Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaði'ð 9. ágúst 1969 ^Hamingjai7 er liverful SuSan o4She 29 Wú titruSu hendur Helenar líka, og hun velti þvf fyrir ||r, hvort þetta væri leyndarmálið mikla. Það gat útskýrt svo margt og mikið; ef Gilda hefði eign. azt barn í Irlandi. Dvöl hennar þar, þrjú hundruð munaði minnstu, að hann brotnaði, og svo leit hún pundin, sem Lester Hilton hafði gefið henni. Já, allt skýrðist; ef svo var. 22. KAFLI. tOL : i. £ .Mm Þegar stofuþerna frú Hilton opnaði fyrir Helen, hljóp hún upp stigann og inn í barnaherbergið. Þegar hún sá barrjið, hrukku orðin fram af vörum hennar: — Á Gilda þetta barn, frú Hilton? Frú Hilton laut yfir barnið og var að sinna því og leit rólega á ungu; æstu konuna. — Sælar, frú Farrell, svaraði hún og lét sem hún hefði ekki heyrt spuminguna. — Langar yður ekki til að sjá barnið mitt? Helen leit á barnið, sem líktist alls ekki Gildu, en var hins vegar mjög líkt Lester Hilton. Þá brosri frú Hilton. — Þetta er hún frænka mín litla, sagði hún. —• Þess vegna er hún svona lík manninum mínum sáluga. — Frænka ... yðar? —> Ég ættleiddi hana. Hún er munaðarlaus. Ég ætla að skíra hana Naomi. i Hvaðan kom hún? — Frá Kristi, sem sendi mér hana af vizku sinni. En hringduð þér ekki til Gildu, frú Hilton og létuð hana hlusta á barnsgrátinn? spurði Helen. — Þér ætluðuð einu sinni að koma upp um vonzku hennar — var þétta ástæðan? Er þetta barn mannsins yðar — og heftíiar? *|f| —pg á þetta barn. Ég á það eín. Ég gerði systuf yðar r|ngt til. Ég var of grimm og sé ekki það( sem ég áttí að sjá og skilja. Nú hugsa^ * ið hérna og ég hefni einskis framar. Farið þér nú. — Þér eruð svo þreytuleg, frú Farrell, sagði þessi Helen var á báðum áttum, en stofustúlkan benti henni að fara, og það var ekki um annað að velja. Hún fór örvæntingarfull inn í eldhúsið, en þar var ■ frú Bates að hugsa um matinn og beið eftir aðstoð * hennar. — Þér eruð so þreytuleg; frú Farrell, sagði þessi móðurlega konra áhyggjufull. — Fáið yður sæti. Ég skal hugsa um matinn. Helen hlustaði á hana líkt og í þokumóðu og hún settist, en henni fannst allt hringsnúaSt umhverfis sig. Þegar hún rankaði við sér, sat hún í stóra körfu- stólnum hennar frú Bates og gamla konan rétti henni fullt koníaksstaup. Helenu varð óglatt við lyktina af víninu, og hún ýtti því frá sér. — Leið yfir mig? — Andartak. — En það líður aldrei yfir mig.... — Þér hafið heldur ekki verið barnshafandi fyrr, hló gamla konan. Helen starði á frú Bates. — Haldið þér, að ég eigi von á barni? stundi hún upp. Hún minntist kvöldsins, þegar Pétur var með óráði og þeirra stuttu hamingjustunda, sem hún hafði átt þá. Frú Bates virtist yfir sig hrifin. — Það jafnast ekkert á við lítið bam á heimilinu og ekki veitir okkur af að fá erfingjann. Helen minntist þess, að hún hafði talað um þetta við Pétur, en hann hafði neitað að eignast barn með henni. Nú hafði draumur hennar rætzt, og hún varð yfir sig hrifin. Hvernig gæti Pétur haldið áfram að hata móður barnsins síns? En.... hún varð að bíða eftir réttu stundinni til að segja honum fréttirnar. Eftir þetta virtist Helen svo róleg og sæl, að Gilda varð undrandi í upphafi, en síðan óttaðist hún, að systir hennar hefði komizt að leyndardómnum um frú Hiltorr og barnið. Ótti hennar óx vegna þess, að samvizka hennar var svo slæm og að lokum sannfærðist hún um það; að systir hennar væri viljandi að kvelja hana og biði þess eins að segja Pétri sannleikann á réttri stundu. Hatur hennar sigraði allt. Frú Hilton ógnaði ekki framtíð hennar lengur, heldur Helen. Ef hún gæti að- eins einhvem veginn komið í veg fyrir, að henni tæk- ist að gera Gildu neitt! Gilda hugsaði ekki um annað og að lokum heyrði hún ekkert nema raddir, sem hvísluðu að henrri: — Burt með hana! Losaðu þig við hana! Einn morguninn, þegar hún stóð efst á stigaskör- inni og horfði á Helen fyrir neðan; voru raddirnar svo háværar, að henni rann kalt vatrr milli skinns og hörunds. Hún leit á það sem tákn forlaganna, þegar Helen gekk rólega upp stigann til móts við systur sína. En þegar hún var næstum komin til systur sinnar kallaði Pétur til þeirra að utan og stúlkurnar námu ■ báðar staðar. Gilda stirðnaði upp; en Helen leit um I öxl. I Hún stóð neðst í stiganum og horfði upp; og það ■ fór kynleg hræðslutilfinning um hann, þegar hann sá I stúlkurnar tvær bera við dökkan eikarvegginn. Skært sólarljósið féll inn um gluggarrn og hann I greip andann á lofti, þegar hann sá Gildu, því að hún I minnti hann mest á norn. Hún teygði fram hendurn- ■ ar og viðurstyggilegur svipur var á andliti hennar. En I Helen var næstum ójarðnesk í fegurð sinni, meðan I sólin gyllti dökkt hár hennar. ■ Hann deplaði augunum undrandi og n.ú komu þær I í áttina til hans. Gílda var aftur orðirr eins og hún I átti að sér, og þegar skuggi féll á Helen, sá hann r hana ekki lengur. _____________ ’■ ■ . - - TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Látið fagmann annast vlðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breytingum á nýj-u og eldra húsnæði. — Sími 41055. VOLKSWAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — VéiDarlok — Geymslulok á VoHkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynlð viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholtl 25, Símar 19099 og 20988. GLUGGAHREINSUN og rennuhrelnsun. VönduS •g góð vinna. Pantið í tima í síma 15787. I . . j Smáauglýsingar I I I I I I I I I I I I I I I I I I BIFREIÐA STJÓRAR Gerum við allar tegundir bifreiða. hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling h.f., Súðavogi 14, Sími 30135. Sérgrein: BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef flutt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Jóns Ámasonar, Skaftahlíg 28, sími 83513. PÍPULAGNEB Tek að mér viðgerðiir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur traktorsgröf- ur og bílkrana, tll allra framkvæmda, innan og utan borgarinnar. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsl. n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.