Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 9. ágúst 1969 Sumarmél í bridge að Laugarvalni □ Sumarmót Bridgesambandg íslands verður haldið að Laug- arvatni 28. og 29. þ.m. Mótið hefst með tvímenningskeppni kl. 20:30 á föstudagskvöld en á laugardag kl. 13:30 verður hraðsveitakeppni um kvöldið verður svo dansleikur. — Öllu bridgeáhugafólki er heimil þátt taka en hana verður að til- kynna frú Sigríði Pálsdóttur í síma 42571 sem allra fyrst. Tízkusýningar- dömur hafa úlskrifazt hjá Modelsamtökunum □ I Alþýðublaðinu í gær var skýrt frá því, að fyrsta próf hérlendis fyrir sýningarstúlk- ur hefði verið haldið í fyrra- dag á vegum Tízkuþjónustunn ar. En Pálina Jónmundsdóttir, formaður Módelsamtakanna, hringdi til okkar og leiddi okk ur í allan sannleik um málið; sem sé fjórða júlí s.l. héldu Módelsamtökin slíkt próf fyr- ir ellefu dömur og urðu 'því fyrst til þess hér á landi. Þar af fengu fimm einkun- ina ágætt, samkvæmt mati 5 manna dómnefndar . og urðu þannig meðlimir í Módelsam- tökunum. Hinar fengu allar „gott“, en sú einkunn nægir ekki til inngöngu í samtökin, sagði Pálína Jónmundsdóttir okkur. Stúlkurnar, sem náðu því prófi, að námskeiði undan- gengnu eru þessar; Erla Norð- fjörð, Hildur Jónsdóttir, Krist- ín Sigurðardóttir, María Harð ardóttir og Salvör Þormóðs- dóttir. Ráðsfefna um Háskóla íslands □ í dag hefst í Norræna hús- inu ráðstefna stúdenta og kenn ara um málefni Háskóla ís- Maðurinn frá KUBA? Nei, þessi maður hér að ofan er frá Kúbu, eins og á Havana vindlinum og öðru má sjá. Þér haldið kannske, að maðurinn frá KUBA sé eitthvað svipaður þessum náunga, en því fer þó víðs fjarri. KUBA verksmiðj urnar (KUBA-Imperial GmbH.) eru nefnilega í Vestur-Þýzkalandi og hafa verið þar síðastliðna hálfa öld, þannig, að Castro kemst trúlega ekki með krumlumar í þau mál á nsestunnL KUBA verksmiðjumar eni m. ö. o. meðal elztu og reyndustu verksmiðja í Evrópu, hvað varðar framleiðslu sjónvarps- og útvarpstækja, og með því, að KUBA-Imperial GmbH. er nú í eigu General Electric samsteypunnar í Bandaríkjunum, má segja, að í KUBA fari ssman það bezta frá Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkjunum á þessu sviði. KUBA vömmerkið er því trygging yðar fyrir afburða góðri, vandaðri og fullkominni vöm. Kaupið KUBA, það borgar sig. ABYRGÐ EINKAUMBOÐ FVRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKl Laugaveg 10 - Sfmi 18192 - Reykjavik UMBOÐSMENN I RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFQRKA. UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GU.ÐJÓN JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN. lands. Lögð verður áherzla a að bera saman háskólann hér og háskóla erlendis. Myndaðir verða umræðuhópar og í 1. áfanga verða dregnar saman upplýsingar um erlenda há- skóla, sein. síðan verða í 2. áfanga bornir saman við Há- skóla íslands. I Ráðstefnan hefst kl. 2 og lýk ur á morgun. » í fréttatilkynningu frá und- irbúningsnefnd segir, að bent hafi verið á, að Háskólinn sé embættismannaskóli fyrir staðn að þjóðfélag og greinar þær sem kenndar eru við háskól- ann miðist ekki nema að litlu leyti við þarfir íslenzks nútíma þjóðfélags. Nýr framkvsmdadjóri f} □ Samband íslenzkra raf- veitna hefur ráðið Gísla Jóns son. rafveitustjóra í Hafnar- firði, sem framkvæmdastjóra sambandsins frá 1. nóvember n. k. að telja. Qísli Jc'nsson ladk stúdents prófi í Reyikjavík 1950 og prófi í raforlkuverkfræði frá Dermruarfks TeiknLlke Höjskole 1956. H'inn var stlarfsmiaður raJfioilkiuimálastjóra 1956—58, hjá RaÆmiagnseifjtirliti rfkúsins 1958—1960 og rafveit’ustjóri í Hafnarif rði frá 1961. Hann h'elfur Játið má'lefni Sam- band's íslenzíkna raÆveiitna ™jög til sín tafca, m„ a. unn- ið að rannsóknum vargjmdi húslhitiuín með" rafmagni á veg um samband:a,ns og setið í stjóm þess frá því 1966. Tek ur Gísfli Jónsson nú við starfi f ramfkvæmdas'tj óra af Haiuki Pálkraaisyni, yifirverlkfræðingi, sem gegnt hefur starlinui frá þv*í 1982 og lætair nú af störf nm. Jafnfraimit því sem atarf framfkvæim.d' Istj óra verður nú gert að aðalsttanfl, rruun sam- band'ið opna eigin skrifetofu í Reykjúvík, - '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.