Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 165

Frjáls verslun - 01.08.2000, Qupperneq 165
FYRIRTÆKIN fl NETINU Slóðin er www.flugur.is. „Borðar" og vörumerki eru ekki málið, fremur útfærð skilboð fyrir skilgreindan hóp og upp á það mun ég bjóða.“ Fluguveiðar hafa verið það áhugamál í Bandaríkjunum á síð- ustu árum sem örast vex meðal almennings og framtíðarmögu- leikarnir eru góðir. Þróunin er svipuð hér og víðar i Evrópu. „Fluguveiðar eru í tísku,“ segir Stefán Jón, „en það góða við þessa tísku er að sá sem einu sinni hefur játast henni snýr aldrei aftur frá henni!“ Island er veiðimekka og því hafa Islendingar stór útflutnings- tækifæri á þessu sviði. Sjálfur er Stefán Jón að áforma upplýsinga- og skemmtivef um fluguveiðar á ensku. Uppskrift Stefáns Jóns Meginforsendurnar eru þrjár: Skýrt skilgreindur markhópur, ritstýrt efni, sem unnið er á fagleg- an hátt af atvinnumanni í fjölmiðlun, og yfirburðir í efnisfram- boði og þjónustu. Jafet S. Ólafsson, forstjóri Verðbréfastofunnar, bendir m.a. á vefinn dolomiti.itfyrirþá sem hafa áhuga á að fara á skíði til Italíu í vetur. Mynd: Geir Olafsson Netið er orðið eitt mikilvægasta tækið til viðskipta með verðbréf, til að koma skilaboðum til önnum kafinna for- stjóra og til að nálgast upplýsingar. Hér koma uppá- haldsvefir Jafets Olafssonar, forstjóra Verðbréfastofúnnar: WWW.altaviSta.com Á altavista leitarvefnum er mikið af upp- lýsingum og alltaf einhvað áhugavert að finna. I gegnum þenn- an vef er yfirleitt hægt að finna það sem verið er að leita að. WWW.smartmoney.com Fyrir þá sem eru í verðbréfavið- sldptum er þetta góður vefur. Á honum er að finna ótnilega mikið af upplýsingum um flest fyrirtæki sem skipta máli. Fjögur þjónustustig eru á flugur.is: 1 Gjaldfijálsar greinar. Allir geta skráð sig inn á vefinn og lesið stóran hluta greinanna. „Þetta er til að venja fólk við að nota vefinn og bjóða það velkomið. I íluguveiðum er líka hefð að gefa mikið af sér. Eg virði þá hefð. Þetta gefur lika tekju- minna fólki, til dæmis börnum og unglingum, færi á að nýta sér vefinn að miklu leyti.“ 2 Itarefni til sölu, unnar greinar með td. lýsingum á veiði- aðferðum eða aðstæðum, jafnvel korti og myndum. Kaup- andinn gefur upp greiðslukortanúmer. Ekki þarf að vista greinina eða prenta hana út eftir kaup. Hún er kaupandanum alltaf opin á vefnum. 3 Netklúbbur. Innifalið er vikulegt fréttabréf sem kemur á tölvupóstfang auk þess sem alltaf er hægt að lesa það á vefn- um. Fréttabréfið er brotið um á hefðbundinn hátt með mynd- um og fyrirsögnum. Klúbbfélagar fá ýmis tilboð, til dæmis bækur, íiugupakka og tæki. 4 Sérfræðiþjónusta. Netverjar geta sent inn spurningar og birt- ist svarið á vefnum. „Vefurinn er rekinn sem lifandi fjölmiðill frá degi til dags. Eg er alltaf við, svara bréfiim og erindum og er stöðugt að uppfæra efnið,“ segir Stefán Jón Hafstein. S5 Leiðrettiny í umfjöllun um vib.is í síðasta blaði kom fram að ekki væri hægt að senda starfsfólki póst með því að smella á netfang. Þetta er ekki rétt. Það er hægt að senda póst með þeim hætti og er beðist afsökunar á þessum mistökum. 33 WWW.althingi.iS Þarna er hægt að fylgjast með stjórnmálun- um. Oftast skoða ég vef Péturs Blöndal og Jóhönnu Sigurðar- dóttur. Agúst Einarsson hefur lengi haldið úti góðum vef sem gaman er að skoða. Því miður er hann ekki lengur á þingi og er þar skarð fyrir skildi. WWW.valur.iS Hjarta mitt slær með Val í íþróttum, enda var Hlíðarendi mitt annað heimili þegar ég ólst upp í Hlíðunum. Við erum aftur komnir upp í aðaldeildina, fórum bara niður í 1. deild. Sum góð félög, sem núna hampa titlum, fóru niður í 2. deild á sínum tíma og þarna er jú töluverður munur á. WWW.dOlomiti.it Fjölskyldan hefur farið á skíði til Val Gar- dena í Dolomitfjöllunum á Italíu undafarin ár. Eg er þcgar far- inn að skoða þennan vef með tilliti til nýrra gistimöguleika. Þetta er stórskemmtilegt svæði. Þegar fer að snjóa fjölgar ferðum inn á þennan vef, maður skoðar færi og veður og hugurinn ber mann hálfa leið til Ítalíu. WWW.Winespectator.com Á vef bandaríska tíma- ritsins winespectator er oft bent á góð vin, sem ég hef síðan oft og tíðum fundið í Heiðrúnu. Guðrún Helga Sígurðardóttir. ghs@talnakonnun.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.