Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 16
Aígreiðslusími: 14900 Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Alþýdu Haðið Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Hörpuiénlist í, sjónvarpi □ Harpan hefur löngum þótt mjög kvenlegt hljóðfæri, eink- um fyrir stúlkur með síða, ljósa lokka. Ann Griffiths hefur að vísu dökkt og stúttklippt hár, en hún tekur sig samt vel út við hörpuna eins og myndin sýnir. Hún var á ferð hér í vor og hélt tónleika bæði í Reykja- vík og úti á landi, og þá not- aði sjónvarpið tækifærið og tók upp þátt sem við fáum að sjá og heyra annað kvöld kl. 20,25. Ann Griffiths er frá f Wales og er sérfræðingur í með ferð hinnar svokölluðu þre- földu hörpu, en því miður er það hljóðfæri of þungt í vöf- um til meiri háttar ferðalaga, svo að Ann gat aðeins flutt með sér venjulega konsert- hörpu hingað til lands. í sjón- varpsþættinum leikur hún tón verk eftir Dussek, Alias Par- ish-Alvars, Carlos Salzadeo og Marcel Tournier. uppsagnimar □ Vegna blaðasikrifa um fé'aginu með tilskiiclum fyrir juppsagnir flugliða og sana- vara, cg iauik störfum þeirra drátt í flugrekstri, telja Loft allra hjá Loftleiðum hinn 1. l'eiðir rétt ag skýra frá eftir- þ. m. greindu: Einn aðstoðihfiugmaður Fjórir fluigstjiórar Lofitleiða saigði, einnig upp starfi frá sögðu upp atvimnu s.nni hjá Framhald bls. 12. I I I ■ 'wSí&lr- W' ' i □ Leifur Breiðfjörð opnaði í gaer sýn- ingu á steindum glermyndum í húsi Beiðfjörðs blikksmiðju, Sigtúni 7. —1 Þetta er fyrsta sýning af þessum toga hérlendis. Á sýningunni eru átján steindar glermyndir og fjórtán vinnuteikning- ar, auk tólf tillöguuppdrátta. Leifur hefur stundað nám við Mynd lista- og Handíðaskóla íslands, og enn Sagan endurtekur sig: þar sem hánn lágði stund á glermynd- list (stained-glass) eg útskrifaðist það an eftir tveggja ára nám með góðum vitnisburði. Leifur hefur auk þessa farið í námsí ferðir til! Englands, Frakklands og Þýzkalands. Sýning hans verður opin 10.—■ 23» ágúst frá 14-r—22 daglega. □ Flokkur þýzkra ný iazista, NPD, tilkynnti í gær, að búast mætti við átökum á fundi trúnaðarmanna floklísins, sem halda á í Diisseldorf í dag- Sagði flokk- urinn, að hann hefði fengið vitneskju um, að félagar í þýzka verkalýðssambandinu hygðust gera tilraun til að hindra, að flokksmem kæmust inn í fundar- húsið. Það væri því algjörlega undir lögreglunni kom- ið, hvort til átaka kæmi eða ekki, en talsmaður flokks- ins sagði, að ef lögreglan gæti ekki haldið uppi reglu, myndu flokksmennirnir gera það sjálfir. □ Sairlkicmtulag miU'n hafa helm ngi fleiri. leða 500 orðið um það milli iögregi- manns. Ræðumaður á fund- unnar ög nýnazistaJfloíklksins, inum verður flciklkisleiðtCiginh, að 250 trúnaðanmennffldkks. Adoif von Thadden. mættiu sæJkja fundinn, en orð Innanrfki sráðlherrann í rómiur hef.ur veifð uippi um Nyrðri-Rínarttönduim-'Wiestp- það, |að þangað muni koima halen hefur snúið alftiur úr sumarleyfi s'nu ’.'sgna þéisisa rr-'ds 02! im ’n ihann sjáífur stjórna því lögrfi-'luliði, sfemoi' verður við ítódasttiús nýnaz- Lögneig'ian segir að ifcf'lknumi verfi ri' i'.'i leyift að bera eimikenniu'-ú’-inga eða vopnast. og þeir f; i einungis a.ð halda uppi reglu únnan dyra. Á fundl sem ’ nýlega .var hpttdinn í Franlkifurt réðusl fé lagar úr nýnazistafldklknum á pólitíslkia lanidstæðingjr, sem höfðu safnazt saman fýrir ut an funúar.-'taS'nn ti.l að ihót- marl’ia stefnu flokíksins, . o.g sagði l’ögreglan lað ifcéir hefðu hagað sér af mikilli grimmd cig sadisma. —• " ■ ’l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.