Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 4
4 AHþýðublaðið 9. september 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. li. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæj'arhverfi kl. 1.30—2,30. (Börn), Austurver, Háaleitis brauit 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, HáalieitSbraut 58—60. Kl. 7.15—>-9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kJ. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi kl. 4.15—615. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvi'kudagar; Álftamýrar skóli. Kl. 2 00—3.30. Verzlun in Herjlólfur Id. 4.15—5.15. Kron við Síakka'hlíð kl. 5.45 —7.00. Miðvikudagslkvölld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.4S. Laugarás, Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtskjör, Þ;er eru alltaf svo uppfinn- ingesamar, stúlkurnar í París. Þesí vegna þarf engan að undra að f að skyldu vera skólastúlk- urn; r þar, sem fóru áð ganga með „tvöföld belti“ við kjólana og geysurnar. Notuð eru tvenn belti í sama lit og þau látin liggja í kross frá mittinu niður á mjaðmir. Þetta hentar bezt heir^ mittismjóu. — París ’69. Breiðholtshverfi 'kl. 2.00— 3 30. (Börn). — SkiHdinganeg búð_n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjiarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ. Opið frá klukkan 10—22. Dag- lega til 20. september, í gamla búnaðarfélagshúsinu við tjörn- ina. VELJUM ÍSLENIKT-/I^P| SSLENZKAN IÐNAÐ 200 metrarnir Framhald af bls. 13. þeirri þátttöku — 36 þús.^— sem nú hefur náðst er boðsveit- in komin á heimleið frá heim- sókn til allra höfuðborga Norð- urlanda og er stödd suður af Færeyjum. Á hún þá eftir að komast að landi og einn hring kringum það. Takist þetta, mun boðið — bikar Friðriks Danakonungs — án efa falla íslandi í skaut. Rétt er að geta þess að Norð- menn hafa á þessu sólskins- sumri þar í landi sett sér að ná 65 stigum. Á öllum íslenzk- um s^idstöðum er nú undirbú- inn lokasprettur í hinni Nor- rænu Sundkeppni. Gylfi Þ Gíslason á Fjórðungsþingi Vesiíjarða: Nýr menntaskóli á ísafirði □ 20. afmælisþing Fjcj'ðungssambands Vestfjarða var sett í Sjálfstæðishúsinu á ísafirði s.l. laugardag. Menntamálaráðherra, Dr. Gylfi Þ. Gíslasom, var við- staddur þingsetninguna og í ræðu, sem hann flutti í þingbyrjun, tók hann fram, að í frumvarpi að fjár- lcg;jm fyrir árið 1970 yrði gert ráð fyrir 1 milj. kr. fjárveitingu til stofnsetningar og rekstrar mennta- skóla á ísafirði, auk þeirra fjárveitinga, sm ætlaðar væru til byggingáframkvæmda þess skóla, en slíkar fjárveitingar hafa verið á fjárlögum undanfarin ár. Sícfnun menntas.lkóla á fsa firði hefur lemgi verið eitt af fremst’U hagsmiuinaimliluimi fjórðungsi'ns. Með þessari yf irlýsingu mienntamólarláð. herra um fjárveitingar til stcifnunar slkiólans er Vesitfirð ingum því unnt að hefja und1 ihbún.ng að rekstri gkólaTis þegar á næsta ári, enda þótt framan af verði sklólinn í bráðalbirgðahúsnæði. Eru lík ur á því, að sliilkt bráðabirgða húsnæði sé að fá, þegar hin nýja og glæsilega barnaskóla bygging á ísafirði, verður tefc in í not'kun, en þá miun rýmk ast mjcg í gamla barnaskóla húsinu. Er því unnt að fu'llyrða, að meg yfirlýsingu mennta- málarláðherra haifi þetta hags ' munamál Vestfirðinga fengið góðar undirtektir rJk'sstjórn- arinnar og þess sé skaimlmit að bíða, að nýr m'enntaskóli talki til startfa á Vestfjörðum. Á þingi fjórðungssaimibandg ins var mi. a. samlþýklkt til- laga, þar sem umiræddri ytfir 'lýs ingu menntaimlá'laráðherra er mjög fagnað og sfcorað á þingmenn kjördæmisins á A1 þingi, að samþýkkja um- rædd'a frjlárveiithxgu til reks't <urs sikólans. Jafnframt verði tryggt fjármiaign til byggirga frairr.lkvæimd a menntaskólans, þannig að 1. áfaniga bygging- arinnar yrði lókið árið 1972. Flutningsmenn tillögunn. ar voru þeir Björgvin Sig- ’hvatsson, Jón Jóhannsson og Marziellius Bernharðsson og var ti'liagán samþylklkt e n- róma. Alþýðublaðið mun segja nlánar frá þingi Fjiórðumgs- samlbands Vestifjarða síðar. FASTEIGNAVAL Það er nú svo sem ágætt að fá svona einn og einn skúr af af og til. Kallinn er búinn að vera hátt uppi síöan á Flugdaginn og neitar að koma niður aftur. — Hann segir, að það verði að halda rækilega upp á 50 ára flugafmælið og segir svo gott að vera hátt uppi, að væri hann flugmaður þá gerði hann það m Anna érabelgur — Þá er ég búinn að þrífa þig, en hvr heldurðu, að vilji þrífa mig? ^ j Barnasagan HJALTI HJÁLPFÚSI gott, sagði ihiarm. — Vertu hughraustur, og við skulum hia'lda áfraim að vera jafn góðir vinir o'g við höfum alltaf verið. Ef til vill verður 'þú einn góðan veðúrdag herra Bönni, ;eins og óg er nú herna Hjalti. Og ég veit. að þú 'getur orðið það, ef þú leggur þiig fram u!m að vanda dagfar þitt. Svo fór Hjalti 'heiim að hátta. Alla nóttmia dreymdi hann um, hvernig konungurinn hafði fiarið að, þegar hann duhbaði hann til riddara. Hjal'ti var fííka vel að upphefð sinni ikominn — eða finnst ylklkur það ekki? ENDIR, Nýtt s'imanúmer 25870 HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR H.F., Laugavegi 13 — Sími 25-870.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.