Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 163

Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 163
Þórunn Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri menningarborgarinnar, er ánœgð með árangurinn eftir margra mánaða þrotlaust starf. Allt hefur gengið uþp, bœði hvað varðar fjármál og stjórnun. að kynna verkefni hennar heldur einnig landið sjálft og þjóðina með svipuðum áherslum og í almennri landkynningu. Menn- ingarborgin starfar aðeins þetta eina ár en við verðum að hafa í huga langtímamarkmið í Islandskynningu og bindum því kynningarnar ekki við það eitt að hér séu margir listviðburðir og frægar stjörnur. Við þurfum einnig að gæta þess að ekki sé um tómar flugeldasýningar og stórviðburði að ræða hér heima vegna þjóðarinnar sem vill hafa ákveðið jafnvægi milli lítilla við- burða og stórra, sýnilegra og ósýnilegra." Aðsókn goð Ó alla viðburði Eitt af því sem menningarborgin hefur lagt áherslu á er að þeir sem að viðburðum standa geri nákvæmar íjárhagsáætlanir og standi við þær. Það sé eðlilegt að menn fái greitt iýrir sína vinnu en ekki megi sprengja alla skala og líta á menningarborgina og það sem henni fylgir sem e.k. síldarár eða vertíð þar sem allt megi hækka í verði umfram það sem eðlilegt geti talist. Öll aðsókn hefur verið einstaklega góð á listviðburði, að sögn Þórunnar, og varla nokkur viðburð- ur þar undanskilinn. „Nokkuð var um að menn hefðu áhyggjur af því að seinni tónleikar Radda Evrópu yrðu minna sóttir en þeir fyrri en þær áhyggjur reyndust ástæðulausar. Við hefðum getað selt margfalt fleiri miða en í boði voru.“ Karnival i klakaböndum Um beint framhald menningarborg- arinnar verður ekki að ræða en Þórunn segir Listahátíð vera að hefja störf með nýjum samþykktum og muni með þeim geta fært út kvíarnar. Þar mun Þórunn heija störf sem stjórnandi þegar verkefninu um mennningarborgina lýkur og segir: „Eg myndi vilja beita mér fyrir því að Listahátíð ynni meira með landsbyggðinni strax á næsta ári og geta þá veitt faglega aðstoð og ráðgjöf í meira mæli en gert hefur verið.“ Opinber lok Menningarborgarinnar hafa ekki verið endan- lega ákveðin en verða þó sennilega þannig að allir fái tækifæri til að taka þátt í þeim, líkt og í menningarnóttinni. Lokin verða í desember en líklega ekki um áramótin og er Þórunn dularfull þegar hún er spurð um það hvað eigi að gera: „Það verður karnival í klakaböndum...; segi ekki meira.“ upp Úr Stendur... Eftir ár sem þetta hljóta margar minning- ar og góðar að verða eftir hjá þeim sem að vinnunni hafa stað- ið. Þórunn er spurð hvort eitthvað eitt standi upp úr. „Þær eru nú margar minningarnar því þetta hefur verið skemmtilegasta ár í lífi mínu. Eg get eiginlega ekki gert upp á milli verkefnanna því þau hafa svo mörg verið glæsileg og spennandi. En kannski fannst mér áhrifaríkast þegar listahátíð þroskaheftra var sett. Þá sá maður glöggt hve miklu svona verkefni getur skipt og hve mikill hvati að merkilegu starfi það getur orðið. Þegar maður finnur að verkefnin ná til fólks, sem alla jafna hefur litla eða enga möguleika á að takast á við menningarstarf, þá finnst manni að allt þetta puð sé til einhvers." 35 Landkynning sem nýtist ferðaþjónustunni Þótt menningarborgin sé kynnt erlendis þá er ekki endilega alltaf veriö að kynna verkefni hennar heldur einnig landið sjálft og þjóðina með svipuðum áherslum og í almennri landkynningu. 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.