ fleiri fyrirtæki reiða sig á einstaklinga, sem í krafti kunnáttu sinnar geta skapað þeim eft- irsóknarvert forskot í samkeppninni. Hér má nefna sérhæft sölufólk, verkfræðinga, sér- fræðinga á sviði upplýsingatækni, tölvufræð- inga o.fl. Við lifum á upplýsingaöld! Nú eru fyrirtækin fleiri, smærri og sterkari. Allar þessar breytingar hafa kallað á nýjar áhersl- ur í tryggingavernd, ekki síst fýrir fykil- fólk innan fyrirtækja, meðeigendur og samstarfsaðila. Hverjir eru lykilmenn? Nán- ast öil fyrirtæki kaupa vá- tryggingar til þess að tryggja sig fyrir fjárhagslegum áföll- um. Oft og iðulega ferst fyrir að vátryggja það sem er fyrir- tækinu dýrmætast - starfs- menn fyrirtækisins. Fyrirtæki hafa öll á að skipa fólki sem hægt er að skilgreina sem lykil- menn - starfsmenn sem eru fyr- irtækinu nauðsynlegir fyrir áframhaldandi vöxt og viðgang starfseminnar. Fyrirtækið og starfsmaðurinn þurfa að gera samning sín á milli. Fyrirtækið þarf að tryggja sig gegn þvi tjóni sem skapast ef starfsmaðurinn veikist alvarlega eða fellur frá. Fyrirtækið þarf að fyrirbyggja að nýr starfsmaður yfirgefi það með einum eða öðrum hætti eftir skamman tfma með því að bjóða honum réttindi sem eru mun rneiri en gengur og gerist á íslenskum vinnumarkaði. Fyrirtækið gerir ekki aðeins samning við starfsmanninn um það heldur gengur frá samningi við tryggingarfélag um þetta. • Samningurinn felur í sér að fyrirtækið fær greiddar bætur ef starfsmaðurinn greinist með alvarleg veikindi eða fellur frá. • Starfsmaðurinn fær, við greiningu á alvarlegum veik- indum, full laun í tiltekinn tíma. • Við brottfall starfsmannsins fær maki eða lögerfingjar full laun hans í tiltekinn tíma. Samningar þessir þurfa þó að vera sniðnir að þörfúm hverju sinni með hagsmuni fyrirtækisins og starfs- mannsins að leiðarijósi. Margir þættir ráða formi samningsins, s.s. laun starfsmanns, aldur hans o.fl.SH Greinarhöfundur, Hjörtur Þór Grjetars- son, er framkvæmdastjóri hjá Fjárfest- ingu & ráðgjöf hf. „Oftar en ekki hefur jyrirtœkið varið verulegum fjármunum í að þjálfa og mennta viðkomandi starjs- menn. Ef eitthvað kemur fyrir starjs- mann, s.s. alvarleg veikindi eða jafnvel fráfall - hvernig stendurfyrirtækið þá?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.