Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 164

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 164
Stefán Jón Hafstein, eigandi flugur.is. „Vef- urinn er rekinn sem lifandi fjölmiðill frá degi til dags. Ég er ailtaf við, svara bréfum og erindum og er stöðugt að uppfæra efnið." FV-mynd: Geir Ólafsson Fegurðin í vefnum Eg fór að skoða Netíð af alvöru í upphafi ársins og kynntí mér möguleikana. Þar hefur nkt órit- stýrð ringulreið, fólk hefur villst inn á Netið og ekkert fundið nema frum- skóg sem mikil fyrirhöfn er að rata um. En það kemur að því að hægt verður að markaðssetja hugvit og þekkingu og selja á Netinu. Menn hafa ráðist í starf- semina af hugsjón og áhugamennsku, sem er annað orð yfir fúsk, en ég lagði upp með faglegar forsendur; að vinna þetta sem atvinnumaður á viðskiplaleg- um grunni. Eftir að hafa litíð í kringum mig eftír heppilegu reynsluverkefni rann upp fyrir mér ljós. Eg áttí sjálfur 200 greinar um fluguveiðar. Sá gagnabanki smellpass- aði inn í þær hugmyndir sem ég var búinn að gera mér um þarfasniðna þjónustu á Netínu," segir Stefán Jón Hafstein, sem hófst handa í vor við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Verslun og tímarit Stefán Jón er eigandi útgáfufyrirtækisins Islands ehf. og hefur hann rekið fluguveiðivefmn flugur.is í um það bil fjóra mánuði. Viðtökurnar hafa verið frábærar. Um 2.500 notendur hafa skráð sig inn á vefinn frá upphafi og er það vel yfir helmingur af því sem talið er „harðasti kjarni markaðarins". Notendur hafa opnað og lesið um 20 þúsund greinar. Stefnan er að ná 5.000 skráðum notendum í vetur, fyr- Ritstýrt efni, skýrt skilgreindur mark- hópur ogyfirburdir í efnisframboöi og persónulegri pjónustu. Þetta er upp- skriftin að því að ná árangri á vefnum að sögn Stefáns Jóns Hafitein. Hann hefur rekið flugur.is ífióra mánuði og stefnir að enskri útgáfu innan tíðar. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson. ir næstu vertíð. Það er um 70-80 pró- sent af því sem skilgreint er sem áhugasamasti hluti markaðarins. Tekjurnar eru farnar að skila sér en Stefán Jón hefur selt ítarefni fyrir 99 og 299 krónur greinina, vikulegt fréttabréf á 99 krónur og bækur og pakka með sérhnýttum flugum á til- boði. Vefnum líkir Stefán Jón við veiði- tímarit og sérvöruverslun; gæðaversl- un fýrir þekkingu og þjónustu, hag- nýtar upplýsingar, skemmtan og sér- fræðijjjónustu og segir hann vettvang fluguveiðimanna. Auglýsendur hafa tekið vefnum rólega. „Eg var ekki búinn að gera mér neinar gyllivonir um auglýsendur. Það er ofmetinn markaður. Maður þarf að sanna sig áður en maður fær aug- lýsendur tíl að hoppa á vagninn. Menn eru svo vanir fúski í kringum þennan vef að hann hefur á sér óorð,“ segir hann og spáir því að auglýsendur taki við sér þegar þeir uppgötvi það stöðuga áreití og notkun sem vefurinn hefur fram yfir t.d. tíma- rit. „Auglýsendur munu uppgötva fegurðina í vefnum. Þar hitta þeir markhópinn beint, hitta hann oft og geta stöðugt uppfærl skilaboðin. Þegar auglýsing er komin inn er endalaust hægt að þróa hana og bæta við hana. Upp á það verður boðið,“ segir hann og bætír við að menn hafi hreinlega ekki áttað sig á hvernig eigi að auglýsa á Netínu. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.