Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 9. ágúst
• ' l1 Ái'Vv
Bæjarbíó
ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN
(Árshátíð hjá siökkviliðinu)
Tékknesk gamanmynd í sérflokki,
talin ein bezta evrópska gaman-
myndin, sem sýnd hefur verið í
Cannes.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5 og 9.
1969
Tonabíó
Sími 31182
íslenzkur texti.
LÍF OG FJÖR í GÖMLU RÓMARBORG
Snilldar vel gerð og leikin, ný ensk
amerísk gamanmynd af snjöllustu
gerð. Myndin er í litum.
Zero Mostel — Phil Silvers
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólahíó
SlMI 22140
KLÆKJAKVENDIÐ
(The Swinger)
Aðalhlutverk:
Amerísk litmynd.
Ann-Margret
Tony Franciosa.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sfmi 16444
BLÓÐHEFND DÝRLINGSINS
Afar spennandi og viðburðahröð ný
ensk mynd, um baráttu Simon
Templars — Dýrlingsins — við
' Mafíuna á Ítalíu. Aðalhlutverkið.
Simon Templar^ leikur ROGER
MOORE, sá sami og leikur „Dýrling
ihn“ í sjónvarpinu.
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbíó
Símf 38150
TÍZKUDRÖSIN MILLIE
Kópavogsbló
Sími 41985
ÉG ER KONA — II
Óvenju djörf og spennandi ný dönsk
mynd eftir skáldsögu Siv Holm.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stjörnubíó
Sfmi 18936
ÉG ER FORVITIN GUL
íslenzkur texti.
Þessi heimsfræga, umdeilda kvik
mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt.
Þeim, sem ekki kæra sig um að
sjá berorðar ástarmyndir, er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Víðfræg amerísk dans-, söngva- og
gamanmynd í litum með íslenzkum
texta. Myndin hlaut Oscar verð-
laun fyrir tónlist.
Julie Andrews
Sýnd kl. 5 og 9.
//liiinÍJUjnr.Sjijöld
sMs
trOlofunarhringar
FU6» afgréiðsla
Ssndum gegn póstkr'ofd-
CUÐM; ÞORSTEINSSOM
gulltmlSur
Banlcastrsstr 12.,
Nýja bíó
MORÐIÐ í SVEFNVAGNNUM
(The Sleeping Car Murder)
Geysispennandi og margslungin
frönsk amerísk leynilögreglumynd
Simone Signoret
Yves Montand
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbio
Sfmi 50249
HÓTEL PARADÍSÓ
Skemmtileg brezk-frönsk mynd
lyitum með íslenzkum texta.
Alec Guinness
Gina Loilobrigida.
Sýnd kl. 9.
UTVARP
LAUGARDAGUR 9. ágúst.
7.00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
13,00 Óskalög sjúklinga.
15,15 Laugardagssyrpa í um-
sjá Hallgríms Snorrasonar.
17,00 Fréttir. — Á nótum
seskunnar.
17,50 Söngvar í léttum tón.
19,00 Fréttir.
19,30 Daglegt líf. Árni Gunn-
arsson fréttamaður stjórnar
þættinum.
20,00 Lög úr sðngleikjum.
20,25 Framhaldsleikritið
í fjötrurn eftir Somerset
Maugham.
21,30 Djassþáttur. Ólafur i
Stephensen kynnir.
22,15 Veðurfregnir. — Dans-
lög.
SJÓNVARP 1
Laugardagur 9. ágúst 1969.
18,00 Endurtekið efni; I,
Milli steins og sleggju.
Dagskrá um Jóhannes úr
Kötlum. Matthías Jóhannes-
sen ræðir við skáldið. Guð-
rún Guðlaugsdóttir og Jens
Þórisson flytja ljóð.
Áður sýnt 8. júní s.l.
18,45 Um Færeyjar.
í þessum þætti er fjallað um
samband eyjanna við um-
heiminn, samgöngur, erlent
ferðafólk, útvarp og mál-
verndun. Rætt er við lög-
mann Færeyja, útvarpsstjóra
og forstöðumann Fróðskap-
Framh. 7 síðu
EIRRÖR
EINANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
Burstafell
Réttarholtsvegi 9,
Simi 38840.
lI.ORkSSlAltllD
AUSTFIRÐINGAR
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Austurlandskjör-
dæmi heldur fund á Egilsstöðum í dag kl. 3.30.
Formaður Alþýðuflokltsins, dr. Gylfi Þ. Gíslason,
mætir á fundinum og ræðir stjórnmálaviðhorfið.
. . Stjórnin.
VELJUM ÍSLF.NZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
HÚSGÖGN
OKUMENN
Mótorstillingax
Hjólastillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Látið stilla í tírna.
Bílaskoðun &
stilling
Sófasett, stakir stólar. — KlæSi gömul húsgögn. -
góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum.
og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS,
BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807.
Úrval af
— Kögur
GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN
SIGTÖNí 7 — SjMI 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYRÍR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
I