Fregnir - 01.03.2005, Blaðsíða 8

Fregnir - 01.03.2005, Blaðsíða 8
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða þ.e. sleppt ráðstefnu SLA, eða farið ein- göngu á hana. Vikulegir Fararstjóri verður Poul Erlandsen. Námsferðir NVBF hafa fengið góða dóma 150 þátttakenda. Á vefsetri NVBF httD://inet. 100 dpb.dpu.dk/nvbf/nvbf.html em ítarlegar 5° ; upplýsingar um námsferðina og em áhuga- o ■ samir hvattir til þess að skrá sig sem fyrst. 1 Fulltrúar Upplýsingar í stjórn NVBF 3 5 7 9 11 Vikur 1 -12 2005 Virk vefmæling á vefsetri Upplýsingar Nú hefur verið notkun á vef Upplýsingar - www.bokis.is - verið mæld í rúmt ár. Er það Modemus sem mælir notkunina á vefnum. Ymsir möguleikar á upplýsingum eru í boði, hægt er að sjá meðal annars hversu margir einstaklingar heimsækja vefínn, hve lengi þeir dvelja á hverri síðu vefsins, meðalinnitíma á sólarhring og hvaðan þeir koma. Virk vefmæling skráir í gagnagmnn, flokkar og birtir í töflum og á grafískan hátt yfír 30 mismunandi upplýsingar um áhorfíð og notkunina á vefsíðunni Til að sýna notkunina síðas'ta ár hef ég dregið út mánaðarlega notendur en þar sést hversu margir notuðu vefínn í hverjum mánuði, tólf mánuði aftur í tímann. Mánaðarleg notkun á www.bokis.is 700 600 500 400 300 200 100 0 Mánuðirnir apríl 2004 - mars 200 5 ?r04 jú!04 okt04 jan05 Eins og sjá má hér að ofan em mánaðar- legir notendur frá um 150 upp í 670 þegar mest er. Meðaltalið er um 300 manns á mánuði. Þegar horft er á vikulega notendur sést hversu margir nota vefinn á viku. Mæling- in er einkvæm, sem þýðir að hver vafri er aðeins talinn einu sinni í viku. Vikumæl- ingin hefst kl. 00 á mánudegi og lýkur kl. 24 á sunnudegi. A eftirfarandi súluriti er dregin út notkun á árinu 2005 - 12 vikur. Eins og sjá má er hér um sama fjölda að ræða - þeir sem nota vefinn á viku em um 75 - þannig að meðaltalið af því er 300 á mánuði. Vala Nönn Gautsdóttir vefstjóri Upplýsingar Menningarmiðstöð Mosfells- bæjar Bókasafn Mosfellsbæjar Lestrarfélag Lágafellssóknar var stofnað við Hamarinn við sunnanvert Hafravatn árið 1890. Eins og venja var um lestrarfélög var safnið víða hýst í sveitinni frá því það var stofnað. Fyrst í litlum skúr að Lágafelli og nú í 1000 m2 á torgi Kjama 115 ámm síð- ar, þar sem því er ætlað að vera að minnsta kosti næstu 20 árin. Við vitum öll að almenningsbókasöfn em gjörbreytt frá fýrri tíð. Það hafa orðið gríðarlegar framfarir í upplýsingaþjónustu með nýrri tækni. Starfsemi og þjónusta em íjölbreyttari, kröfumar til safnanna hafa stöðugt vaxið og ekkert lát er þar á. Eg geri ráð fyrir að talsverðar breytingar eigi eftir að verða á starfsemi og þjónustu safnsins á komandi ámm og hið nýja hús- næði Bókasafns Mosfellsbæjar hefur þann sveigjanleika að mínu mati sem þarf til þess að geta mætt þeim. Tengingar í Gegni hófust um mitt síð- asta ár. Var útlánaþátturinn tekinn í notkun við opnun nýja safnsins og hefur gengið nokkuð vel. Við keymm Mikromarc kerfíð enn samhliða en væntum þess að það ágæta kerfí heyri endanlega sögunni til fyrir haustið. 30. árg. - 1. tbl. 2005 - bls. 8

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.