Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 9
;efa út tveggja laga plötu í :igin nafni. Mun 40-manna iljómsveit leika inn á upptök- ma 'í Bretlaridi, en Björgvin cemur til með að syngja inn á íá upptöku hér heima. Hvað ögin snertir, þá eru þau þekkt flutningi Four Tops og Love \ffair. Ævintýri hefur í hyggju að ^efa út tveggja laga plötu í íaust með laginu Jesús Krist- m, en ef til þess kemur, verð- ar eitthvað tökulag á annarri ilið plötunnar. Annars tekur prógrammið peirra um 25 lög og er öruggt mál að áheyrandinn fær eitt- ávað við sitt hæfi. Tilveran og fótfestan Tilvera er eiginlega ekki bú- in að finna fótfestu enn. Laga- val þeirra samanstendur af eldri og rólegri lögum þó að finna megi nýrri lög inni á milli. Þeir sníða lagavalið al- gjörlega eftir smekk áheyr- enda og verður sú leið þeim vonandi til vinsælda. Hver hljóðfæraleikari Til- veru er út af fyrir sig mjög fær, en hver á sínu sviði. Þeir spila áðeins eitt frumsamið lag' eftir Rúnar Gunnarsson; The Drug, en það mun aldrei koma á plötu með Tilveru. Ekki eru neinar plötur í bígerð hjá þeim en það er aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Sérhæfó Náttúra Náttúra er ein sérhæfasta grúppan hér á landi um þéss- lenzka þjóðin mundi nötra af stolti, augu alls heimsins mundu beinast að íslandi — gaman ,gaman, blóm, blaða- menn, heillaóskaskeyti, sjón- varpið. Aumingja mamma yrði alveg ringluð og pabbi mundi hella sig fullan og hrópa: „Eg er faðir íslenzka átta þúsund kartöflurisans.” — Sjálfur mundi ég varla vera farinn að trúa þessu ennþá. Sp: Á hvað ertu að deila í Ævisögum þínum og Minning- um? (athugasemd: Ævisögur og Minningar eru verk á sýn- ingunni). Sv: Eg er ekki að deila á neitt í Ævisögum mínum — finnst bara að bækur geti ver- ið svona. Framh. á bls. 11 Kristján Guðmundsson — sýn ingunni lýkur á mánudag. ÁíþýðubÍ'aðið ' 9. ágúsí$&6tf. 9 ar mundir og ætti það í sjálfu sér. ekki að standa vinsældum hennar fyrir þrifum. Náttúra er feikilega góð blues-grúppa, enda eru samrýmdir og hæfir hljóðfæraleikarar í henni. Þeir gera Jethro Tull og Led Zepp- elin góð skil. Ekki er annað að heyra,. en að þeim falli mjög í geð sú tegund hljómlistar, sem kallast Blues-Jazz og er fyrirmyndina helzt að finna hjá Blood, sweat and tears. Tónáútgáfan ætlar að gefa út eins konar Festival plötu, með íslenzkum skemmtikröftum, rétt fyrir jól og verður þar eitt lagið eftir þá Jónas og Björgvin. Ennfremur hafa þeir í Náttúru i hyggju að gefa út tveggja eða fjögurra laga plötu hjá sama fyrirtæki, seint í haust, með nýjum lögum, sem eru í sköpun um þesar mundir. Þótt ekki heiti að Náttúra sé á föstum samningi með sitt 30—40 laga prógram, þá er ætlunin að spila .eitthvað í diskótekinu Las Vegas. Samkomulagið er mjög gott hjá þessum grúppum, enda ný- byrjaðar. Má mikils af þeim vænta á komandi vetri. Framh. á bls. 11 Náttúra cr Z) o oc UJ m o o CD Hva$ er í sjónvarpinu i kvold ? Ætli það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða Stundin okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingnrinn ekki í kvöld? — Dýrlingurinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Og hvað þýðir annars fyrir okkur að vera að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru ekki til einhver KUBA sjónvarpstæki, sem eru ofboðslega góð og þarf að borga lítinn pening fyrir? — Lítinn pening? Veiztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en manstu ekki, að mamma var að tala við pabba um þessi KUBA sjónvarpstæki um daginn, og hún sagði, að ekki þyrfti að borga nema víst 20 prósent út og að það væi’i 3ja ára ábyrgð á þeim og allt mögulegt. — Tölum við mömmu og pabba í hvelli um KUBA sjónvarpstækin! Aby EINKAUMBOÐ FYRIK KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Slnrtl 19IS2 - Reykjavik UMBOÐSMENN í RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN JÓNSSON, ÞINGEYRI; QDDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HÁRALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF„ AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLESKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.