Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 9. ágúst 1969 UTVARP SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. „Allir inunu þeir frá Saba koma“; kantata nr. 65 eftir Johann Sebastian Bach. Lotte Wolf-Matthaus, Georg Jeiden og Jakob Stampli syngja með kór og kammer- hljómsveitinni í Barmen; Hel mut Kahlhöfer stj. b. Sónata í g-moll op. 2 nr. 7 eftir Georg Friedrich Hándel. David og gor Qistr akh leika á fiðlu og Vladimir Ýampolsky á píanó. c. Elisabeth Schwarbkopf syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Geisenking leikur með á píanó. d. Divertimento í C-dúr eftir Joseph Haydn. Barokk- hljómsveitin í Vín leikur; . Kurt List stjórnar. e. Tríó í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Trieste trí- ólð leikur. 100.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur Séra Arngrímur Jóns son. 12.15 Hádegisútvarp. 14J)0 Miðdegisútvarp. Frá tónlistarhátíðinni í Berg en í júní s.l. 17.00 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með Nican- oir Zabaleta. 19.30 Ástarljóð: Ingibjörg Þ. Stephensen les Ijóð að eigin vali. 19.45 Tónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur. Stjómandi: Sverre Buriand. 20.20 Samræða um tengsl bygg ingarlistar og myndlistar: — Ólafur Kvaran og Ólafur H. SSmonarson sjá um þáttinn og tala við Hörð Ágústsson skólastjóra og Hannes Davíðs sön arkitekt. 20J5 Tónleikar: Daniel Bar- Á laugardaginn kemur skemmta Hljómsvelt I ígimars Eydals um Helenu Eyjólfsdóttur og Þorvaldi Halldórssyni. Þátturinn 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 14.40 Við, sem heima sitjum: 16.15 Klassísk tónlist. 17.00 Kanadísk tónlist. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.30 Um daginn og veginn; Þórarinn Helgason bóndi á Þykkvabæ í Landbroti talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir í spéspegli: Ævar R. Kvaran flytur þýðingu sína á fimmta þætti ung- vérska rithöfundarins Georgs Mikés, er fjallar um Þjóð- verja. 20.50 Gestur í útvarpssal: Mar ianne Heyduschka frá Þýzka landi syngur lög eftir Pesta- lozzi. 21.00 Búnaðarþáttur. ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Óperutónlist: „Töfra- flautan“ eftir Mozart 17.00. Kammertónleikar. 18.00 Þjóðlög. 19.30 Daglegt mál: Böðvar Guðmundsson cand. mag. - 19.35 Spurt og svarað: Þor- steinn Helgason leitar eftir svörum við spurningum hlust enda um borgarleikhús, sumarfrí sjónvarpsins, augn- sjúkdómadeildir, íslenzk . fræði o. fl. 20.00 Lög unga fólksins: Jón Steinar Guðmundsson kynn ir. 20.50 Námskynning: Þorsteinn Helgason segir frá nokkrum framúrstefnuskólum á Bret- landi. ÚTVARP SJONVARP enboim tleikur [píanósónötu nr. 32 í c-moll op. 11)1 eftir Beethoven. 21.25 „Vinur vors og blóma“. Sveinn Ásgeirsson talar um Gústav Svíaprins og kynnir lög eftir hann. Með Sveini les Vilborg Dagbjartsdóttir. 22.15 Danslög. Hannes Pálsson frá Undir- felli talar um umbætur í land búnaði 1968. 21.15 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Babels- turninn“ eftir Morris West 22.15 íþróttir: Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónleikar 21.10 Karlakór Reykjavíkur syngur. Einsöngvari: Krist- inn Hallsson. Við píanóið: Fritz Weisshappel. Stjórn- andi: Sigurður Þórðarson. 21.30 í 6jónhending: Sveinn Sæmundsson ræðir við Guð- mund Jóhannsson um lífið á línuveiðurum. á Akureyri ásamt söngvurun- hefst kl. 20.50. 22.15 Tónleikar. 22.30 Á' hljóðbergi. Frá Tengn ér til Strindbergs: Erik Lind ström. Ulf Palme og Max von Sydow lesa úr sænskum ljóð um 19. aldar. Bjöm Th. Björnsson sér um þáttinn. MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Balletttónlist. 17.00 Norsk tónhst. Fílharmon iska hljómsveitin í Osló leik ur undir stjórn Odds Gmner Hegge. Einleikari; Bjame Larsen. 17.55 Harmonikulög. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Aþollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn" — ball etsvíta eftir Jarmil Burghaus er. Sinfórúuhljómsveitin í Prag leikur; Zdenek Kosler stjórnar. 20.15 Sumarvaka: a) Maður- inn, sem ekki vildi trúa á Bismarck. Sigurður Haralz rithöfundur flytur hluta frá- sagnar sinnar um Ingvar ís dal. h) Andvökunótt. Hann- es J. Magnússon rithöfund- ur flytur kafla úr endurminn ingum sínum. — d) Útvarps hljómsveitin leikur sumarlög. Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvárpssagan: „Leyndari mál Lúkasár" eftir Ignazio Silome. Jón Óskar rithöfund ur byrjar lestur nýrrar út- varpssögu í eigin þýðingu. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. — Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. FIMMTUDAGUR 14. ágúst 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjc manna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Tónlist eftir Beethoven og Bach. 17.00 Nútímatónlist. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál. 1935 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Tónlist eftir Rossini og Suppé. 20.40 Búferlaflutningar. Þátt- ur, sem Baldur Guðlaugsson og Bolli Þór Bollason taka saman. 21.25 Einsöngur; Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.45 Spurning vikunnar,- Um þingsetu alþingismanna. —. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson leita álits hlustenda. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Klassísk tónlist. 17.00 Strengjatónlist. 17.55 Óperulög. t 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 Organleikur í Westmin- inster Abbey; Douglas Guest leikur. 20.25 Frá morgni nýrrar aldar. . Dr. Jakob Jónsson flytur lokaerindi sitt: Koma Krists í heiminn. 20.55 Aldarhreimur. Þáttur með tóplist og tali í umsjá Björns Baldurssonar og Þórð ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leynd- armál Lúksisar" eftir Ignazió Silone. 22.15 Kvöldsagan; „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. 22.35 Sinfónískh tónleikar. \ LAUGARDAGUR 16. ágúst 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsd. kynir. 15.15 Laugardagssyrpa x umsjá Jónasar Jónassonar. 17.00 Á nótum æskunnar. 17.50 Söngvar í léttum tón. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Roger Williams leikur vinsæl lög á píanó. 20.15 Leikrit: „Dauðans alvara eftir Gosling. Þýð.: Toi’fey Stefánsdóttir. Leikstjóri Gísli Halldórsson. 21.20 Offenbach 150 ára Tónlistarþáttur, sem Guð- mundur Gilsson hefur tekið saman og kynnir. 22.15 Danslög. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 10. ágúst 18.00 Helgistund. Séi’a Þorberg ur Ki’istjánsson, Bolungarvík 18.15 Lassí. Gjöfin. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.