Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 12
Alþýðublaðið 9. ágúst 1969 LAUG ARD ALS VÖLLUR: f.A. — Mótanefnd. AKUREYRARVÖLLUR: Kl. 16 á sunnudag: Í.B.A. — Fram — Mótanefnd. Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. Borðapantanir í síma 12826. 11 umferðir spilaðar. Iðnskólinn i Reykjavik Námskeið fyrir þá nemendur, sem þuirfa að þreyta aukapróf vegnia væntanlegrar silöóla- setu á næsta skólaári hefjast 18. ágúst n.k. ef næg þátttaika fæst. Innritun fer fram í sfkrifstofu skólans dlagana 11. og 12. ágúst. Námskeiðsgjald kr. 250,'— fyrir hverja náms grein greiðist við in'nritun. Skólastjóri. HÖFUM FLUTT lækningarstofur okkar að Laugavegi 42, II. hæð, símar: 12218 og 21788. Viðtalstímar óbreyttir unz nýja símaskráin kemur út, Guðmundur B. Guðmundsson, læknir ísak G. Hallgrímsson, læknir. Kl. 20 a sunnudag v ■ Enn skjóta Ingólfs-Cafe Piícc^r imn Gömlu dansarnir KUjJQÍ Upö í kvöld kk ð. ii mnBTl irt Hljómsveit Agústs Guðmundssonar. tungiTiðug Aðgöngiuniðasala frá kl. 5 — Sími 12826. □ Rússar skutu í gær enn einni ómannaðri tun^lflaug á loft og sögðu sovézkir vísinda menn í gærkvöldi, að ferð hennar gengi vel. I fréttatil- kynningu frá Tass í gær um ferð tunglflaugarinnar sagði aðeins að hún ætti að halda áfram rannsóknum á tungl- inu og méðal annars mynda yfirborð tunglsins. ( Vísindlamenn á Vesturilönd :Uim haifa látið sér dietta í hug að e‘f tál vilil haifi Rússar í hyggju að gera tilraun tiT þess að Ifeoanla tu'nglflauginni nýjiu á ibraut umihverfig imán- ann ogi ná hlenni síðan aftur til jiarðar, en sLífet hetfur aldrei tdkúit áður með ómannaðar tunglflaugar. í>ær sovézilcu tunglflauigar, sean snúið hafa aiftuir (haifa einungis ifarið einu sirani umihverlfis tiuraglið og stefnt "til jarðar, án bess nofek urn tímiann að l'júfea allri hringrásinnl um tuniglið. — ÚTBOÐ Landsvirkjxm óskar hér með eftir tilboðum í yfirbyggingu (mölburð) Þórisvatnsvegar frá Eystragarði við Búrfe'llsvirkjun og norður fyir brú á Tungnaá, a'lls rúmir 30 km. Út'boðs gögn verða afhent á sfcrifstofu Landsvirkjun ar, Suðurlandsbraut 14, Reyfcj avík, frá og með föstudegi 8- ágúst n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 21. ágúst n.k-, en þá verða þau opnuð og lesiin upp að viðstöddum þeim bjóðendxun, sem óska að vera viðstadd- ir. Reykjavík 7. ágúst 1969, LANDSVIRKJUN. LOFTLEIÐIR Fr.amh. af bls. 1 og með 1. þ. m. Tveir flugvédjstjórar hættu störfum hjá félaginu að eig- in óák. annar 1. júraí s. 1., en hinn 1. júlí. Nýlega var fimim fLugleið- sögumönrauon sagt upp störf- um og hætta þeir, að öllu ó- breyttu, hi'ran 1. nóvember n. k. í uppsagraarbréfluraum er frá því ákýrt að- ástæðan til þeirra sé hinn árstíða- bundni samdrátttur flugstarf-. siemiinnar á tímlabiM vetrará- ætHana'nna og sumaráætlura 1970 enn eíkfei fullgerð,, Þar er elnnig frá því greimt að hugs-mlegt sé að síðar komi tiŒ end'urráðninga, en að öðr- um feosti boðin aðstoð til út- vegunar annarra stanfa, inn- ®n félagsins eða utan þess. Hjá félaginu starfa nú uim 190 fhigfreyjur, og eru mlarg- ar þeirra ráðnar til sumiar- starfa eirana. Undanfarin ár hafur flugfreyjum jafnan fsdkltoað vig gildistöku veitrar- áætlana, og er nú gert ráð fyrir að á vetri feomanda virani um 120 flugfreyjur h.já Loftleiðum. Er þið svipuð tala og þeirra, sem unn ð hafa fflugfreyjustörf hjá fé- laginu undíarafarraa vetur. 'Í. Enda þótt ifélagið IhiaTmi brottför þeirra gömlu og góðu Starflsmanna, sem kosið hafa að leita sér atvinrau annars staðar. þá er þó miei'ra hryggð aretflrai að þurfa af óviðráðan- Leguim orsókum að segja þeim upp vlnmu, sem ósflca að fá að vera áfraon í þjónustu fé- lagslns. — -t & Ferbafólk - Ferðafólk Staðarskáli ér í þjóðbraut mi'lli Suður-, Norð ur- og Austurlands. — Höfum ávallt á boð- stólum m-a. Hamborgara með fröndkum kart- öflum, bacon og egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt bauð, kaffi, te, mjólk og kökur, ávexti, ís, öl, g'osdrýkki, tóbak, sælígæti og fl. Myndavélar, filmur og sólgleraugu í úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferða- fatniað. Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomin. STAÐARSKÁLI Hrútafirði Systir okfcar SIGRÍÐUR GISSURARDÓTTIR, Þorfinnsgötu 8, Reykjavík, verðux-j'arðsungin frá Fossvogskirkju þriðju- daiginn 12. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfjarðarkirkjuigarði. Fyrir hönd systkina Ingibjög Gissurardóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.