Alþýðublaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 8
8, iAIþýðublaffiS ,9- ágúst 1969
✓
□ í íslenzka popheimiimm í dag eru hljómsveit
imar TRÚBROT, NÁTTÚRA, ROOF TOPS,
ÆVINTÝRI OG TILVERA einna vinsælastar.
Roof Tops er elzt þeirra en að því er virðist ætlar
aldurinn ekki að standa hinum fyrir þrifum,
hvað vinsældir snertir, því að í þessum hljóm-
sveitum eru færustu músíkantar í íslenzka pop
heiminum. Trúbrot er í sérflokki og án efa bezta
grúppan hér á landi.
Vinsælusiu hæggengu plöiumar í Bret-
landi samkvæmt lista NME frá 16. júlí sl.
1. (1> THIS IS TOM JONES (Decca)
3.2. ACCORDING TO MY HEART Jim Reeves (RCA)
2.3. FLAMNIG STAR Elvis Presley (RCA)
4.4. MY WAY Frank Sinatra (Repi ise)
I. 1. THIS IS TOM JONES (Decca)
6 5. ONTHE THRESHOLD OF A DREAM
Moody Blues (Deram)
5.6. NASHVILLE SKYLINE
5.6. NASHVILLE SKYLINE Bob Dylan (CBS)
7.7. SCOTT WALKER SINGS SONGS FROM HIS
TV SERIES (Philips)
II. 8. 2001 SPACE ODYSSEY Soundtrack (MGMl
10.9- LIONEL BART S OHVER! Soundtrack (RCA)
16.10. SOUNDTRACK FROM THE FILM „MORE ‘
Pink Floyd (Cclumbia)
9.11. HAIR London Cast (Polydor)
8.12. RAY CONNIFF, HIS ORCHESTRA, HIS
US, HIS SINGERS, HIS SOUNDS (CBS)
13.13. TBC Diana Ross and the Supremes
and the Temptations (Tamla Motown)
18.14. BEST OF CLIFF RICHARDS (Columbia)
20.15. THE WORLD OF VAL DOONICAN (Decca)
0.16. THE BEATLES (Apple)
14.17. LED ZEPPELIN (Atlanfic)
16.18. THE BEST OF THE SEEKERS (Columhia)
15.19. „ELVIS“ Elvis Presley (RCA)
12.20. TOMMY Who (Track)
Trúbr©t hefur
skspandi gáfur
Trúbrot er, eins og kunnugt
er, „súper grúppa“, a.m;k. eins
og komizt verður næst því hér
á landi. Þau spila sínar eigin
útsetningar á lögunum og fara
ekkert eftir vinsældarlistum
eða duttlungum áheyrenda í
lagavali sínu, enda tekst þeim
ævinlega að koma fólki í stuð.
Sýnir það að þau hafa miklar
skapandi gáfur til að bera. -—
Trúbrot er nú með tólf laga
plötu í undirbúningi, en Fálk-
inn mun gefa hana út. Lögin
verða að mestu eða öllu leyti
eftir Gurmar Þórðarson. Grúpp
an mun fara til Englands, lík-
lega síðast í september, en þá
spila þau inn á plötuna hjá
EJVI.L
Annars segja þau, að mikill
munur sé að spila í Bandaríkj-
unum, því að fólk sé þar miklu
opnara en við íslendingar. —
Telja þau samt, að íslendingar
séu á batavegi í þeim efnum,
því að nú virðast íslenzkir á-
heyrendur vera að taka við sér,
þeir eru betur farnir að fylgjast
með lögunum sem hljómsveit-
irnar spila. Trúbrot segja, að
þeim hafi boðizt all hagstæðir
samningar hjá klúbbnum, sem
þeir spiluðu hjá í New Ýork
en samt eru þau í vafa um,
hvort þau fari aftur þangað.'
Eftirtektarvert
Ævintýri
Ævintýri er mjög eftirtekt-
arverð grúppa. Eiga þeir fram
taksaman söngvara, Björgvin
Halldórsson, en hann ætlar að
l| B
jSkilja
| mu...
■ Spurníngar:
ISteinunh
SigurSardóttir
■ Svör:
IKrlstján
GuSmundsson
Æviniýri.
Sp: Telurðu þig listamann?
Sv: Já, ég fæst við list.
Sp: Þú segir sýningu þína
vera á Environmental Skulpt-
ur o. fl. Hvað er environment-
al skulptur?
Sv; Útskýring á því mundi
ekki færa neinn nær því að
skilja hlutinn; ég gæti alveg
eins kall^ð þetta MINIMAL-
list, eða bara Mu-mu-list. Já,
við skulum segja, að þetta sé
Mu-mu list og mu-mu þýðir
bara mu-mu. Þá eru allir á-
nægðir, því að allir skilja mu-
mu.
Sp: Ertu að gera grín að fólki
með verkum þínum?
Sv: Nei, það er ekki tilgang-
urinn.
Sp: Hvað viltu segja við það
fólk, sem finnst þú vera dellu-
meikari?
Sv; Eg er sammála því, öll
list er dellumeik. Stríðið í Viet
nam er dellumeik, hungrið í
Biafra er dellumeik. Allt er
dellumeik.
Sp: Af hverju tekurðu helzt
mið í verkum þínum?
Sv: Eg tek mið-af öllu, rem
ég næ að skynja.
Sp: Vinnurðu hörðum hönd-
um?
Sv; Já, að sjálfsögðu. Að
vera til \er vinna. Allt er vinna.
Sp: Hverju viltu ná fram í
verkum þínum? i
Sv: Því sem vill koma.
jsm ææasas Msam
Sp: Hvað heldurðu annars
að fólki finnist um þessa sýn-
ingu þína? Er það ekki óvant
þess háttar verkum?
Sv; Eg þekki nokkra, sem
finnst hún góð — öðrum þyk-
ir hún athyglisverð, en flestir
sjá þó lítið við hana, finnst hún
bera vott um lítið hugmynda-
flug eða flugmyndahug, eins
og einn vinur minn kallar það.
Sumt fólk reiðist, þegar það
sér svona verk, aðrir eru svo
umburðarlyndir, að þeir reið-
ast ekki, heldur horfa á mann
með björgunarhringaaugnaráði
— þú veizt, fólk er gott inn við
beinið, það vill hjálpa drukkn-
andi mönnum og allir vilja
draga þá að sínu landi.
Sp: Ertu kvæntur?
Sv: Nei.
Sp: Hvers vegna ekki?
Sv: Eg er of ístöðulaus fyrir
svo langa samninga — held
líka, að ég kynni ekki að meta
öryggi og friðhelgi hjónabands
ins.
Sp: Ætlarðu þér að verða
heimsfrægur?
Sv: Ef ég stefndi aðeins að
heimsfrægð, þá mundi ég snúa
mér að einhverju öðru en list.
Ef ég t. d. æti 8000 kart-
öflur, þá yrði ég frægur í hvelli
fengi margar kartöfluorður á
brjóstið og kartöflubikar til að
setja upp á hillu í stofu heima.
Þetta yrði gaman, öll fs-