Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 7
; Alþýðublaðið 9, á'gúst. 1969 7 Þýð. Höskuldur Þráinsson. 18.40 Villirvalli í Suðurhöfum Framhaldsmyndaflokkur fyr ir börn, 2. þáttur. Þýðandi; Höskuldur Þráinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Einleikur á hörpu. Ann Griffiths leikur verk eftir Dussek, Alias Parish-Alvars, Carlos Salazadeo og Marcel Tournier. 20.45 í Jöklanna skjóli; Mynda flokkur gerður að tilhlutan Skaftfellingafélagsins í Rvk. á árunum 1952—54, 1. hluti. Uppskipun í Vík í Mýrdal, veiði í sjó o gvötnum. Mynd veiði í sjó og vötnum. Mynd son. Þulur; Jón Aðalsteinn Jónsson. 21.15 Hláturinn lengir lífið. —. Leitazt er við að svara spurn ingunni, hvenær hlátur verð ur innilegastur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.45 Ráðahagurinn. Brezkt sj ónvar psl ei krit eftir Nor- man Bogner. Aðalhlutverk: Lee Montag- ue, John Franklyn Robbins og Barbara Lott. Þýðandi Kolbrún Valdemarsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. ágúst. 20.00 Fréttir 20.30 Jazz; Kvartett Kristjáns Magnússonar ásamt Ragnari Bjarnasyni flytur nokkur lög Kvartettinn skipa auk Kristj áns Guðmundur Steingríms- son, Árni Scheving og Jón Sigurðsson, 20.45 Sögur eftir Saki> Sögurn ar heita Lovísa, Elgurinn, Sveimhugár, Óvinurinn og Tobermory. Þýð.; Ingibjörg Jónsdóttír. 21.30 Leningrad: Myndin grein ir frá sögu borgarinnar, allt frá því er Pétur mikli Rússa keisari lét reisa hana á bökk um Nevu í byrjun 18. aldar, til vorra tfma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. \ ÞRIÐJUÐAGUR 12. ágúst 20.00 Fréttir. 20.30 Bókaskápurinn. — Þrjú dönsk ljóðskáld; Johannes V. Jensen, Axel Juul og Tom Kristejisen. Guðjón Halldórs , son les ljóð í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Umsjón- armaður Helgi Sæmundsson. .21.00 Á flótta. Línudansarinn. Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. .21.50 fþróttir. — Sundkeppni Dana, íslendinga og Sviss- lendinga, sem fram fór í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu. 23.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 20.00 Fréttjr 20.30 Hrói höttur. Reimleikar i myllunni. Þýð.: Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Gróður á háfjöllum. — Kanadísk mynd um háfjalla- gróður . og dýralíf. Þýðandi og þulur Jón B. Sigurðsson. 21.10 í kvenháfangelsi (Caged) ' Batídarísk : kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri John Cromwell. Aðalhlutverk: El- enor Parker, Agnes Moore- head, Ellen Corby, Hop Em- erson, Jan Sterling og Lee Patrick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki við hæfi barna! 22.45 Dagskrárlok. n FÖSTUDAGUR 15. ágúst 20.00 Fréttir 20.35 Furðufuglar. Vefarafugl- unum í Afríku kemur miklu betur saman en mönnunm þrátt fyrir einstakt þéttbýli. Þetta er fimmta myndin í flokknum „Svona erum við“ Þýðandi og þulur Óskar Ingi marsson. 21.00 Eintómt léttmeti; — f þættinum koma fram Thore Skogman, Lily Berglund, Kjerstin Dellert, Raj og Topsy, Kare Sundelin, Ros- piggarna og Tjadden Hall- ström. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.40 Dýrlingurinn. Innflytj- endurnh-. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.30 Erlend málefni 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Ferðin til tunglsins. Mynd um för Appollo 11. Þýðandi Markús Örn Antonsson. Áður sýnd 3. ágúst s.l. 20.00 Fréttir 20.25 Brögð Loka. Teiknimynd um efni úr Snorra-Eddu. Þul ur Óskar Halldórsson. (Nord vision — Sænska sjónvarpið 20.40 Peggy Lee skemmtir. — Auk hennar kemur fram Bing Grosby. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.25 Getum við orðið 100 ára? (21. öldin). Þróun læknavís indanna á síðari árum og horfur á lengri lífdögum mannsins. Þulur Pétur Pét- ursson. 21.50 Stúlkan á forsíðunni. —. (Cover girl). Bandarísk kvik mynd frá árinu 1944. Leik- stjóri Charles Vidor. Aðal- hlutverk Gene Kelly, Rita Hayworth, Phil Silvers. —. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.35 Dagskrárlok. cc n C3 QC LLi CQ o o o 1 þremur árum eru 156% vikur, 1093 dagar eða 26.232 klst. Er þá við það miðað, að eitt þessara þriggja ára sé hlaupár. Þetta er nokkuð langur tími, og margt getur því skeð. Ef þér veljið KUBA, þegar þér festið kaup á sjónvarpstæki, skiptir þetta yður þó engu máli, vegna þess, að þeim fylgir skrifleg ábyrgð í einmitt þrjú ár, 156% vikur, 1093 daga eða 26.232 klst., og nær sú ábyrgð til allra hluta tækjanna. — 1 þessu tilliti, sem flestum öðrum, getum við því boðið það, sem aðrir geta ekki boðið. Af þessari ástæðu ættuð þér að minnast KUBA, þegar að sjónvarpskaupunum kemur. Það borgar sig. ABYRG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.