Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 9. ágúst 1969 MINNIS- BLAD FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: 6. -17. ágúst Miðlandsöraefaferð 7. -14. ágúst Öræfi 8. -14. ágúst Laki, Eldgjá Veiðivötn 9. -17. ágúst Hornstrandir 15.-17. ágúst Strandir - Dalir 12.-21. ágúst Lónsöræfi 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. APÓTEKIN Kvöld- sunudaga og helgi- dagavörzlu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst annast Holts apótek og Laugavegs apótek. Kvöld- varzla er til kl. 21, en sunnu- daga og helgidagavarzla er kl. 10 til 21. Næturvörzlu í Stór- holti 1 annast Garðs apótek til 8. ágúst. FRANKINN Frh. af 1. síðu. Búast má við rnilkMi spá- 'upmisnmlkiu á miánudag þeg ar fcarfrar iqpna 'á ný, þrátt fyrir að Frans Josef Stráiuas, fjármálaráðherra V.-Þýzlkia- landá, legði á það áherzlu í gær'kvöldi að gengi þýzka •marksins myndi eiklki hailklka. Gengisllæklkunin aniun senni lega his.fa í för m.eð sér verð- fcreytingar á I ndbúnaðarvör um inr.an Efr.iahagsband'aijags | ins. Þá er rlkoíun (fjiármóila- manna í Naw Yorik sú, að | beCgökt frankinn og pundið | sé' í 'hættiu vögna gengisfe'll- ingarinnar. — □ f St. Tropez í Frakklandi skapa stúlkurnar sína eigin tízku, og- í sumar bar mikið á þessum sérkennilegu einerma skyrtum. Og þa$1 má mikið vera ef þessi tízka á ekki eftir að breiðast út. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4,00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. 'Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00f—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. FÍB-1 Laugarvatn, Grímsnes Skeið. FÍB-2 Hellisheiði, Ólfus-Flói. FÍB-3 Út frá Akureyri (Þing- eyj arsýslu og víðar) FÍB-4 Þingvellir, Grafningur, Lyngdalsheiði FÍB-5 Út frá Akranesi (viðg. og kranabifr.) FÍB-6 Út frá Reykjavík. (viðg. og kranabifr.) FÍB-7 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB-8 Árnessýsla (aðst.bifr) FÍB-9 Hvalfjörður FÍB-1'1 Borgarfjörður FÍB-12 Út frá Norðfirði — Fagrid alur-Flj ótsdalsh. FÍB-16 Út frá ísafirði FÍB-17 Út frá Akureyri FÍB-18 Út frá Vatnsfirði FÍB-20 Út frá Víðidal Húna- vatnssýslu. Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 31100 og 83330. Messur Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall: Messa í Laugar ásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson, SKIP Esja er á Akureyri í dag á vesturleið. Herjólfur er í Vest- mannaeyjum. Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum á norðurleið. Smurt braufl Snlttur Braviftertur Laugavegi 126 Sími 24631. S C\ GUÐMUNDAR Bergþórugötu 8. Simar 19032 og 20070. Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð fimmtudaginn 14. þ.m. Vöru- móttaka á mánudag og þriðju- dag til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Ísaíjarð ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar og Vopna' fjarðar. | f M.s. Herðuljreið fer austur um land í hringferð 19. þ.m. Vörumóttaka næstu viku til Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúð3 fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgár- fjarðar, Bakkafjarðar, Kópa- skers, Norðurfjarðar og Bolung arvíkur. M/S ESJA fer til Vestmannaeyja og Hornst fjarðar 13. þ.m. Vörumóttaka til Hornafjarðar á mánudag og þriðjudag. \ Það er nú orðið svo slæmt á- standið í þessum rigningarmál- um okkar Sunnlendinga, að það skiptir ekki máli hvort maður fer í laugina eða ekki. Maður er alltaf blautur. MOGGI. Marz er útdauður hnöttur. Hann er greinilega kominn lengra á þróunarbrautinni en jörðin . . . m Astíia óra'belgwr — Auðvitað ertu velkomin í mat, Rósa, en það eru bara alltaf sömu leyfarnar hér á kvöldin- Barnasagan TÖFRAMOLARNIR • ' • '!ci (honum utan um sig. Ef til vill getur það (komið honum að haldi, þó að ég efist um það. Halli þreif hið bráðasta í reykjarrákina og vafði henni utan um herðar sér, sem allar voru fiðraðar. En því miður ’breyttist bann ekfcert við það. ! — Þarna sjáið þið, sagði Finna forvitra. — Ég sagði ykkur, að ég gæti ekki hjálpað yklkur. Hann hefði efcki átt að vera svona gráðugur að borða þennan brjóstsykur. Hanna tók undir hantdlegginn á Halla og þau bjugg ust til brottferðar, bæði döpur í bragði. — Þið getið farið út um þes'sar dyr, ie'f þið vííjið, 'sagði Finna gamla og benti á dyr, sern allt í einu komu í Ijós á veggnum Hanna opnaði þær og þau fóru út. Þau urðu ekki lítið hissa, þega-r þau sáu, að þau voru aftur fcomin í hlíðina á Álfafel'li. En hvað þetta er skrýtið, sagði Hanna. Sjáðu Ha'lli, við erum aftur komin á götuna okkar, seim iiggur heim. — Kiúkk, klúkk, sagði Haili ! 1J Hanna leit á hanin skeikuð. Það var að vaxa á hánn hænunef. H'amingjan góða, hvað var hægt að gera? • Höröiu þótti ákaflega vænt um bröður sinni Þess vegna lagði hún sig alla fraim um að bjarga honum. Ali't í einu dátt henni snjálræði í hug.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.