Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 9. ágúst 1969 3 Reykjavík — KB Q I gagnfræðaskól mum á Akranesi hefur um nokkurra ói’a skeið verið starfrækt verzlunardeild, eins og raun- ?r í ýmsum fleiri gagnfræða- skólum, Nú í haust er ráð- gert að lengja námið í þess- ari deild o.'r mun stefnt að því að bæta við það tveimur vetr um, og numu nemendur bá "j~"7T-iifTiinfimrnTi—imnr væntanleqfa fá sömu réttindi og samvinnuslcólapróf eða verzlunarskólapróf vei,ta. Ólafur Haukur Áraason ffeólastjóri sagð Albýðuiblað- iru í gær .að'þetfia hieifði stað- ið til iirai noklkurn 'tímia og hefði fræðsluráð bæjarins samþvkikt að t Ikia upp þess'a kennslu. H;ns vega.r ibisfði í s; irr.ar verið sk piuð nefnd til að athuiga uim ilengingu gagn- gagnfræðaskólanámsrns og fjc'Igun námsbraiuita. og hefði hún í síðasta miániuði sent frá sér bnáðiaibirigðiatillögur um fyririkomulag þessa aulkna náimis, og muindi þetta fram- haðd verzlu'nardleildar.nnar á Akranesi verða fellt i'nn í það fcenfi, sem af stönfum þessarar námsbrautanefndar leiddi. — Listahátíð 1970 Reykj avík—HEH. Q Vegna fréttar í dagblaðinu Tíminn í gær, þar sem sagt er, að milljónir króna væru ó- innheimtar af áfengis- og smyglsektum, sem renna eiga til starfsemi Menningarsjóðs, átti Alþýðublaðið stutt viðtal við dr. Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, en eins' og kunnugt er, heyrir Menning arsjóður undir ráðuneyti hans. Sagði menntamálaráðherra, að hann hefði margsinnis ósk- að eftir því, að innheimta áfengis- og smyglsekta yrði stórlega hert, og staðið yrði í skilum á þessu fé til Menning- arsjóðs ihnan hæfilegs tíma frá innheimtu sektanna. Þá skýrði menntamálaráð- herra frá því, að hann hefði óskað eftir skýrslu frá dóms- málaráðuneytinu um innheimtu sektanna. — Reyltjavík—HEIl. Q Efnt verður til listahátíð- ar í fyrsta sinn í Reykavík sum arið 1970 og er ráðgert, að framvegis verði haldin lista- hátíð í Reykjavík ár hvert. Borgarstjóri er formaður fram- kvæmdaráðs li$tahátíðarinnar 1970, en borgarstjóri og menntamálaráðherra munu til skiptis verða formenn fram- kvæmdaráðs listahátíðanna. Efnt var til verðlaunasam- keppni um merki listahátíðar- innar 1970 og tilkynnti Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, um úrslit í samkeppninni í Nor ræna húsinu í gær. Verðlauna- tillagan var tillaga frú Ágústu Pétursdóttur Snæland. Verð- launin voru 25.000 krónur og veitti frú Ágústa peningunum í Rvík viðtöku við athöfnina í Nor- ræna húsinu í gær. Sextán tillögur bárust dóm- nefndinni og eru þær til sýn- is í Norræna húsinu til n. k. fimmtudags. Dómnefndina skip uðu ívar Eskeland, Hörður Ágústsson, Hilmar Sigurðsson, Manfreð Vilhjálmsson, Sveinn Einarsson og Birgir Thorlasi- AÐ GEFNU TILEFNI Komið í ---------, n ni.r i mii ——PJÍ þjóðbraut □ 8. 'ágúsl.. Morgunblaðið birti á bafcsíffiu í 'gær fallegr rnynd, > er hér fylgir. Undir henni stendiur orðrétt: Lauk með brúðlkaiupi. Fréttin er svohljóðandi: Hér. hafa undanfarið dval izt fimm (Rotary félagar frá Ohio í Bandaríkjunum. Hafa þeir verig hér í fræðslu- og kynnisför. og lieimsótt flesta Rotary- klúbha hérlendis. Þeir eru á förum vestur um liaf í dag. Einn þeirra Rodney M. Arthur, lög- fræðingur, sem var trúlof- aður í heimalandi sínu gerði sér lítið fyi'ir og sendi eftir unnustu sinni, ungfrú Nancy Otto, og voru þau gefin saman í Árbæjarkirkju í gær, af séra Óskari J. Þorlákssyni. Svaramenn voru þeir Er- lendur Einarsson og Mil- land J. Searchey. Ekki kann ég skil á þessum dánumönnum, nema ef nefnd ur Erlendur j-cynist forstjóri SÍS, sem er gamall skóla- bréðir minn. lEn mér lízt sæmi lega á það, að slíkar heim- sóknir megi verða til fram- húðar. Rílt amerísk brúðhjón eru mfklu betri gestir og arð- vænlegri en þýzkir bakpoka- flakkarar. iSmáríki með því- líka möguleilía þarf vissulega eiigu að kvíða. iSérstaða js- lands er úr sögu og frón kom ið í þjóðbraut á geimfaraöld. Ofsfæki þagnarinnar! Góður er lika leiðari Morg- unblaðg'ns sama tfag Hann ifjallar 'uim sams’kiptm við Færeyjiar. Tilefnið er sú slétt mælgi. sem Auffur AiU'ðuns al þingiskona og forseti borgar stjórnar viðþ-|fðl nýkomin úr 'kurteisisheimsólkn til Þórs- hafnar í Færeyjium. Auður kann sienndCega bezt manna- siði í Sjálfstiæðisflokknum eft ir að Gunnar Thoroddsen flutfst. lil Kaupmannahafn- ar Og fagnaðarafni telst, hversu prýðileiga Morgunhlað ið skilu'r og ski'Igreinir al'la þróun á Færeyj'um og sjiállf- stæðistlaráttuna þar. Þag sér yél/.frá sér. Minnsta Ikostj er þáð ekki nærsýnt. Noklburrar ónókvæmni gæt ir hins vegar, þegar víkiur að menningai'málunum rétit eins og sagt væri frá atburðum og við'horfum í íslenzlkium skól uim. Vekur semnilega athygli, að Morgumblaðið mlan elkki þaiu menning ailegu samskipti 'íslendlinga og færeyinga að gefnar hafa vei'ið út hérttend- is síðustu ár tvær stórfróð- legar bælkur um Færeyjar, land oig þj'óð; önnur eftir Gils Giuðmundisson alþngismann og rithöfund; hin eftir Hannes Pétursson skálld. Þessi ónákvæmni dæmist einfcum ámæliis'verð, ef leið- arahöfundur Morgunblaðsins sbyldli vena Sigurður Bjiarna- son, formaður norræna félags ins. Er þetta kanndki ofstæki þagnarinnar? Til hugsanlegrar skýringar síkal á það miinnt, að útgef- andi bókanna tveggja er Mennifngarsjóður. HERJÓLFUU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.